Vikan - 16.05.1968, Page 12
Ég veit ekki hver það var sem sagði að maðurinn Væri furðuleg skepna,
ég veit bara að það hefði átt að orða það þannig, að konan sé nokkuð
furðuleg.
Ég veit t. d. ekki hvernig stendur á því að allt leikur í höndum Luellu
Greendale, hún getur t. d. hagrætt blómum á þann hátt að það er hreinasta
snilld. Ef hún hefir gamla sultukrukku, nokkrar morgunfrúr og nokkrar netl-
ur, er hún á andartaki búin að gera úr því listaverk í iapönskum stíll Netl-
urnar og morgunfrúrnar líta út fyrir að hafa kostað fúlgu fjár, og sultu-
krukkan verður að dýrgrip frá Ming tímabilinu. Mér hafði alltaf fundizt hún
köld, já, jafnvel andstyggileg, og ég gat ekki skilið að hún hefði svo næma
tilfinningu fyrir blómum.
i H Mi fe' fls *J M B
’íiíiii
ðiiB
3 WBi
SMASAGA EFTIR STELLA MORTON
12 VIKAN *“■