Vikan - 09.01.1969, Blaðsíða 3
IÞESSARIVIKU
I NffSTU
VIKU
PÓSTURINN .................
DAGLEGT HEILSUFAR .........
MIG DREYMDI ...............
HVERNIG LIFUM VIÐ ÁRIÐ 2000 . . .
HÚN ÁTTI ENGAN EIGINMANN . . .
ÁN TILLITS TIL LITARHÁTTAR . . .
ANGELIQUE í VESTURHEIMI ...
MEÐ ORRUSTUÞOTU YFIR ÍSLAND
EFNISYFIRLIT ..............
SÍÐAN SÍÐAST ..............
SAGA FORSYTEÆTTARINNAR
Bls. 4
Bls. 6
Bls. 7
Bls. 8
Bls. 12
Bls. 14
Bls. 16
Bls. 18
Bls. 25
Bls. 24
Bls. 29
Bls. 30
VÍSUR VIKUNNAR:
Mót kúlnavarpi kempur reiðar geisa,
kapparnir beggja skipta ört um ham.
Sverðseggin skal nú Gordjons lykkjur leysa,
og ljúka þar með stríði í Víetnam.
Friðarins stríðsmenn móti umferð arka,
ófáum skiltum lyfta hátt á trjám,
sagt er þar margur hlyti bit á barka,
og blóðið rann frá hvirfli niðrað tám.
„Og Einar frá Hvalnesi hlær,
hlær svo að fjallið hans end-
urómar, þessa styrku öldur-
mannlegu kviðu, á eðlilegan
hátt rétt eins og forðum þeg-
ar hann á æskuárum hóaði
hjörð í haga og stillti tónhæð
raddar sinnar gný jökulmóð-
unnar, sem byltist fram Lón-
ið, og þrumunni sem laust
niður í fjallið hans.
í þessu umhverfi var hinn
þjóðkunni hlátur Hvalnes-
höfðingjans eðlilegur náttúru-
tónn, brot af því bergi sem
byggð hans skýlir.
Seinna drukkum við saman
kaffi í gylltum veitingasal
höfuðborgarinnar.
Þar hló hann, en þá lét
hláturinn í eyrum sem þór-
dunur framandi heims.“
Þetta er brot úr greininni
Þegar landið fær mál, sem
Þorsteinn Matthíasson hefur
samið og birtist í næsta blaði.
Þorsteinn ræðir í þætti sínum
við Einar í Hvalnesi og ýmsa
fleiri sérkennilega persónu-
leika.
Skinnsprettar ungfrúr undir löggur sparka,
svo allur máttur sígur þeim úr knjám.
V.
FORSÍÐAN:
Hvernig skyldi vera að fljúga orrustuflugvél? Aðal-
steinn Karlsson hafði lengi átt sér þá ósk heitasta að
fljúga með orrustuþotu. Og hann fékk ósk sína upp-
fyllta. Hann flaug eina æfingaferð yfir ísland, sá
Snæfellsjökul á hvolfi og tók þátt í að skjóta niður
ímyndaðar óvinaflugvélar. Frásögnin hefst á bls. 18
VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF.
Ritstjóri: Sigurður Hreiðar: Meðritstjóri Gylfi Grön-
dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning:
Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug-
lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiösla og dreifing: Skipholti 33.
Símar 35320—35323. Pósthólf 523. Verð í lausasölu kr. 50.00.
Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900
kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð
mánaðarlega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar
eru: Nóvember, febrúar, maí og ágúst, eða mánaðarlega.
Af öðru efni má nefna
Menn á tunglinu 1969?, en
þar er rætt um áætlanir
Bandaríkjamanna um að
lenda mönnuðu geimfari á
tunglinu þegar á þessu ári.
Þá er sagt frá nýjustu mynd
Elisabeth Taylor og Richard
Bui-ton. Myndin heitir því
einkennilega nafni Boom og
er gerð eftir leikriti Tenn-
essee Williams.
Þá ber að nefna spennandi
frásögn, sem heitir Engill
dauðans á Filippseyjum, smá-
söguna Manjane eftir hinn
kunna norska höfund, Arthur
Omre, og ótalmargt fleira.