Vikan


Vikan - 30.11.1967, Page 33

Vikan - 30.11.1967, Page 33
VAUNEFNI VONDUÐ SNIÐ velklæddui í Gefjunmfölum .<_• IÐUNN Einn maSur þrjár eiginkonur Framhald af bls. 17. konu sinni. Hinar tvær konurn- ar búa saman í stóru timbur- húsi, í mormónahverfinu. Den- ton skiptir tíma sínum yfirleitt jafnt á milli kvennanna, en það er Pamela, sem út a við er eig- inkona og húsmóðirin. Eitt kvöld í viku safnast þau öll saman og ræða sameiginleg vandamál. Fyrir þessum konum, og öllum öðrum konum, sem búa við fjöl- kvæni, er þetta fullkomlega eðlilegt ástand í þeirra augum, þær lúta einfaldlega trú sinni. En þar sem þetta eru ekki við- tekin lög, nema milli mormóna, þá verður þetta fólk að viðhafa leynimakk. _j>að er ljóst að við verðum að halda þessu leyndu, og að það getur orsakað vandræði, segir Frank, og aðrir bræður hans í trúnni, — en það er samt þess virði! _______________ Hekluð taska Framhald af bls. 46. GangiS frá meS keöjul. í 5. loftl,— h hornsamstœöur meö 6 tvöföldum stuölum. HekliÖ 29 ferninga á sama hátt. Hekl. hneppzlu á einn ferninginn ems og myndin sf/nir og er þaö gert meö því aö hekla 15 loftl. í staö 5 loftl. Ferningarnir eru heklaöir sam- an meö 15 og 15 loftlykkjum og eru þá réttur lagöar saman og farið í hornbogana, hekl. 5 loftl., í 3 st., hekl 5 loftl., í miöl. miHfr bogans, 5 loftl., í 1 st. og síöan í hornbogann. Hekliö saman 15 og 15 ferninga eins og skýringarmyndin sýnir, pressiö frá röngu og tylliö sam- an. SníÖið svampþynnuna og fóöriö eftir stœrö stykkjanna og hafiö dál. saumfar á fóörinu. SaumiÖ fóöriö, stingiö svamp- þynnunni i, gangiö frá og leggiö milli hekluöu stykkjanna. BrjótiÖ töskuna í œskilegt form. Tylliö heklaöa stykkinu meö tvinna í höndum, þar sem meö þarf. Látið yfirdekkja hnapp úr Ijósu mjúku skinni og saumiö hanlca úr samlitu skinni um 50 cm. á lengd. KestiÖ \hankana með því aö þræöa þá undir nokkur göt í munstrinu og hnýta hnút á hvern enda. TylliÖ endunum í liöndum meö nokkrum tvinnasporum til. styrlct- Ensk jólakaka Framhald af bls. 47. Dft vcrður of hörð sykurhúð ofan á. Við ávaxtaköku má vara sig að nota ckki of mikið af lyfti- eða sódadufti. hess vegna er hveiti með l>eim efn- um í ckki hcppilegt fyrir svona kök- ur. í þessari fyrstu uppskrift eru engin slík efni, en þar eru líka 6 egg. Sé dcigið of þunnt fara allir ávextirnir á botninn og varizt að sletta ofnhurð- inni liarkalcga, kakan getur á vissu stigi fallið við það. Kakan er hökuö, KJQLEFNI við aílra hæíi ii við íll tckiísri Skólavörðust. 12 Laugaveg 11 Strandg. 9 Hf. Háaleitisbraut 58 48. tbi- VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.