Vikan - 03.05.1962, Side 5
Akureyri: H.h. tiuintet og Ingvi endur, hal'ið þið athugað það, að
Jón — Óðinn Yaldemarsson og það er verðið, sem skipíir mestu
hljómsveit o. ft. o. fl. máli fyrir flesta kaupendur? Hvað
Keflavík: Hljómsveit Guðmundar segir Pósturinn um þetta?
Ingólfssonar. Nedda.
Sem sagt, þessi keppni er á milli
hljóðfæraleikara í Reykjavik en ekki
á öllu landinu, og viljum við gjarna
að það komi skýrt fram fyrir augu
almennings.
Yið vonum svo að lokum, að þú
birtir þetta hréf fljótlega.
Með vinsemd og virðingu,
Tveir hljómlistarunnendur
að norðan.
— — — I síðasta Pósti birtist
bréf svipaðs eðlis, og ekki get
ég annað sagt, en mér finnist
hljómlistarmenn utan- „bæjarins"
sniðgengnir um of, þegar sagt er
l fullum fetum, að þær hljómsveit-
ir, sem taldar eru upp í Vikunni,
séu þær beztu á íslandi, og vona
ég að forráðamenn keppninnar
• taki undir með mér og biðjist
velvirðingar á þessu frumhlaupi.
Þeski bitru skrif ættu vonandi að
verða til þess að kjósendur f
„bænum“ minnist utanbæjar-
manna.
I /
Yerðinu sleppt..
Kæra Vika.
Þar sem þú ert mikið auglýsinga-
hlað, vil ég spyrja þig um eftirfar-
andi. Hvers vegna eru aldrei gefnar
upplýsingar um verð í auglýsing-
um? Það er talið upp hvaðeina, sem
hugsazt getur að kaupandi hafi á-
huga á, en alltaf er vandlega þagað
yfir verðinu. En, heiðruðu auglýs-
Vikuklúbburinn ...
Kæri Póstur.
Þessi Vikuklúbbur ykkar er vafa-
laust ágætur, en ég er anzi hrædd-
ur um, að hann Jón ráði ekki alls-
kostar við allt, sem hann ræðst í.
Hann er vafalaust fróður á mörgum
sviðum — en bezt væri sarnt að
Iiann héldi sig við þau svið, sem
hann er fróður á — og leitaði þá
til sér fróðari manna, þegar hann
vill auka fjöibreytnina í þættinum.
Til dæmis grunar mig, að Jón kunni
lítið fyrir sér í bridge. Um daginn
birtist smástúfur um bridge, og var
auðséð, að Jón vissi ekkert hvað
hann var að fara með. Hann taiar
t. d. um punkta fullum fetum, grein-
ir frá sjálfsögðum opnunar- og
svarsögnum — en liann gleymir að
minnast á jsað eftir hvaða kerfi sé
spilað. Það er talsvert atriði — Jón.
Jón er vafalaust ákjósan egur rit-
stjóri fyrir þennan þátt, en ég held
hann ætti að verða sér úti um
nokkra sérfræðinga, sem hann gæti
Icitað til, þegar hann ræðst i eiíí-
hvað, sem honum sjálfum er ofviða.
Með þökk fyrir birtinguna.
Lux.
Ef það er eitíhvað ."thugaverí víj
þennan bridgeþátt, þá er a. m. k.
Jón saklaus. Það er einn kunn-
asti bridgespilari landsins, sem
hefur útbúið hann.
— Ég sagði að þér mættuð ekki
klippa svona snöggt.
--------Það er til mikil og merki-
leg grein sálfræði, sem nefnist
auglýsingasálfræði (reklamepsy-
kologi), og það virðist vera sam-
kvæmt forskrift auglýsingasál-
fræðinga, að verð vörunnar er
yfirleitt ekki nefnt í auglýsing-
unni. Auglýsingin er fyrst og
fremst til þess að ginna lesendur
til kaupa á vörunni, sem auglýst
er — og er til þessa beitt öllum
hugsanlegum klækjum. Ef auglýs-
ingin er nógu seiðandi (kannski
með aðstoð l'áklæddrar fegurðar-
dísar — það virðist nú orðið allt
auglýst í fylgd með slíkum
kvendum), verður það til þess
að maður fær augastað á vör-
unni og einsetur sér að kaupa
hana, og himinhátt verð getur
stundum ekki haggað þessum á-
setningi. Ef lesandinn hins vegar
sér strax þetta himinháa verð,
áður en seiðmagns auglýsingar-
innar er farið að gæta, hristir
hann höfuðið í vonleysi og flett-
ir við.
Svar til Sillu: Það er ófært að
þú fáir ekki að sjá strákinn,
nema þegar hann kemur með
oliuna. Þú getur reynt að bjóða
honum upp á kaffi, næst. Svo
má auðvitað minnka svolítið olíu-
geyminn, svo að hann komi oft-
ar ...