Vikan


Vikan - 10.10.1968, Blaðsíða 9

Vikan - 10.10.1968, Blaðsíða 9
JMENN EN KARLAR ? -A- Að' nóttu til þreyttust augun enn fyrr. Fyrsta viðvörun: Ökumaðurinn fer að sjá tvöfalt, fær ákafa verki í augun. Konur skynja þetta fyrr en karlar. í upphafi og við endi urðu ökumennirnir að aka 12 kílómctra í bíl með nákvæmum mælitækjum, meðal annars öndunargrímu. Orka lungnanna var mæld, svo og: hjartsláttur og blóðþrýstingur. Niður- stað'a: Á náttarþeli er blóðrás kvenna betri en karla. ♦ 40. tbi. VIKAN Ö

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.