Vikan


Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 43

Vikan - 30.11.1967, Blaðsíða 43
mamma hugsaf fyrír ollu— hún hefur ávallt VlCK VapoRub Salve Ti| udvortes brug Ved visse irritationer viJ hendina” ið og það, sem átti nógu góð klæði til kirkjuferðarinnar. Flest börnin og fátækara fólkið varð að láta sér nægja að vera kyrrt í skipinu, þótt það brynni af löngun til að vera viðstatt at- höfnina. ísfirðingar reyndu að bæta þessu fólki vonbrigðin með ýmsu móti. Þeir færðu því margs kyns gjafir og sælgæti út í skip- ið. Einnig buðu þeir Grænlend- ingum í smáferð inn í skóg og veittu þeim þar kaffi og aðrar góðgerðir. Einnig var þeim boð- ið í kvikmyndahús. Gladdi þetta fólkið mjög. Sýndu listir á kajökum. Grænlendingar vildu einnig gera ísfirðingum eitthvað til gamans og sýndu þeir listir sín- ar á kajökum á höfninni, og fannst mönnum mikið til koma. Síðan hélt Grænlandsfarið heimleiðis frá fsafirði að morgni laugardagsins 29. ágúst. Eftir- minnilegri heimsókn til ísafjarð- ar var lokið. TlGBlSTÖNN Framhald af bls. 23. — Þó það. Ætlið þið að reyna að prófa mig frekar? — Þú verður alltaf ( prófi. Það var þung áherzla í röddinni, það var eins og hvert orð væri kylfu- högg. — Deild þín er að fullu og öllu f þinni ábyrgð. Sama á við Garvin og hans deild. Ef ykkur mis- tekst að ná því sem krafizt er af ykkur, verðið þið álitin óheilbrigð, nú munið þið hitta ráðningarstjór- ann og hann gefur ykkur eintak af Reglunum. Lesið þær vandlega. Augun urðu tóm og fjarlæg. Lieb- mann hreyfði sig, opnaði dyr og sagði: — Þessa leið. — Þau fylgdu honum eftir löng- um gangi inn f aðalstöðvadeild hallarinnar. — Fyrirl iðarnir hafa sérstakan matsal, sagði hann. — Þeir sofa hjá deildum sínum. Það er sérstakur kofi fyrir stjórnandann í hverjum bragga. Þegar þið hafið lokið að tala við ráðningarstjórann, skal ég var með ykkur til deilda ykkar. Liebmann nam staðar fyrir utan dyr. Modesty sagði: — Meinarðu að þið séuð enn að ráða? — Nei. Starfi hans er lokið, nema hvað hann á eftir að ganga frá skriflegri greinargerð sinni. Lieb- mann benti á hurðina. — Hann tek- ur svo við deild, þegar hann er kominn. Ég bfð svo eftir ykkur við farartækið. Hann gekk burt. Modesty drap einu sinni á dyr með hnúunum, opnaði svo og gekk inn. Willie kom á eftir og lokaði dyrunum á eftir þeim. Mike Delgado reis á fætur, hinum megin við borð sem stóð þvert fyrir einu horninu og brosti. Hún gekk hratt fram til að vera milli hans og Willies, hélt annarri Frisklegogilmandi FRESH YOU svitaeyðir heldur yður frísklegri allan 'daginn. FRESH YOU drepur allar þær bakteríur í húðinni, sem valda svitalykt, og heldur yður frísklegri og ilmandi langtímum saman. FRESH YOU er til í „aerosol", eða sem „roll-on“ allan daginn! méd FRESH YOU Alíilirnj Simi 23215 II GINSBOIÍR Vönduð formfögur úr Kaupið úrin hjá úrsmiS. BiSjið um myndlista. FRRNCHl'MICHELSEN, úrsmíöameistari, Laugavegi 39. 48. tw. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.