Vikan - 03.05.1962, Síða 43
RSRu
dBaUMulBlnM
Draumspakur maður ræður drauma
fyrir lesendur Vikunnar.
Kæri Draumráðandi.
Mér fannst ég vera úti að ganga
ásamt vinkonu minni að kvöldi dags,
verður mér þá litið upp i loftið og
sé stjörnuhrap. Ég segi þá vinkonu
minni frá þvi en man í sanxa bili
að maður má óska sér, þegar maður
sér stjörnuhrap. Ég lít þá upp í loft-
ið og horfi á stjörnuna, sem er að
hrapa og óska mér uin leið að Lisa
verði konan mín og það passaði,
stjörnuhrapið var búið, þegar ég
var búinn að óska mér. Ekki fannst
mér Lisa vita af því, að ég væri að
óska mér. Allt þetta gerðist i einni
svipan en skömmu síðar fannst mér
að brot úr loftsteini þeim, scm hafði
orsakað stjörnulirapið, félli niður
skammt frá mér. Ég hljóp þangað
og hugsaði með sjálfum mér um leið
að þarna væri merkilegt rannsókn-
arefni fyrir mig í framtíðinni. Og
þar með var draumurinn búinn.
Forvitinn.
Svar til Forvitins.
Sagt er að stjörnuhrap sé tákn
urn vina-slit. f þessum draum
virðist þetta vera í sainbandi við
vinkonu þína og að þið munuð
slíta ykkar kunningsskap fyrr en
þú hefðir óskað eftir, þar sem
fram kemur í draumnum að þú
hafir fulla löngun til að kvænast
stúlkunni.
Kæri draumráðningamaður.
Mér þætti mjög vænt um ef þú
vildir ráða þennan draum fyrir mig.
Mér fannst ég vera komin upp á svo
hátt fjall, að ef ég rétti höndina upp
til hálfs þá kæmi ég við himinhvelf-
inguna og mér fannst undariegt að
vera kominn þangað. Mér fannst
maðurinn minn vera hjá mér og
við stóðum við eitthvað sem svip-
aði til strauborðs og mér fannst
móðir mín vera eitthvað neðar. Við
það vaknaði ég. Mig drcymdi þcnn-
an draum aðfaranótt 6. janúar s.l.
Fyrirfram þakkir fyrir ráðning-
una. I. H.
Svar til I. H.
Draumur þessi er tákn þess
að þú og maður þinn munuð sjá
langþráð markmið rætasL Einn-
ig merkir hann frama á hinu
borgaralega sviði og upphækk-
un í þjóðfélagsstiganum. Ég
mundi því spá ykkur mjög gæfu-
ríkrar framtíðar.
Norskur skólapiltur,
18 ára gamall, hefur skrifað Vikunni
með beiðni um að koma sér í sam-
band við pilt eða stúlku á svipuðum
aldri hér, með bréfaviðskipti fyrir
augum. Hann hefur einnig áhuga á að
koma hingað til lands í sumarfríi sinu
í sumar.
Þeir, sem vildu skrifa honum, sendi
bréfið til:
Ingulv Leiros,
Galterud, st.,
Sör-Odal,
Norge.
/ZZ7
Lækjargötu, Hafnarfirði. — Sími 50022.
Nýtt útlit
(Ný tækni
Málmgluggar fyrir verzlan-
ir og skrifstofubyggingar í
ýmsum litum og formum.
Máimgluggar fyrir verk-
smiðiubyggmgar, gróður-
hus, bílskúra o fl.
Óþörf bið á biðstofum. Frh.
í ljós við fróða rnenn, bæði per-
sónulega og opinberlega.
Fram hjá þeirri staðreynd verður
ekki gengið, að góð iæknisþjónusta
kostar orðið mikið fé, en þarf ekki
að verða dýr fyrir jijóðfélagið ef
rétt er á haldið. Ófullnægjandi
iæknisþjónusta er hins vegar alltaf
of dýr, hana hefur enginn efni á
að þiggja jafnvel þótt hún sé vcitt
ókeypis. ★
PEYSA 0G HÚFA.
Framhald af bls. 14.
brugðin, 1 umf. sl., 1 umf. br. og
síðan 1 úrtökuumferð. Prjónið 1
umf. brugðna, dragið þráðinn gegn
um lykkjurnar og gangið frá lion-
um. Takið nú upp neðan á húfunni
78 (80) 82 1. á prj. nr. 2’,í> og prj.
5 umf. brugðning. Fellið af og ath.
að prj. sl. yfir sl. og prjónið brugðn-
ing 8 cm og fellið af.
Pressið öll stk. mjög laust frá
röngu, eða leggið þau á þykkt
stykki, mælið form þeirra út með
títuprjónum, leggið rakt stykki yfir
og látið þorna, áður en hreyft er.
Saumið listann framan á peysuna
með aftursting og þynntu garninu,
saumið hliðar- og ermarsauma. —
Festið ermum í og saumið á sarna
hátt.
Takið upp 92 (96) 100 1. á prj.
nr. 2V’ og prj. brugðning. — Eftir
1 cm er gert hnappagat, prj. 2(í>
cm og gerið aftur hnappagat, prj.
siðan 1 cm og fellið af.
Brjótið hálsliningu inn af og
saumið lauslega niður. — Gangið
frá hnappagötunum með venjulegu
kappmelluspori og festið tölur
gagnstælt þeim.
Saumið húfuna saman að aftan.
Saumið hökubandið fast, saumið á
það hneppslu og festið tölu gagn-
stætt lienni á húfuna.
MANADAR
RITID
í hverjum mánuði.
VIKAN