Vikan - 20.09.1962, Blaðsíða 10
■ ■
:
<
Við þennan bor vinna
þeir „Hemingway og
Patton hershöfðing’i".
Bjarnalækjarbotn-
ar, fyrirhugað stöðu-
vatn, í baksýn.
Búrfell, Þjórsá og
virkjunarstaðurinn.
<
Hæg er leið til hel-
vítis / hallar undan
fæti sagði Bólu-
Hjálmar. Séð út í
dagsbirtuna úr göng-
unum.
Raun er að vera svo
rígbundinn. Það
finnst eina húsdýrinu
á staðnum sjálfsagt,
þótt hægt sé að fá
sér í pípu!
Svavar Jónatansson, Guðmundur Hermanns-
son, Svante Hjertberg og Árni Snævarr við
jarðgöngin í Sámsstaðamúla.
m m lítið fyrir ykkur? Það þætti lítið í hverri meðal-j
íbúð.
— Jú, hvort það er. Hérna þurfum við aðj
fylgja ströngum umferðarreglum, til þess að
ekki hljótist af „stórslys“ og glannalegir á-
rekstrar.
v— Hvernig er samkomulagið við herramenn-
ina?
— Til fyrirmyndar hverju stóru heimili. Aldrei
æðruorð yfir nokkrum hlut þótt eitthvað gangi
á afturfótunum. í dag kom súpan til dæmis
hálftíma of seint, en það var svo sem ekki verið
að kvarta, o sei sei nei. Og það sem mest er um
vert, að þeir virðast bara ánægðir með fæðið
og þurfa ekki að leggja af þess vegna.
— Hvað er vinnutiminn iangur hja ykkur?
— Hér er unnið nott sem nytan aag. Matur
og kaffi allan sólarhringinn, aöaiiega kaiii þó.
Hvilík reginnar ósköp, sem piltarnir geta svolgr-
aö í sig aí kaíii. Svo ookum vio alit sjaiiar
nema brauöin. Við vmnum 1 voktum tvær og
tvær saman, og þá gengur bara íurðanlega ao
fæða oli manns ur emu iitiu elahusi.
— Hver er ykkar ráðskona?
— Káðskonan er á irívakt. Hún heitir Guð-
finna Hannesdóttir og er kölluð Stella. Su fjórða
heitir Ásta Jónasdóttir. — En nú erum við bún-
ar að bera kaffið á borð. Má ekki bjóða ykkur
að setjast?
Við tókum ofan, hneigðum okkur og settumst
að hlöðnu kaffiborði inni í borðsalnum. Hann
er ekki ýkjastór, rúmar vart fleiri en um 30
manns. Það kemur þó ekki að sök, þar sem
hér er unnið í vaktavinnu, þannig að tiltölulega
fáir borða eða drekka í einu. Auk þess hafa
sumir með sér nesti á vinnustað, því að vega-
lengdir eru nokkuð miklar, en tíminn notaður
til hins ýtrasta.
Við sátum til borðs með verkfræðingum og
jarðfræðingum, sem voru hinir kumpánlegustu
og töiuðu í gamansömum tón, svo við losnuðum
alveg við þá tilfinningu, að við værum ein-
hverjir „litlir kallar“ þar innan um. Þarna var
meóal annarra staddur Árni Snævarr verkfræð-
ingur hjá Almenna. Hann var í nokkurs konar
„kurteisisheimsókn" hjá samverkamönnum sín-
um í Almenna byggingafélaginu h.f., en það er
einmitt það fyrirtæki, sem sér um að sprengja
jarögöngin inn í fósturjörðina. Eftir að nokkur
spaugsyrði höfðu hrotið af vörum Árna yfir
kaffibollanum, vorum við orðnir sannfærðir um
það, að verkfræðingar væru allra viðkunnan-
legustu menn, sem algjör óþarfi væri að óttast.
Eftir kaffi bauð Svante Hjertberg okkur í
stórfróðlega ökuferð um nágrennið og skýrði
um leið út allt, sem bar fyrir augu. Við ókum
sem leið liggur beint upp fjallshlíðina í klifinu
milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Landróverinn
reyndist sannkallaður háfjallabíll og hefði á-
reiðanlega ekki kallað allt ömmu sína, ef hann
hefði haft nokkur tök á. Hann malaði þetta
upp snarbratta hlíðina og hafði lítið fyrir. Þá
fyrst rann upp fyrir okkur ljós, og við skyldum
hvað Skotinn átti við, þegar hann sagði: ITl
take the high road and you ‘ill take the low
road ...
Þegar upp á fjallið var komið, fræddumst
við um það, að einhvers staðar undir fótum
okkar væri aflstöðin fyrirhuguð, djúpt í jörðu
niðri. Framundan í norð-austur rann Þjórsá í
mörg hundruð metra breiðum farvegi, jökullituð
og uggvænleg. Milli árinnar og okkar gat að
líta heljarmikla kvos eða smádal, sem nefnist
Bjarnalækjarbotnar. Áætlað er að veita vatni
úr Þjórsá yfir í þessa kvos og mynda þar stöðu-
vatn, sem yrði vatnsuppistaða virkjunarinnar.
Einnig mur.u íara fram rannsóknir á því inn
Framhald á bls. 34.
10 VIKAN