Vikan - 03.05.1962, Side 7
OÞÖRF BIÐ Á BIÐ-
STOFUM L/EKNA
KOSTAR ÞJOÐINA
ÁRLEGA 1,5
MILLJON KRÓNA
ætið aS fylgja sérhæfingu i menntun, aS
öSrum kosti er annaShvort rangt skipulag.
ÞaS tiSkast yfirleitt ekki þar sem læknis-
þjónusta er á háu stigi, aS sami læknir sinni
heimilislæknisstörfum, vandasömum sérfræSistörf-
um og inni þar aS auki af hendi ýmis konar auka-
verk, slíkt býSur heim þeirri hættu, aS eitt af þess-
um sviSum verSi vanrækt og jafnvel stundum, þeg-
ar verst lætur, öll þeirra. Lélegt skipulag á vinnu
lækna, leiSir raunar af hinum margþættu verk-
efnum, sem þeir vinna aS. Þegar starfsdagur þeirra
er þannig bútaSur niSur af ólikum viSfangsefn-
um torveldar slíkt, aS læknirinn geti notaS nægi-
lega aSstoS og verSur hann oft aS sinna störfum,
sem aSrir og ódýrari starfskraftar gætu innt af
hendi. Þetta er óheppilegt fyrir þjóSfélagiS og
lengir starfsdag læknisins úr hófi fram.
OF LANGUR VINNUTÍMI RÝRIR GÆÐI
OG GILDI LÆKNISÞJÓNUSTU.
Of langur starfsdagur þýSir aS jafnaSi þreytu
í starfi, sem er ætíS skaSleg bæSi fyrir þann, sem
verkiS vinnur og ekki síSur fyrir hinn, sem þjón-
ustunnar nýtur. Þó alveg sérstaklega, ef um þýS-
ingarmikla og vandasama þjónustu er aS ræSa.
Þreyta sljóvgar minni manna og eftirtekt, stuSlar
aS kæruleysi, ályktanir verSa seinni og handahófs-
legri en aS vera þyrfti, þannig notast þekking ekki
til fulls, starfsnákvæmni minnkar og sú hætta vofir
yfir aS mistök og yfirsjónir eigi sér staS. Árangur
starfsins vernsar, og þaS þeim mun meira, sem
starfiS er flóknara og vandasamara. Þetta gildir
um allt fólk og læknar eru þar engin undantekn-
ing. í sambandi viS ýmis, tiltölulega einföld störf,
er góSur skilningur á þessum grundvallaratriSum,
t. d. mun sá háttur vera hafSur á aS strætisvagna-
stjórar vinni aSeins 6 klst. ó degi hverjum. Lækna-
félag Reykjavíkur gerSi nokkra athugun á vinnu-
tlma lækna í Reykjavík 1960 og kom í ljós aS vinnu-
vika þeirra var frá 44 upp í 78 klst. ViS þaS bætist
aS hver læknir þarf aS verja a. m. k. 10 klst á
viku til aS viShalda þekkingu sinni og kynna sér
nýungar. VíSa erlendis er taliS heppilegt aS vinnu-
vika praktiserandi lækna fari ekki fram úr 38
klst., viS sum önnur læknisstörf er óhjákvæmilegt
aS vinnutíminn sé styttri t d. á röntgendeildum.
slikt hefSi í för meS sér, þá urSu viSbrögS ýmissa stjórnmálamanna
á þann veg aS 'þetta væri þjóSfélaginu of dýrt. Sum dagblaSanna rang-
færSu málin á þann hátt, aS öll kostnaSaraukningin viS bætta læknis-
þjónustu væri raunverulega ekki annaS en stórhækkuS laun til lækna.
Af þessu má Ijóst vera aS marga örSugleika þarf aS yfirstíga til þess
aS róSa bót á helztu vandkvæSum læknisþjónustunnar.
NÝIR SAMNINGAR TÁKNA TÍMAMÓT.
