Vikan - 16.05.1968, Side 19
HOKKRIR FSLENDINGAR SEM FJEDRIR ERO í HRDTSMERKi
Allmargir kunnir íslendingar
sáu i'yrst dagsins ljós i merki
þessu, þar á meðal forseti Is-
lands, hr. Asgeir Ásgeirsson,
Bjarni Benediktsson forsæt-
isráðherra, Ingólfur Jónsson
landbúnaðarráðherra, banka-
stjórarnir Jóhannes Nordal,
Jóhannes Elíasson og Ilelgi
Hermann Eiríksson, Arin-
hér gáfur manna og heilbrigða
skynsemi, ekki sízt mannþekk-
ingu.
Þegar Venus drottnar í nauts-
merkinu, sem og algengast er,
verður hún jarðneskum og hold-
legum hneigðum manna til efl-
ingar. Venusarnaut eru yfirleitt
hjartagott fólk og velviljað, frið-
samt og þrungið lífsmagni. Hitt-
ist hinsvegar svo á, að staða
Venusar í merkinu sé sérlega
slæm, geta við það sprottið upp
andstyggilega smámunasöm og
nautnasjúk manngerpi. Katrín
drottning af Medíseaætt, sú er
stóð fyrir Húgenottamorðunum á
Bartólómeusarnótt, og hið drykk-
fellda og hálfgeggjaða skáld Ver-
laine eru talin dæmi uppá þess-
háttar.
Marz er viðsjálsgripur þegar
hann lætur til sín taka í nautinu
eins og víðar. Sé staða hans þar
með verra móti, er viðþúið að
afleiðingin verði tilorðning ná-
unga sem ólmast eins og naut í
flagi alla sína daga, bókstaflega
talað, og má þakka guði fyrir ef
höfð er um þá haldgóð girðing.
Dæmanna þarf ekki lengi að
lefita: þessháttar háskaskepnur
voru til að mynda tvö frægustu
illmenni síðari alda og þótt
lengra sé leitað, Hitler og Stalín.
Sá fyrrnefndi var að vísu fæddur
í hrútsmerki, en nautið kvað hafa
haft fullt svo mikil áhrif á hann
björn Kolbeinsson Iæknir,
Árni Böðvarsson cand. mag.,
rithöfundarnir Halldór Kilj-
an Laxness og Gunnar Gunn-
arsson, Davíð Ólafsson fiski-
málastjóri, Eggert Gíslason
aflakóngur, Einar Guðfinns-
son útgerðarmaður, Gísli ís-
leifsson hrl., sr. Guðmundur
Sveinsson skólastjóri, Hall-
og víst er um það, að í því til-
felli sannaðist að þessar tvær
skepnur geta verið stórháskaleg-
ar umhverfi sínu, þegar þær
leggjast á eitt og illa liggur á
þeim. Þeir Hindenburg og Trots-
ký kváðu hafa orðið til við álíka
óheillasamkrull. Marznaut eru
oft og tíðum uppstökk og haldin
ástríðum af svakalegu sortinni,
ekki sízt kvenfólkið. Sem dæmi
um þetta hefur verið bent á Kat-
rínu miklu Rússadrottningu og
maddömu Pompadour, hina
kostnaðarsömu frillu Lúðvíks
fimmtánda Frakkakonungs.
JÚPITER OG SATÚRNUS.
Júpíter vísar nautinu yfirleitt
til betri vegar ef hann má ráða,
svo sem hans er von og vísa.
Hann eflir lífsorku þess og gerir
það ánægt með tilveruna eins og
hún kemur fyrir. Slíkt skaplyndi
er kallað jóvíalskt. Júpíter ger-
ir nautin oft enn jarðbundnari
og raunsærri en þau eru ella;
beinir huga þeirra að efnalegum
vandamállum og fjárhagslegum
ávinningi. Þegar staða Júpíters í
merkinu er sérstaklega góð, örv-
ar hann meira að segja listræn-
ar tilhneigingar. Þannig komu
til málaramir Delacroix og Mat-
isse, svo einhverjir séu nefndir.
