Vikan


Vikan - 16.05.1968, Side 3

Vikan - 16.05.1968, Side 3
 Þessi nýji prestur ætlar sann- arlega að halda söfnuðinum vakandi! Ég læt alltaf brúnan matarlit í sjússinn hans Jóns, þegar hann vill hafa hann sterkan. Ég gleymdi ekki að kaupa brauðið, það er þarna innan í! Okkur fannst það mesta skömm, að hjálpa ykkur ekki með uppþvottinn. ANGELIQUE OG SJÓRÆNINGINN . . PÓSTURINN ................ ÞAR FÓRU FRÉTTAMENN....... SITT SÝNIST HVERJUM....... TURNHERBERGIÐ ............ NAUTSMERKIÐ............... TIL UNGRA STÚLKNA .... EFTIR EYRANU.............. DÆMDUR TIL DAUÐA ......... SKRIFTIN KEMUR UPP UM OKKUR VIKAN OG HEIMILIÐ......... Bls. 4 Bls. 6 Bls. 10 Bls. 12 Bls. 14 Bls. 16 Bls. 20 Bls. 22 Bls. 24 BIs. 48 Bls. 48 VlSUR VIKUNNAR: Er vorið heyir sitt vetrarstríð og válegur hafís ei aftur snýr, þá biður æskan um betri tíð, með bænir sínar til Gylfa flýr. „Ég tel ekkert unglingavanda- mál til. Ég er alveg á móti því að sífellt sé verið að ræða um unglingavandamál og hvenær sem unglingur geri eitthvað af sér sé það orðið að vandamáli. Hins vegar hefur ungt fólk aldrei verið eins fjölmennt og nú til dags. Það hefur aldrei áður borið eins mikið á því. Helmingur landsmanna er nú 25 ára og yngri. Það fer víst ekki milli mála, að bilið milli hinna eldri og yngri hefur breikk- að,en það álít ég að stafi af því, að eldra fólkið hefur þurft að byggja svo mikið upp frá grunni til að fylgja kröfum tímans....“ Ó, æska lands vors, þig allir hrjá, eilífðar stagl og landsprófsþras, andstyggðar kennarar illgresi sá, þótt akur þinn plægi Matthías. ÞAÐ STÓÐ í BLAÐINU . . . tKlsen sc iungtusonnr tor- tuá segj'a að hann %bH Nýr Stormur. í FORSÍÐAN: Fýllinn er algengur fugl allt í kringum landið og verpir í björgum, einkum sunnanlands. Hann er nytsamur fugl eins og kunnugt er og mikið veiddur, en sá ókostur fylgir honum, að megna fýlu leggur af fiðrinu. Sé hann áreittur, spýr hann lýsi. — Þessa mynd af fýl tók Böðvar Indriðason. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaða- tnaður: Dagur Þorleifsson. Útiitsteikning: Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Auglýsingastjóri: Sigriður Þorvalds- dóttir. Hitstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 40,00. Áskriftarverð er 400 kr. ársfjórðungslega, eða 750 kr. misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst. Það er Baldvin Jónsson, sem hefur orðið, en hann dreymir um, að Saltvík á Kjalarnesi verði samfélag unga fólksins, þar sem það geri allt og stjórni öllu og geti hagað öllu að eigin geð- þótta. Við segjum frá dag- stund í Saltvík með Baldvini Jónssyni í næstu Viku. Yfirgaf konu og böm og geriðist leikari nefnist grein um Antony Quinn. í 27 ár var Quinn kvæntur Katherine DeMille. Þá las hann bók um listmálarann Gaughin, sem yfirgaf konu sína og börn og fór til Tahiti. Quinn ákvað að gera slíkt hið sama. Hann vildi vera frjáls, flakka um heiminn og lifa fyrir líðandi stund. Einnig er grein um Vélbyssu-Molly, hina ókrýndu glæpadrottningu Kanada, sem lifði þreföldu lífi. 27 ára göm- ul var hún skotin til bana eftir misheppnað bankarán. Fram að þeim tíma höfðu öll rán hennar heppnazt. í sjónmáli birtum við stutt viðtal við Ingimar Eydal, hljómsveitarstjóra á Akur- eyri. I9.tbi. VIKAN s

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.