Vikan - 22.04.1964, Blaðsíða 46
ið mólið að sér og landsstjórinn
hafði tekið sér fyrir hendur að
stinga því undir stól. Þetta ló allt í
augum uppi fyrir honum. Það kom
fyrir að Strangways ótti í einhverj-
um vanda með kvenfólk þarna suð-
ur fró. Eg get nú ekki ósakað hann
fyrir það. Þetta er róleg stöð. Ekki
mikið að gera. Landstjórinn dró þaer
ályktanir sem nærtækastar voru.
ar kom að senditímanum. Sagðist
mundu koma aftur eftir tuttugu
mínútur. Pantaði drykki handa öll-
um — eins og hann var vanur —
og yfirgaf klúbbinn nákvæmlega
klukkan fimmtán mínútur yfir sex,
nákvæmlega eins og venjulega. Svo
gufar hann upp. Skilur jafnvel bíl-
inn sinn eftir fyrir framan klúbb-
inn. Hvers vegna hefði hann átt
ways hafi haft neitt stórt né vanda-
samt mál með höndum síðan 007
var þarna fyrir fimm árum. Hann
sneri sér að Bond. Eftir því sem þú
hefur nú heyrt. hvað mundirðu þá
halda, 007? Það er ekki mikið
fleira sem við getum sagt þér.
Bond var ákveðinn. — Ég get
ekki skilið, að Strangways hafi bara
tapað glórunni fyrirvaralaust, sir.
leika. Kannske þér getið komið með
enn aðra skýringu.
M hallaði sér aftur á bak og
beið. Hann seildist í pípuna sína
og tróð í hana. Honum leiddist
þetta mál. Persónuleg vandamál
fóru í taugarnar á honum, ekki
hvað sízt á borð við þetta. Það var
nóg af öðrum vandamálum í heim-
inum. Það var aðeins til að setja
BOKMENNTAFELAGIÐ MÁL OG MENNING
LAUGAVEGI 18-RVÍK-PÓSTHÓLF 392-SÍMI 15055 OG 22973
Fyrsta félagsbók ársins 1964 kom út í marz:
FORSETI LÝÐVELDISINS, sérstæð og
áhrifamikil skáldsaga eftir mesta skáld-
sagnahöfund Suður-Ameríku, Miguel
Angel Asturias, þýð. Hannes Sigfússon.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR,
1. hefti ársins 1964 er að koma út.
Önnur félagsbók þessa árs verður
OFVITINN eftir Þórberg Þórðarson, í einu
bindi. Kemur út í október.
Meðal stórvirkja sem Mál og menning
hefur ráðizt í er útgáfa vandaðrar
MANNKYNSSÖGU ritaðrar af ýmsum
fremstu sagnfræðingum vorum. Fimmta
bindið kemur út á næsta ári.
ATHUGIÐ! Árgjald Máls og menningar er nú kr. 450, þ. e. minna en verð
tveggja meðalstórra bóka. í því er innifalið áskriftargjald a3
Tímariti Máls og menningar, sem kemur nú út fjórum sinnum
á ári, á 5. hundrað blaðsíður. Það er löngu viðurkennt sem
merkasta íslenzka tímaritið. En auk þess fá félagsmenn tvær
til þrjár valdar bækur fyrir árgjald sitt.
Gætið þess að flestir þeir íslenzkir höfundar sem mest kveður
að koma út hjá Heimskringlu, en Heimskringiubækur fá fé-
lagsmenn með 25% afslætti. — Að beztu erlendu skáldsög-
urnar koma út hjá Máli og menningu.
©
TILBOÐ TIL NÝRRA FÉLAGSMANNA:
Þeir serrt ganga í Mál og menningu á tímabil-
inu 1. apríl til 15. júní íá allar útgáfubækur ár-
anna 1955—1959,1 í bandi, ásamt Tímaritinu,
fyrir aðeins 300 kr.
Snúið yður til Bókabúðar Máls og menningar
í Reykjavík, eða sendið seðilinn hér að neðan
með nafni yðar og heimilisfangi til Máls og
menningar og yður verða sendar bækurnar
1955—1959 ásamt fyrstu bók þessa árs. Þér
greiðið aðeins 300 kr. við móttöku þeirra, en
félagsgjald þessa árs verður innheimt við út-
komu annarrar bókar ársins.
Undirrit. gerist hérmeð félagsmaður Máls og
menningar og óskar þess að sér verði sendar
bækur áranna 1955—1959 gegn 300 kr. gjaldi.
