Vikan


Vikan - 19.04.1962, Blaðsíða 14

Vikan - 19.04.1962, Blaðsíða 14
HARDFENN SHSXMOG FHUAIOFT Efst: Landgöngusvæðið er fram með fjöllunum, suður frá Skíðaskálanum. Þessi voru að ljúka göngunni á harð- fenninu. Næstefst: Þegar degi tekur að halla, binda menn skíðin á bílþak- ið og halda heim, rjóðir og sælir eftir útivistina. Næst neðst: Sumir fara upp að Skíðaskála til þess eins að fá sér kaffi og það er vissulega þess virði, eða þá að þeir eru að byrja að „taka bakteríuna“, en eru ekki búnir að koma sér upp fullkomnum skíða- búnaði ennþá. Neðst: Skíði og fólk, fólk og skíði. En þótt merkilegt megi virðast stendur mest á snjónum. Sé hann fyrir hendi, þá vantar ekki áhuga fyrir skíðaíþróttinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.