Vikan


Vikan - 05.07.1962, Blaðsíða 23

Vikan - 05.07.1962, Blaðsíða 23
Klippið hér I NÆSTA BLAÐI LÝKUR GETRAUNINNI Það tekur allt enda nema eilifðin. í næsta blaði lýkur þessari getraun og þá getið þið slegið utanum getraunaseðlana til Vikunnar. Við munum gefa þriggja vikna frest til inn- sendingar — það ætti að nægja svona um hásumarið, en dráttur mun fara fram hjá borgarfógeta, miðvikudaginn 1. ágúst. Getraunin er með sama sniði og áður. Þið eigið að finna þrjú atriði, sem við höfum breytt á neðri myndinni og gera hring utan um þau með penna eða blýanti. Það skiptir i rauninni ekki máli, hvort hringirnir eru dregnir á efri eða neðri myndina, ef þeir sýna, að viðkomandi hefur fundið rétt atriði. <] Unga stúlkan sem stendur hjá Volkswagen- bílnum á myndinni til vinstri er „Ungfrú Ueykjavík 1962“, Anna Geirsdóttir frá Mýrar- húsum. I-----------—----------Klippið hér-----------— — Nafn ...................................... Heimili: .................................. Sími: ......... VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.