Vikan


Vikan - 22.04.1964, Blaðsíða 8

Vikan - 22.04.1964, Blaðsíða 8
Hve skært logar á perunni 32 Hver hinna sex númeruðu teikninga á að vera í auða reitnum? ("Skrifið númerið í reitinn). D 0 E3 Q □ Ú □ □ D 0 □ 1 2 3 4 5 6 Hver hinna fimm númeruðu teikninga á að vera í auða reitnum? (Skrifið númerið í reit- inn). * % rtn ^^3 M D) 3 4 Setjið rétta tölu inn í miðjuna eftir sama kerfi: 8 17 5 12 16 10 11 9 Strikið undir orðið, sem ekki á samstöðu með hinum: kavíar viskí skyr steinn 3 Skrifið inn töluna í auða reitinn eftir sama kerfi: 37 Skrifið rétta tölu og bókstaf í auðu reitina eftir sama kerfi: 3 4 5 C T k 38 Strikið undir rétta merkingu orðsins smiltur: leysing mörbráð fliss feiti bleyta 39 Skrifið bókstafinn sem vantar, miðað við sama kerfi: B Ð — P Z 40 Finnið með sama kerfi næstu tölu í töluröð- inni, sem hefst svona: 7 9 40 74 1526 Svörin eru á blaðsíðu 20 Stafrófið: ABCDÐEFGHIJKLMNOPQRSTUVXYZÞÆÖ Hver er greindarvísítalan Rétt Samsvarandi Hefði víð vísinda- lega rannsókn samsvarað svör gáfnafari gáfnavísitölu — 8 undir meðallagi 0—95 9—13 í meðallagi 100 14—17 aðeins yfir meðallagi 110 18—21 vel yfir meðallagi 120 22—25 góðu 130 26—29 mjög góðu 140 30—40 afburða góðu 150 eða meira Nýr Einsteín hefur ekki komíð í Ijðs ennþá Það er annars dálítið einkenni- legt, hve fólk hefur gaman af því að prófa hve gáfað það sé, — en er eiginlega hálfhrætt við það um leið. Ég hefi lúmskan grun um að það sé vegna þess að flestir haldi að þeir séu í raun og veru aðeins misskilin sjení, — að þeir séu tölu- vert mikið gáfaðri en flestir aðrir, það hafi bara aldrei komið í ljós og að þeir viti það ekki heldur sjálfir. Með því að leysa svona þraut á „núll komma fimm“ geti allir séð og fullvissað sig um hve geysilega gáfaður einstaklingur sé þeirra á meðal. Yið höfum reynt, þetta dálítið und- anfarið. Vikumenn, og farið á nokkra staði til að leyfa fólki að reyna sig. Við úthlutum þessum verkefnum, sem hér eru birt og tökum nákvæmlega tímann, þannig að menn fá aðeins 30 mínútur til að leysa verkefnin eins og til er ætlazt. Sumir eru hálfsmeykir um að 'það gæti nú e.t.v. átt sér stað að þeir væru ekki gáfuðustu ein- staklingar í hópnum, og vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Þess vegna bentum við mönnum á að þeir mættu setja dulnefni á blaðið, svo enginn vissi hver ætti hvað, nema þeir óskuðu eftir því sjálfir. Við fórum með þetta í nokkra skóla, þar sem von var á að finna úrvals-sjení framtíðarinnar. Við fór- um meir að segja með prófið til úrlausnar hjá hóp háskólastúdenta. Til samanburðar reyndum við einnig skóla þar sem lítil von var á afburðamönnum að gáfum, og nokkra einstaklinga tókum við fyr- ir . . . húsmóður ... 14 ára strák o.fl. Útkoman kom okkur satt að segja á óvart, en virðist um leið sanna gildi spurningalistans að því leyti, að það er sýnilegt að lærdómur eða námsþjálfun hefur lítið sem ekkert að segja í sambandi við að leysa verkefnin. Framhaldsskóli, þar sem einstakl- ingar úr öllum bekkjardeildum tóku þátt í tilrauninni — I., II., III. og IV. bekkur — fékk meðaltalsút- komuna 13 eða nákvæmlega meðal- lag. Þátttakendur þar voru 48. Þar af voru 17 nemendur, sem náðu út- komunni 14 eða meira. Sá hæsti þar var með 19 rétt svör. Einn bezti bekkurinn í Mennta- skólanum í Reykjavík, tók þátt i g — VIKAN 17. tbl,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.