Vikan - 16.05.1968, Síða 37
Hann sagði þeim all* af létta,
en þeir vildu ekki trúa honum. Þeg-
ar hann kom út úr yfirheyrsluher-
berginu, mættust augu hans og
Dickeyar, áður en verðirnir drösl-
uðu honum burt. Hann hristi höf-
uðið Iftillega, og Dickey lá við að
láta hugfallast.
Nú var röðin komin að henni,
Sér til mikillar furðu var hún nú
spurð hversvegna hún hefði verið
að reyna að flýja að vestan inn f
Ungverjaland.
Hún sagði þeim að hún væri
blaðamaður, og vaari komin til
landsins til þess að afhenda send-
íngu hjúkrunargagna, og hún krafð-
ist þess að fá að finna ræðismann
Gandaríkjanna. AVO-yfirheyrslu-
mennirnir hlógu upp í opið geðið
á hénni og ýftu henni inn f Iftínn
kuldaklefa.
Þar mátfi hún dúsa aðrar 24
fclukkustundir, þangað til varðmenn
feomu loks eftir henní og leíddu
hana öð vagni sem beið úfi fyrír
lögreglusföðínrfi. Effir fjögra tíma
akstur um harða og klökuga vegi
ók bfllinn inn f borg sem Dickey
þekkti. Það var Búdapest.
Vagninn sneri út af alfarabrauf,
og framundan sér sá Dickey tvö
rammger stálhlið en hár steinvegg-
ur var á báðar hliðar. Um leið og
vagnínn hélt inn fyrir hliðið fann
Dickey ótfann hríslast um sig.
Hún hafði heyrf getíð um þenn-
an stað áður; þetfa var hið ill-
ræmda fangefsr í Fó-sfræfi, og hún
vissi að fáir sem fóru þangað fang-
ar, komu nokkurn tfma út þaðan
aftur.
Dickey var sett inn ( lítinn ten-
Ingsklefa, og óeinkennisklædd
AVO-lögreglukona leitaði vandlega
á henni allri. Enn var hún tekin til
yfírheyrslu, og síðan kastað inn f
óhreinlegan kaldan klefa.
í örvæntingu sinn lagðist hún
útaf á harðan trébekkinn undir há-
um rimlaglugga og hnipraði sig
saman til þess að halda á sér hita.
Ennþá hafði hún ekki orðið fyrir
líkamlegum meiðingum. Ennþá . . .
í þessum klefa var henni haldið,
án upphitunar, í fimm vikur, rúm-
ar. Eins og öðrum föngum, sem
haldið var einangruðum, fékk hún
aðeins eina litla vatnsskál á dag
til að þvo sér og einnig föt sín.
Langoftast var fsskán ofan á
vatninu. Maturinn var hálf skál af
volgri akarnssúpu og rúgbrauðs-
biti á morgnana, en viðbótar-
skammtur af súpu og kartöflu-
stappa, kál og baunir um miðjan
daginn. Einstaka sinnum var henni
gefinn ostbiti eða bragð af kjöti á
kvöldin.
Tvisvar eða þrisvar í viku var
hún færð til yfirheyrslu. Þær stóðu
aldrei skemur en þrjá klukkutfma,
en stundum urðu þær allt að sjö
tímum. Dickey var orðin langþreytt
og máttfarin af næringarskorti, og
hver mínúta var henni eldraun.
Hún fékk að heyra sífelldar hót-
anir um að verða tekin af Iffi fyrir
samsæri gegn hinu ungyenska al-
þýðulýðveldi,
SKOLAR BURT
ERFIÐ ÖHREININDI!
Luvil er alvegnýtt! Skolefni, sem inniheldur
efnakljúfa, nátfúrunnar eigin blettaeyðara.
FJARLÆGLR BLETTI, SEM EKKERT
ÞVOTTAEFNI VINNUR Á. Efnakljúfa-
kraftur Luvil leysir óhreinindin upp og cyðir
þeim. Fjarlægir svita-,eggja-,kaffi-,og blóð-
bletti - en þctta getur ekkert annað cfni -
Luvil er betra og öruggara en klór.
LUVIL GETUR IÍOMIÐ í STAÐINN
FYRIR ÞVOTT! Þar sem Luvil skolar í
burt erírðustu blettina, Verður allur írckari
]n-ottur auðveldur.-Það tekur minni tima,
krefst minna þvottaefnis og heildarútkoman
verður betri.
Luvil vinnur svo vel, a'ö frekari
þvottur er oft óþarfur. Þér skoli'ð
einungis og þurrki'ð.
nýja skolefnið
MED EFNAKLJÚFA KRAFTI!
X-LUVl-8844
IW
i9. tbi. VIICAN 37