Vikan


Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 8

Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 8
ENSKAR postinsveooflísar ★ Úrvai aldrei meira en nú, vflr 30 litir. ★ Verð bveroi liaostæQara. IITAVER SF. Grentásvegi 22 og 24 ('norni AAIklubrautar). — Sfmar 30280 og 32262. Vilma Jeude, þýzk ekkja og fimm barna nóðir, og unnusti hennar, ítalinn Carmelo. Fír í lystireisi M skildi lörnii ein ittir „Oma frænka er veik. Ég verða að fara strax til henn- ar. Þið verðið að sjá um ykk- ur sjálf á meðan“, sagði móð- irin og var farin. En hún fór ekki til frænkunnar, heldur í lystireisu til Miðjarðarhafs- ins með elskhuga sínum. Wilma Jeude er 32 ára gömul, þýzk ekkja. Hún er fimm barna móðir, hið elzta 12 ára, en hið yngsta 11 mán- aða. Þegar börnin voru orðin ein, varð Völker, sem er elzt- ur, að taka á sínar herðar stjórn heimilisins. Hið fyrsta sem hann gerði var að leita að einhverju matarkyns í eld- húsinu. Hið eina sem hann fann var kjötbollur. Það voru því kjötbollur bæði kvölds og morgna í matinn hjá litlu greyjunum. Fyrsta nóttin var erfið. Börnin voru hrædd. Völker var líka hræddur, en reyndi að láta ekki á því bera. Þeg- ar litla barnið vaknaði og fór að gráta, tók Völker það í fangið, huggaði það og vagg- aði því. Sjálfur gat hann ekkert sofið þessa nótt. Hann hugsaði um föður þeirra, sem látizt hafði fyrir nokkrum ár- um. Hann hugsað um dökk- hærða Italann, sem heimsótti oft móður hans. Hann hét Carmelo — og litla barnið hét það líka. Nágrannakon- urnar höfðu glott og hvíslazt eitthvað á, þegar þær sáu 8 VIKAN 4S- *w-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.