Vikan


Vikan - 06.09.1962, Side 35

Vikan - 06.09.1962, Side 35
„PENINGARNIR SKAPA HVORKI SKÁED NÉ LIST“. Allir, sem lesa dagblöðin að stað- aldri, kannast við Hjálmtý Péturs- son vegna skeleggrar og skemmti- legrar greinar, er hann skrifaði fyr- ir skömmu í eitt þeirra, um skáld- skap ungra íslenzkra skálda. Hjálm- týr deildi allfast á kveðskap yngri kynslóðarinnar, fann honum flest til foráttu og dró hvergi úr. Skoðanir urðu að vonum mjög skiptar um grein þessa, og var hún talsvert um- rædd á sínum tíma sökum óvenju- legrar hreinskilni höfundar. Það var þó ekki fyrr en eitt þeirra skálda, sem Hjálmtýr gerði að umræðuefni, reis upp til andmæla og krafðist höfundarlauna veína nokkurra Ijóð- l?na, sem Hjálmtýr t.ók upp í grein s;na sem dæmi um báeborinn kveð- skap. að albjóð lagði við hlustir. Um- ræddur höfundur Matthías nokkur .Tohannessen. höfðaði síðan mál á hendur Hiálmtv til heimtu höfund- arlauna. en HiáTmtýr telur málshöfð- unina hina mestu fjarstæðu og neit- að að ereiða eyri. — Er Matthíhs búinn að fá kaup- ið sitt verður mér að orði, befar ég eeng inn í skrifstofu Hjálmtýs og hann býður mér sæti. Hiálmtýr hlær og hristir höfuðið. — Ónei, málið er í undirrétti, oa ég held, að ég hafi enga ástæðu til að örvænta. Ef illa fer, — sem ég hef em?a trú á, — þá mun ég um- svifalaust áfrýia til Hæstaréttar. Það er dæmafá ósvífni o» alvev einstætt að ætla sér að innheimta höfundar- laun fyrir fáeinar setninvar, sem ■'dtnað er til í daablaðsgrein sem bessari.. Ég get ómövulega ímyndað mér. að b"'ð hafí við rök að stvði- nst. enda er ritfrelsið bá orðið harla Þ'tið. þegar ekkert má lengur hafa eftir mönnum án bess að gjalda stór- fé fvrir. Hiálmtvr er auðsiáanlega viss 'í sinni sök og sannfærður um. að hann hafi á rét.tu að standa, svo ég sný tplinu að öðru. — Aðalerindi mitt hingað. Hiálm- tvr, var nú revndar ekki bað að for- vitnast um, hvað ..Matthíasarmál- inu“ liði, heldur hitt. að fá þig til að sniallq Þ'tið eitt idð mig um ungu skáldakvnslóðina fslenzku. — Ja. ég er auðvitað enginn sér- fræðineur í skáldskan, en leyfi mér að hafa skoðanir á honum eins og fleiru. — Viltu þá ekki bvrja á því að segia mér álit bitt, á íslenzkum ung- skáldum? — Álit mitt á ungskáldunum fs- lenzku er einfaldlega það. að þau séu vfirleitt heldur Iftil skáld og ákafleim óbroskuð að flestu leyti. Þessi skáld hafa bókstaflega ekkert að segja. virðast enga tilfinningu hafa fvrir ljóðagerð og skortir yfir- loitt það, sem nefna mætti skáld- skvn. Þó að skömm sé frá að segja. virðist stundum sem brennt þurfi til að gerast skáld. f fyrsta lagi að safna skeggi, í öðru lagi að verða sér úti um alpahúfu og fá sér í þriðja lagi stafprik til að hökta við. Ég veit, að þetta er kannski fullmikið sagt, en stundum, — já, æði oft, — virð- ist það ekki ýkia langt frá sanni. — Telur þú, Hjálmtýr, að íslenzk nútímaskáld standi fyrirrennurum sínum að baki? — Já, hiklaust, það er eins og að tala um sólina og tunglið. Hinir eldri ortu af innblæstri, en þeir ungu hnoða saman orðum úr ýmsum átt- um. List hinna ungu er fólgin í