Vikan - 10.12.1964, Síða 26
TOKIO 1964
AFREKSFÓLK I ÖLLUM
LENGDUM, ÞYKKTUM OG
GÆÐAFLOKKUM
OLGA OG HAROLD
Þau ganga saman gegnum Ol-borgina og leiðast eins og þau væru
á brúðkaupsferð. Olympíurómans? Víst svo. En átta ára gamall.
A síðunni hér á undan eru myndir af þeim, þegar þau sigruðu og
stóðu upp á sitt bezta. Þau héldust enn í hendur í Tokio — en kom-
ust ekki á verðlaunapallinn.
ÁSTFÖNGNUST:
Hann heldur aðallega til á börum
Parísarborgar og æfir sig aldrei eft-
ir neinu kerfi. Dýfir sér aðeins ofan
í vatnið, þegar honum dettur það í
hug. Og kvenfólkið eltir hann á
röndum. Hann hefur aðallega hald-
ið sig við 100 metrana, en nokkru
fyrir Ol. sagði hann við franskan
blaðamann, að hann ætlaði að fara
líka í 400 metra. Hversvegna?
„Tvenn gullverðlaun eru betri en
ein............"
FEITASTUR:
ESCER HINN STERKI
Það er ólíklegt, að unglingarnir reyni að Iíkja eftir útliti hans, en þótt
hann sé fyrirferðarmikill um miðiuna og með góða undirhöku, er vissara
fyrir menn að reyna ekki að kássast upp á hann. Því hann hefur krafta
í kögglum — einn sterkustu manna heimsins — Ungveriinn Escer.
LÉTTLYNDASTUR:
ALAIN GOTTVALLES
Siiil?
i ;'• :: :■ -
: ;
■; •■ :■ ,
w % "mm
¥
■:
s>. *'v
■■ ■
Í«ÍÍÍSÍÍ3;<
STERKASTUR:
JURI VASLOV
Hann er 28 ára, Rússi, 130
kíló og flugvélaverkfræðing-
ur að atvinnu. Hann getur
lyft 215 kílóum með réttum
handleggium. Hann getur líka
drukkið vodka á við hvern
annan og ort kvæði. Hér er
þessi undarlega samblandaði
maður að gera sér glaðan
dag með Ameríkananum
Schemansky — það er Vaslov
til hægri.
— VIKAN 50. tbl,