Vikan - 30.11.1967, Síða 29
Sardinia
Framhald af bls. 21.
aðeins nokkrir bóndabæir og troðn-
ingar. Hitt var allt ósnert náttúran.
En þvílík náttúra, meðfram fimm
mílna langri ströndinni! Furðulega
lagaðir klettar og ótrúleg náttúru-
fegurð. Milli klettanna voru silfur-
hvítar sandstrendur, yfir áttatíu
talsins. Komið og skemmtið ykkur,
— ef þið hafið ráð á því.
Nú, fimm árum eftir að Aga
Kahn steig þarna á land, eru komn-
ir vegir og hafnir, bæir hafa risið
upp, smávöruverzlanir, kjörbúðir
veitingahús og næturklúbbar. Og
mörg ágætis hótel. Hér skulu taiin
nokkur þeirra:
Fínast er Pitrizza, sem saman-
stendur af séx einbýlishúsum úr
steini, og í miðjunni er eins konar
klúbbhús. Þar eru sólverandir á
þökunum og einka húsagarðar,
sundlaugar og dásamleg baðströnd.
Þar kostar allt uppihald 1.500,00
krónur á sólarhring.
Romanizzino er stærst, með um
100 herbergi, í fyrsta A flokki. Þar
er líka dýrðleg strönd, smá veit-
ingahús og grill við ströndina. —
Kostar ca. 1.000,00 krónur á sólar-
hring.
Luci di la Muntagna, er eina ann-
ars flokks hótelið á staðnum, en það
á að byggja fleiri slík. Það liggur
nokkuð hátt, ekki langt frá höfn-
inni og hefur einkabaðströnd rétt
neðan við hótelið. — Kostar ca.
700,00 krónur á sólarhring, allt
innifalið.
Um leið og hótelin, hafa verið
byggð einbýlishús og íbúðir, sem
ýmist eru til sölu eða leigu. Það
er hægt að fá þriggja herbergja
einbýlishús, með eldhúsi og baði,
frá 1.150.000,00 til 1.450,000,00
krónum. Fyrsta flokks ibúð er hægt
að fá frá 650.000,00 krónum. En
um fram allt keppist fólk við að
kaupa lóðir þarna, til að byggja
sjálft einbýlishús.
Fyrir þá sem hafa séð bygginga-
æðið á Spánarströnd, er það léttir
að koma til Costa Smeralda. Þar
eru strangar bygginareglur. Fegr-
unarráð, sem skipað er fimm arki-
tektum, sér um að menn haldi sér
innan ákveðins ramma, í sérstök-
um stíl, sem teiknaður er fyrir Mið-
jarðarhafs landslag, og er eins kon-
ar sambland af máriskum hallar-
stíl, hellisbústöðum og frumbygg-
ingum á Sardiniu.
Það að lóðarverð er mjög hátt,
er vegna þess að Smaragðsströnd-
in á að vera sérstök í sinni röð.
Nágrönnum á að koma vel saman,
enda á að vera rúmt á milli þeirra.
Þau hryllilegu örlög, sem dundu
yfir Rimini, Torremolinos og Juan-
les-Pins, eiga aldrei að henda
Smaragðsströndina
Þótt Smaragðsströndin sé kölluð
eins konar Disneyland, skemmti-
garður milljónamæringa, þá er
Sardinia ekki öll þannig.
Það er ráðlegt að leigja bíl, og
það er auðvelt að fá ágætis bíla
leigða. Það er hægt að aka inn á
ALPA siiiotir
vinsælastar á markaðnum
Snfóþotur úp áli og tré
ffrá smábarnastærðum
upp í 4 manna
Nóatúni. Simi 21901.
Aðalstræti. Sími 24026.
I
strauvélin
Vikuþvottinn, lök, sœngurver,
horðdúka, liandklæði, kodda-
ver o. fl. o. fl. cr nú hægt að'
strauja á örskamniri stund.
Þér setjist við vélina slappið fe
af, látið hana vinna allt erfiðið.
Engar erfiðar stöður við strau-
horðið. Kenvvood strauvélin
lasar yður við allt erfiðið, seni
áður var.
A stuttuin tínia koiuist þér upp
á lag nieð að strauja skyrtur
og annan vandineðfarinn þvott
vel og vandlega. l.ök. sængur-
ver og önnur stærri stykki er
liægt að strauja án allra vand-
kvæða i Kenwood strauvél-
inni, sem er ineð lil em valsi.
l»ér getið pressað huxur, stífað
skyrtur og gengið frá öllum
þvotti í Kenvvood strauvélinni
eins og fulll.ominn fagnaður.
Verð aðeins kr: 5.350.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
Yður eru frjálsar hendur Simi 11687
við val og vinnu 21240
Júdcl*