í þeim samningum, sem nýlega hafa veriS undirritaSri milli lækna-
félagsins og sjúkrasamlagsins í Reykjavík og lagSir verSa til grund-
vallar fyrir samninga alla praktiserandi lækna annars staSar á landinu,
koma aS vísu ekki til framkvæmda nærri öll þau atriði, sem læknar
töldu heppileg, en samt sem áSur má líta á liessa samninga, sem upp-
haf að ákveSinni þróunarbraut þar sem mörg helztu vandkvæSin
verða löguð smám saman á næstu árum. Læknisþjónustunni verður
beint að þeim verkefnum, þar sem þörfin er mest, þannig að fólk geti
án tafar náS i lækni, þegar mikið liggur við. Hins vegar verður gert
nokkru örðugra aS ónáða lækna að óþörfu og má fólk ekki mis-
skilja slikt sem meinbægni af hálfu lækna, eins og síðar verður skýrt.
Þó er lögð áherzla á vaxandi verkaskiptingu lækna, styttan vinnutíma
þeirra, betra skipulag á störfum og vaxandi aðstoð, einkum við sima-
þjónustu og á lækningastofum.
SÉRMENNTUN OG SKIPULÖGÐ VERKASKIPTING.
í grein Vikunnar í síðasta blaði er að því vikið að flestir læknar
sinni mörgum og býsna óskyldum störfum. Þessir starfshættir þúsund-
þjalasmiðsins eru ekki tákn fjölhæfni, heldur stafa þeir af úreltu
fyrirkomulagi, sem lagt hefur verið niður hjá flestum menningarþjóð-
um. í hagsýnu tækniþróuðu þjóðfélagi nútimans á sérhæfing i starfi
MEÐ BETRI KJÖRUM KOMA BÆTTIR STARFSHÆTTIR.
Starfskilyrði og starfstilhögun praktiserandi lækna í Reykjavík breytt-
ist nánast ekkert á árunum 1940 til 1960. í maí 1960 voru gerðir samn-
ingar milli Sjúkrasamlagsins og Læknafélagsins, sem fólu i sér veru-
legar kjarabætur fyrir þá lækna, sem sinna sérfræðistörfum einum.
Þetta hafði strax þau áhrif að fleiri tóku að leggja vaxandi rækt við
sérfræðistörf eingöngu og tóku upp þann hátt að veita sjúklingum
fyrirfram ákveðna viðtalstima og hafa tafir sjúklinga á biðstofum
sérfræðinga farið stöðugt minnkandi síðan. Vænta má að innan fárra
ára verði öll sérfræðiþjónustan að mestu komin í þetta form og
óþarfa seta hjá sérfræSingum að mestu horfin. Það myndi greiða
fyrir þessari þróun mála, ef sá skilningur yrði almennur að verka-
skipting ætti að vera greinileg milli sérfræðinga og heimilislækna.
Iíftir þeim samningum, sem nú gilda fyrir heimilislækna, er þeim
ókleift að veita einstaklingum ákveðna viðtalstima, slíkt skipulag
krefst meiri aðstoðar en þeim er unnt að greiða.
SKIPULAG KOSTAR FÉ, EN SKORTUR ÞESS ER SÓUN.
Á það hefur verið bent að miklum og dýrmætum tíma sé sóað i
tafir á biðstofum. Fróðlegt væri að gera sér nánari grein fyrir því
hvað þessi biðtimi er mikill og hvers virði hann er. Nákvæm athugun
á biðtíma sjúklinga hjá heimilislæknum hefur að vísu ekki farið fram,
en likur benda til að hann sé að meðaltali vart minni en 1% úr klst.
Ein klst. af þessu má telja óþarfatafir. Viðtöl sjúklinga við heimilis-
lækna í Reykjavík munu vera nálega 110.000 á ári og ef við gerum
ráð fyrir að % jiessa fólks sé óvinnufær, þá verður vinnutap þjóðfé-
lagsins af þessum sökum nálega 73 þús. klst. ó ári, en það svarar til
vinnu 30—50 manna á dag, en það vinnuafl er nægilegt til þess að
manna einn togara allt árið eða eina all-stóra verksmiðju. Rétt er þó
að benda á að sú skipulagning, sem nægði til þess að afnema þessar
óþörfu tafir myndi kosta almikið fé, en þó ekki nema hluta af þeim
Framhald á bls. 38.
VIKAN 7