Vikan - 22.04.1964, Blaðsíða 47
— Rétt, sir, svaraði yfirmaður
starfsliðs. — Bara þessi vitleysa um
fuglana.
Framhald í næsta blaSi.
ERKIHERTOGINN
OG HR. PIMM
hennar fyrir.
—■ Þú hefur engan rétt til þess
að segja þetta.
— Nei, en hann vaeri bókstaf-
lega ekki mannlegur ef hann
klæjaði ekki í lófann í hvert
Matilda frænka sagði: — Ef
þú heldur þessu áfram, Augustus,
þá reiðist ég.
— Ég fæ 25 þúsund á ári fyrir
að vafsast í þessu. Jæja þá, þú
skalt bara reiðast, bara ef þú
af því að Henri er hertogi, hvers
vegna þarftu endilega að hafa
svona mikið á móti honum?
—■ Bara af því að hann er her-
togi, hvers vegna þarftu þá endi-
lega að gleypa við honum?
Framliald af bls. 25.
um hvað hægt væri að gera þann
daginn.
Hann sat og drakk te daginn
sem Annabelle minntist á þetta
með Henri. Þegar Mr. Pimm
heyrði það ljómaði hann allur af
ánægju.
-— Ja hérna. Þetta kvöld niðri
á Chateau Barcelona. Mig óraði
ekki fyrir því að þetta kvöld-
verðarboð ætti eftir að koma
slíku til leiðar.
Matilda frænka sagði: —- Auð-
vitað er allof snemmt að segja
nokkuð með vissu. Samt verð ég
að segja að ég hefi aldrei séð
Annabelle svona hamingjusama.
— En spennandi), sagði Mr.
Pimm. —■ Að hugsa sér, að ef
þau verða ástfangin, þá hefi ég
átt svolítinn þátt í því að þau
fengu að elskast. Að hugsa sér,
Miss Matilda. Annabelle frænka
þín, greifynjan af Williamsburg
og hertogaynjan af Mechlen-
stein.
Matilda frænka brosti eins og
til þess að játa, að þetta hefði
hún þegar ímyndað sér.
Peggy fór niður í bókasafnið
snemma vikunnar og fletti upp
skjaldarmerki Mechlensteinanna
í einni uppsláttarbókinni. Og eft-
ir því sem hún sá Henri oftar
fór jafnvel hún að velta því fyrir
sér, hvort hún hefði nokkurn
tíma raunverulega haft nokkrar
áhyggjur, nema þá af Julian; og
loks var Augustus Green einn
eftir. Hann hafði afráðið að hann
skyldi gefa sig síðastur.
Hann sagði dag einn: — Jæja,
hvað sem gengur á, Matilda, þá
lætur þessi Grúnewald ekki sitt
eftir liggja. Það vantar ekki nema
að hann syngi mansöng undir
glugganum hennar.
— Svona, svona Augustus,
sagði Matilda frænka, — þú get-
ur verið svo hroðalega kaldhæð-
inn stundum.
— Segjum svo að bróðir þinn
vseri ennþá á lífi, sæi ennþá um
rekstur málanna. Hann mundi
segja þessum Grúnewald, að það
fyrsta sem hann yrði að gera eí
hann langaði til þess að kvænast
stúlkunni, væri að gera fyllilega
hreint fyrir sínum dyrum.
— Hingað til er ekki neinn
farinn að minnast á giftingu.
— Nú, hvað finnst þér liggja
í loftinu? Þessi strákur gengur
á eftir henni með grasið í skón-
um, svo að það er ekki nema
eðlilegt að maður dragi sínar eig-
in ályktanir af því sem hún seg-
ir. Og ekki spilla peningarnir
sinn sem hann héldi í höndina
á henni. Þessi bjánalega erfða-
skrá hans bróður þíns. Hann var
nógu gáfaður til þess að græða
stórfé á olíu, en svo eftirlætur
hann þessari ábyrgðarlausu
einkadóttur sinni alla peningana
og slær ekki einu sinn einn ein-
asta varnagla. Ég hefði svo sann-
arlega átt að vera með í ráð-
um.
hlustar á það sem ég segi.
— Viltu kannski að hún sé
einmana og reiki um húsið rauna-
mædd eins og einu sinni?
■— Og virtist svo sem alveg
sama um það þar til Grúnewald
kom á vettvang.
-— Hinir voru allt öðru vísi.
—- Vissulega. Hinir voru nefni-
lega ekki erkihertogar.
Matilda frænka sagði: — Bara
— Jæja þá. Segðu mér eitt.
Hvað hefurðu eiginlega á móti
honum?
—• Ég hefi ekkert sérstakt á
móti honum. Persónulega hefi ég
ekki fundið neinn galla í fari
hans, og ég kann jafnvel vel við
hann. Ég er bara að segja það,
að við ættum ennþá að fara að
öllu með gát.
Framhald í næsta blaffi.
VIKAN 17. tbl. —
BAB-O og vatn hrelnsar allt