Vikan - 30.12.1964, Blaðsíða 44
.
Sfðan
•Iðast
v----------------------------------------y
Audrey Hepburn er mjög vinsæl
leikkona og hefur veriS það lengi,
og maSur hennar, Mel Ferrer er
vinsæll leikari. Saman eiga þau
son, sem heitir Sean Hepburn Ferr-
er, og nýlega tók Audrey soninn
meS sér fró heimili þeirra í Sviss
til Rómar að hitta pabba. Mel Ferr-
er er nú í Róm til upptöku kvik-
myndar um hinn mikia spónska
mólara El Greco.
Einhvers staSar lósum við það ný-
lega í blaði, að þeir í Hollywood
hefðu lært það af sænskum kvik-
myndaframleiðendum, að laun
syndarinnar eru dollarar.
Jayne Mansfield er skilin og gift
aftur. Hún var víst í engum vand-
ræðum með að fó annan mann,
og sögur segja, að færri hafi feng-
ið en vildu. Só hamingjusami heitir
Matt Cimber Ottaviano og er um-
boðsmaður hennar. Hún er sniðug,
sú litla, — ekki að lóta peningana
fara út úr fjölskyldunni.
f nóvemberhefti UNESCO COURIER
mó sjó þau tíðindi, að fyrir það
fé, sem þarf til að búa til eitt
sýnishorn af nýrri gerð sprengju-
flugvéla, mætti greiða 250.000 órs-
laun kennara, eða setja ó stofn 30
vísindastofnanir, sem hver um sig
rúmaði 1000 stúdenta. Einn stór
kjarnorkukafbótur jafngildir að
kostnaði til því ótaki að búa 50
borgir fullkomnum nýtízku sjúkra-
húsum. Og fyrir það fé, sem fer
til að búa til eina nýja gerð af
þotum, mætti alveg eins reisa
600.000 íbúðir fyrir meira en þrjór
milljónir manna.
Við gætum sannarlega lótið okk-
ur duga svo sem 5% af þeirri upp-
hæð, til að koma okkar húsnæðis-
mólum í lag.
í sama blaði segir nóbelsverð-
launahafinn Linus Pauling fró því,
að geislunin í gufuhvolfinu eftir
tilraunir þær með kjarnavopn, sem
þar hafa verið gerðar, geti leitt
til þess að 16 milljónir barna lót-
izt eða fæðist með alvarlegum
líkamlegum eða sólrænum lýtum.
Það er orðið langt siðan við höfum
fengið að sjó góða mynd af Mickey
Rooney. Hér kemur ein, og yfir-
skeggið er ekta. Svona lítur hann
út í nýrri sjónvarpskvikmynd, sem
samkvæmt okkar mólakunnóttu get-
ur ekki heitið annað í íslenzkri
þýðingu en Kökumolar. Furðulegt
nafnl
íbúafjöldinn í Afríkuríkinu Ghana
jókst ó órunum 1948 til 1960 úr
4 milljónum upp í 6,7 milljónir, og
nú er talið aS hann sé kringum
7,5 milljónir. En það er ekki aS-
eins hin eSlilega mannfjölgun, sem
nemur 2,5 af hundraSi, og mikill
aðflutningur fólks, sem eru undir-
rót þessarar miklu og öru fjölgun-
ar, heldur stafar hún m.a. af því
að um 10 af hundraSi landsmanna
„gleymdust" óriS 1948. Þetta hefur
nú komiS í Ijós, eftir aS beitt var
nýtízkulegri aSferðum viS manntal.
Þessum nýju aðferðum var beitt
undir umsjón sérfræSings fró Sam-
einuSu þjóðunum, ísraelsmannsins
dr. Benjamins Gils, sem hefur í
rúm fimm ór dvaiizt í Ghana sem
róðunautur stjórnarvaldanna.
Þegar fyrsta manntal var tekiS
í Ghana — eða á Gullströndinni
eins og það hét þó — fyrir 74 ór-
um, fór það fram meS þeim hætti,
að hver f jölskyldufaðir ótti aS
leggja sóðkorn í grasker fyrir hvern
fjölskyldumeSlim af karlkyni og
lítinn snigil fyrir hvern meSlim af
kvenkyni.
FLEIRI KARLMENN - SAMT
FJÖLKVÆNI.
Staðreyndin, sem kom mörgum
Ghana-búum á óvart, var sú, aS
í landinu eru 73.000 fleiri karlar
en konur. í þéttbýlinu eru konur
6 af hundraði fómennari en karlar,
og stafar það af örum straumi karl-
manna til borganna. Menn bíSa nú
meS eftirvæntingu upplýsinga um
efni eins og fjölkvæni og ókvænta
Jacqueline Kennedy er nú setzt aS
í nýrri íbúS ósamt börnum sínum.
Meðan flutningaverkamennirnir létu
sem mest fyrir sér fara, bró Jackie
sér í róSrartúr ó vötnunum í New
karlmenn. AS órannsökuðu máli er
sennilegt, að mikiS sé um pipar-
sveina í landi þar sem konur eru
í minnihluta og margir karlmenn
tiðka fjölkvæni.
Hún Margrét litla prinsessa í Bret-
landi er töluvert hrifin af Bítlum
og fer ekkert afskaplega dult meS
þaS. Samt kom mörgum á óvart
— og sumum óþægilega á óvart,
— þegar Gréta litla mætti á leik-
húsfrumsýningu meS hárgreiðslu,
sem svipaði mjög til ullarlagSsins
á bítlunum.
KKLUKKNAHRINGING OG
TRUMBUSLÁTTUR.
Þegar fyrsta virkilega nákvæma
manntalið var tekiS áriS 1960,
voru aðferðirnar kannski ekki jafn
litrikar, en þær voru raunhæfari.
Gerðar höfðu verið margvíslegar
ráðstafanir til að leiða athygli
landsmanna að hinum mikilvæga
viSburði, kirkjuklukkum var hringt,
York Central Park. Caroline var dá-
lítið hugsi yfir þessu bruðli með
góðan tíma — hún er nefnilega
byrjuS aS ganga í skóla og þarf
að lesa lexíurnar sínar.
bumbur voru barSar, einnig í af-
skekktustu sveitum landsins. Ná-
lega 7000 starfsmenn lögðu land
undir fót og höfSu meðferðis sér-
stök spjöld þar sem þeir áttu aS
skrá hvern einstakling sérstaklega,
en ekki heilar fjölskyldur eins og
áður. Þeir áttu einnig að viSa að
sér upplýsingum um kyn, aldur,
ættflokk, fæðingarstað, menntun og
starfsgrein. Þeir áttu við margs
konar erfiðleika að stríða. Á til-
teknum skógarsvæðum gat það tek-
iS heilan dag aS ná fótgangandi
til eins einasta býlis. Á öSrum
svæðum — sem höfðu með öllu
gleymzt 1948 — varS að notast
við eintrjáninga. Eftir sex vikna lát-
laust starf var verkinu þó lokið, og
síðan hafa yfirvöldin veriS önnum
kafin viS aS vinna úr upplýsing-
unum.
Honor Blackman er enn ekki mikið
þekkt, en varla líður á löngu, þar
til úr því rætist. Hún leikur nefni-
lega stórt og gott hlutverk í nýj-
ustu James Bond myndinni, Gull-
fingur. Hér kemur hún á frumsýn-
ingu myndarinnar, og náttúrlega í
gullfötum frá hvirfli (eSa næstum
þvi) til ilja, og gullhúðaðan litla
fingur.
44
VIKAN 53. tbl.