NAFN
HEIMILI
POSTAFGREIÐSLA
1 Halldór Laxness: Alþýðubókin — Peter Freuchen: Ævintýrin
heilla — Artur Lundkvist: Drekinn skiptir ham — William
Heinesen: Slagur vindhörpunnar, skáldsaga — Jón Helgason:
Handritaspjall — Jorge Amado: Ástin og dauðinn við hafið,
skáldsaga — A. Sternfeld: Hnattferðir .— Bjarni Benediktsson:
Þorsteinn Erlingsson — Zaharia Stancu: Berfætlingar, skáld-
saga (tvö bindi).
Nú og sömuleiðis lögreglan. Kven-
fólk og hnífaslagsmál eru nokkurn-
veginn það eina sem þeir skilja.
258 eyddi viku þarna suður frá
og gat ekki fundið neitt sem benti
á aðra niðurstöðu en þessa. Hann
gaf skýrslu sína samkvæmt því og
við sendum hann aftur til Washing-
ton. Síðan hefur lögreglan verið að
snuðra í þessu en ekkert gengið.
Yfirmaður starfsliðs tók sér mál-
hvíld. Hann leit afsakandi á M. —
Ég veit að þér hafið tilhneigingu
til þess að vera landstjóranum sam-
mál, sir, en þetta með senditækið
stendur dálítið þversum í mér. Ég
get ekki séð, hvað par sem er að
stinga af getur meint með því að
svara fyrsta kallinu. Og spilafélag-
ar Strangways í klúbbnum segja
að hann hafi verið fullkomlega eins
og hann átti að sér. Yfirgaf þá (
miðri rúbertu — eins og alltaf, þeg-
að skilja spilafélagana eftir í bið
ef hann ætlaði að fara að stinga
af með stelpunni? Hvers vegna
ekki að fara um morguninn, eða
það sem ennþá betra er, seint um
nótt eftir að útvarpstíminn var bú-
inn og allt í ró? Ég sé ekkert vit í
þessu.
Það rumdi í M. — Ástfangið fólk
gerir furðulegustu hluti sagði hann.
— Hagar sér stundum eins og brjál-
æðingar. Og þar fyrir utan, hvaða
skýring önnur getur verið á þessu?
Alls engin merki um átök og eng-
in ástæða til þeirra, eftir því sem
bezt verður séð. Þetta er róleg stöð.
Sama rútínan mánuð eftir mánuð,
einstaka kommúnisti sem reynir að
komast inn í landið frá Kúbu,
glæpamenn frá Englandi, sem halda
að þeir geti falið sig þarna, bara
af því að Jamaica er svo langt frá
London. Ég held ekki að Strang-
Ég held ég megi segja, að hann
hafi eitthvað verið að fikta við
þessa stúlku, en ég hefði nú ekki
haldið að hann væri sá maður að
blanda saman starfi og ánægju. En
leyniþjónustan var allt hans líf.
Hann hefði aldrei svikið hana. Ég
gæti svo sem ímyndað mér, að hann
hefði sent inn lausnarbeiðni sína
og stúlkan sömuleiðis og svo farið,
þegar þið hefuðuð sent þeim svör-
in. En ég held ekki að það hefði
verið til í honum að skilja okkur
eftir svona í lausu lofti. Og eftir
því sem þið segið um stúlkuna álít
ég að henni mundi hafa verið svip-
að farið.
— Þakka yður fyrir, 007, sagði
M rólegri röddu. — Mér hafði nú
einmitt dottið þetta sama í hug.
Hér hefur ekki verið rasað um ráð
fram og ályktanir ekki dregnar öðru-
vísi en vega og meta alla mögu-
Bond inn í starfið á ný og jafn-
framt veita honum góða hvíld, sem
hann hafði ákveðið að senda hann
til Jamaica vegna þessa máls. Hann
stakk pípunni upp í sig og teygði
sig í eldspýturnar. — Jæja?
Það var ekki auðvelt að slá Bond
út af laginu. Honum hafði geðj-
ast vel að Strangways og rökin sem
yfirmaður starfsliðs hafði lagt fram
voru sterk. Hann sagði: — Mig
langar til dæmis að spyrja: Hvað
var Strangways að gera síðast?
Hafði hann skýrt frá einhverju, eða
var það eitthvað sem að deild III
hafði beðið hann að komast að?
Var eitthvað svona á þessum síð-
ustu mánuðum?
— Alls ekkert, svaraði M ákveð-
inn. Hann tók út úr sér pípuna og
benti með munnstykkinu á 'yfir-
mann starfsliðs. — Var það ekki
rétt?
— VIKAN 17. tbl.