Lenín gamli kvað hinsvegar hafa
verið dæmigerður boli af jarð-
bundnu gerðinni, en hjá honum
dór Pálsson búnaðaxmála-
stjóri, Halldór Sigfússon,
skattstjóri, Hans G. Ander-
sen ambassador, Haukur Jör-
undsson skólastjóri, Jón Leifs
tónskáld, Þorvaldur Skúla-
son listmálari, Ævar Kvaran
leikari, Róbert A. Ottósson
hl j óms veitar st j óri, Snorri
Hjartarson skáld, Stefán Jóns-
komu nú reyndar líka fram
greinilega hrútsáhrif.
Satúmus, sem Grikkir kölluðu
Krónos, er tákn sjálfs tímans og
drottnari hins sjöunda himins.
Hann hvetur menn til sjátfs-
hamningar, djúpra þenkinga, ein-
beitni og fráhvarfs frá amstri
hvunndagsins. Nautmenni fædd
við áhrif Satúms eru úthaldsgóð
með afbrigðum, þótt þau fari sér
hægt. Þau minna eilítið á gæf-
lyndar mjólkurkýr, sem liggja
og jótra í haganum með þessum
óhagganlega spekúngssvip, sem
indverskir sveitamenn jafnt sem
íslenzkir þekkja. Ekki er þó fyr-
ir það að synja að Satúrnsnaul
geti fengið hinar og þessar mein-
lokur á heilann, þegar illa stend-
ur á.
Þegar staða Úranusar í nauts-
merki er slæm, elur hann upp í
fólki hæpna sérvizku, þver-
móðsku og allrahanda firrur. Sé
staða hans í merkinu á hinn bóg-
inn góð, framleiðir hann mesta
prýðisfólk, jafnvel skapandi snill-
inga af beztu tegund. Hvað Nep-
túnus og Plútó snertir, þá virð-
ast þeir sjaldnast hafa veruleg
áhrif á gerð nautmenna.
MÍNÓTÁROS.
f goðafræðinni grísku kemur
nautið mjög við sögur, og er þar
tengt Díonýsosi eða Bakkusi, eins
son fréttamaður, Sveinn
Benediktsson síldarútvegs-
maður, Björn R. Einarsson
hljómlistarmaður og Haukur
Mortens söngvari.
og Rómverjar kölluðu hanns, sem
var guð jarðnesks unaðar. Hin
kunnasta af þessum sögum mun
vera sú um Mínótáros og völund-
arhúsið á Krít. Má segja hana si-
svona í sem fæstum orðum:
Mínos er konungur nefndur er
réði fyrir Krít endur fyrir löngu,
og var eyland þetta þá voldugasta
sjóveldi við Miðjarðarhaf. Eitt
sinn. bað konungur sjávarguðinn
Posidon — svo kölluðu Grikkir
Neptún — að gera svo vel að
senda sér gjöf nokkra til stað-
festingar á yfirráðum sínum á
hafinu. Og hinn bláhærði guð
heyrði bæn hans; uppúr öldum
hafsins steig skínandi hvítur tarf-
ur, en það skilyrði setti Posídon
að konungur færði sér bolann
samstundis að fóm. Mínos tímdi
illa að sjá af svo fallegri skepnu
og brá á það ráð að leika á guð-
inn; offraði honum öðru nauti í
staðinn. En Posídon lét ekki plata
sig og hefndi sín á heldur ótukt-
arlegan máta; gerði Pasífae,
drottningu Mínosar, óða af losta
til tarfsins; þesskonar ónáttúra
er á vísindamáli kölluð anímal-
ismi. Konungur hafði í þjónustu
sinni hagleiksmann að nafni
Dedalos, og bauð drottning hon-
um nú að gera sér eirlíkan af
kú. Kom hún sér síðan sem hag-
anlegast fyrir innan í eirbeljunni
og gerði sig líklega við tarfinn,
sem varaði sig ekki á hrekkn-
19. tbi. VITÍAN 19