Vikan


Vikan - 16.05.1968, Blaðsíða 40

Vikan - 16.05.1968, Blaðsíða 40
Winston er bezt — eins og af vinsælduin sézt Lang-mest seldu iilter sígarettur Ameríku Ávallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Reynið Winston strax í dag á herþjónustu hans í þeirri styrj- öld. Þegar hann kom út af sjúkra- húsinu, var stríðinu lokið — og hann stóð uppi með tvær hendur tómar, að undantekinni platínu- plötu innundir höfuðskelinni, og fjölmörgum heiðursmerkjum, meðal þeirra Heiðursfylkingarmerkið og stríðskrossinn. Áður en margar vikur væru liðnar, var Jean farið að leiðast að- gerðarleysið. Frakkland sjálft var einnig farið að auka á óþolinmæði hans: það var ekki hið sama Frakkland og verið hafði fyrir styrjöldina. Eins og fjöldinn allur af Frökkum hafði hann lagt allt í sölurnar til þess að losa landið úr viðjum; og eins og fjöldi annarra fékk hann að reyna það að landið og stjórnin kærðu sig kollótt um hann að stríði loknu. Vonsvikinn sneri hann sér til bandarískra yfirvdlda og sótti um vist í Bandaríkjunum. Honum var boðið far með flug- vél, sem flutti þá heim sem lausir voru úr herþjónustu, og hann var beðinn að segja hvert hann vildi helzt fara. Jean hugsaði sig um stundarkorn, yppti siðan öxlum og sagði: „Hollywood, California." — Honum datt ekki annar staður í hug. í Hollywood var það sem Jean sneri sér að blaðamennskunni — og vann sér undir eins framgang. Hann varð brátt allt að því að þjóðsagnapersónu í þessari heims- borg kvikmyndanna, ævinlega klæddur sínum gamla orrustubún- ingi, og svo auðvitað með sígarettu lafandi í munnvikinu. Þarna varð hann ennfremur ást- fanginn; stúlkan var átján ára og nefndist Lucita Montez, var hún dóttir spænska ræðismannsins f Santo Domingo. Enda þótt Jean væri nú ham- ingjusamur maður, þá fór honum að leiðast Hollywood. Þetta var innantómt líf, með öllum sfnum loð- feldum, kampavíni og glæsivögn- um. Hann tolldi þar f þrjú ár, en 1949 sneri hann aftur til Parísar með hinni ungu konu sinni. Nú sneri hann alveg við blaðinu, hvað starf snerti: hann gekk í þjón- ustu blaðsins Paris-Match og gerð- ist stríðsfréttaritari þess. Enn einu sinni fór gamla eirðar- leysið að segja til sfn, gamla at- hafnaþráin. Næstu árin varð rauða baskahúfan hans vel kunn hvqr- vetna á óróasvæðum jarðarinnar, f Indó-Kína, Guatemala, Alsír og á 40 VIKAN 19 tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.