því, að raða upp orðum eftir því, sem þeim dettur í hug í það og það skipt- ið, án þess að skeyta nokkuð um, hvort þau eru í samhengi eða ekki. — Hver heldur þú, að sé ástæð- an til þess, að nútímaskáld okkar hafa ekki fundið sama hljómgrunn hjá þjóðinni og gömlu skáldin? — Ástæðan til þess er eflaust sú, að eldri skáldin ortu Ijóð, sem fólk skildi. Þau voru lesin og lærð og urðu undir eins almcnningseign. Þessu er ekki til að dreifa um skáld- skap hinna yngri. — Helduv þú, að íslenzk nútiðar- skáld standi erlendum starfsbræðr- um sínum að baki. — Ég hef Þ'tið kynnt mér það, en held, að svo sé ekki. Afturförin er að minni hyggju sú sama alls staðar. Þessu veldur peningahugsun- arhátturinn, sem er eitt aðaleinkenni nútímans. Menn gefa sér ekki tíma til að hugsa um annað en peninga og eins og við vitum skapn pening- amir hvorki skáld né list. — Að lokum langar mig til að spyrja þig, hvernig þú telur fram- t'ðarhörfur skáldskapar á íslandi. - Ég tel þær ekki sem verstar þfátt fyrir allt. Ef þjóðin losnar úr helgreipum peningakapphlaupsins og menn fara aftur að vinna fyrir sínu dagleea brauði á heiðarleTan hátt, en hætta spekúlasjónum, sníkj- um og gróðabralli, þá hugsa ég, að aftur muni lifna yfir skáldskap og listum. Þá munu atómskáld og klessumálarar hrökkva upp af einn af öðrum, en sannir og ósvikulir listamenn fæðast að nyiu. Enginn má þó skilja orð mín svo, að hefð- bundinn skáldskapur og formföst myndlist sé hin eina sanna list. Auð- vitað geta menn ort snilldarleg kvæði án stuðla o" höfuðstafa og gert góðar myndir án þess að fara grónar götur. f skáldskap og listum er ávallt rúm fyrir eitthvað nýtt og frumlegt, en öll sönn list verður að vera gædd lífsanda, — annars er hún dauð og einskisverð. „Á ISLANDI HEFUR ALLTAF VERIÐ ORT ÓHEMJU MIKIÐ BULL“. Hann situr á legubekknum, hallar sér makindalega aftur á bak og teyg- ir úr löngum fótleggjunum. öðru hvoru ber hann sígarettuna að munninum, sýgur hana og blæs út úr sér þykkum reykbólstrum. Hver hlutur í þessu litla herbergi er hans, dívangarmurinn, borðkrílið og stóll- inn. Og það verður naumast sagt, að hann sé ríkur að veraldlegum auði. Litaspjaldið á gólfinu, máln- ingartúburnar í herbergishominu, hálfköruð málverk hér og þar og síð- ast en ekki sízt blýantsteikningar og krítarmyndir á veggjum benda hins vegar til þess, að húsráðandi sé ekki allur þar sem han er séð- ur og lumi kannski á þeim fjársjóði, sem hvorki mölur né ryð fá grandað. — Hvernig er að vera ungt skáld á fslandi, spyr ég talsvert efabland- inn, því að mér finnst endilega, að ég hefði allt eins átt að inna hús- ráðanda eftir því, hvemig væri að vera listmálari á fslandi. Hin dularfulli húsráðandi i þessu herbergi veraldlegrar örbirgðar en andlegs auðs, brosir dálítið tvíræðu brosi um leið og hann svarar spum- ingunni. — Það er ágætt finnst mér, — að minnsta kosti er það mikið betra en víða annars staðar. Ég held líka, að það sé sífellt að verða betra og Sindrastóllinn er óskastóllinn, heimilisprýði, þægindi. RIKAN 35

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.