Vikan


Vikan - 05.03.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 05.03.1970, Blaðsíða 19
Þegar Jack kom til Alaska biðu fleiri þúsund gullgrafarar eftir burðarmönnum til þess að bera farangurinn yfir Chil- koot-skarðið. Jack og félagar hans báru sjálfir sinn farangur, en þeir voru þrjá mánuði á leiðinni. Jack var svo sterk- ur, að hinir þrautseigu Indíánar gátu oft ekki fylgzt með honum. Thompsons, námuverka- mannsins Jims Goodmans og smiðsins Sloper, og varð sú vinátta iialdgóð og langvar- andi. Gullgrafararnir voru settir í land á árabátum hjá Skag- way. Þar voru fyrir þúsund- ir gullleitarmanna, sem voru að prútta við Indíána, sem ætluðu að bera farangur þeirra á ákvörðunarstaðinn. Þegar Jack og Shepard fóru frá San Francisco, kostaði ið uppi auralausir við Guk- ist þess, að sérhver gullleit- armaður sem færi yfir landamærin hefði fyrir utan 500 kíló af matvælum, 500 dollara í reiðufé. Margir gullleitarmannanna gáfust upp og sneru aftur heimleið- is með „Umatilla“, og var Shepard í hópi þeirra. Hinir félagarnir fjórir ákváðu að halda ferðinni áfram, og Jack, sem var gamall sjómaður, átti að sjá Straumrastirnar í White Horse eru ekki á allra meðfæri, en Jack græddi pen- inga á að stýra bátum í gegnum þær. í Chilkoot-skarðinu var þétt runa af mönnum. Utan brautarinnar lágu þeir í hópum, sem höfðu gefizt upp. En aðdráttarafl gullsins dró hina sterkustu mis- kunnarlaust til sín. sex cent að bera hálft kíló yfir Chilkoot-skarðið, en þegar lengra dró var eftir- spurnin eftir ferðamönnum svo mikil, að Indíánarnir höfðu hækkað burðargjaldið upp í ý4 cent, og væri eitt- livað möglað var verðið óð- ara komið upp i 50 cent. Ef Jack og Shepard hefðu greitt þetta. hefðu þeir stað- um að kaupa lítinn bát, sem on-fljótið og verið sendir til baka, því að lögreglan krafð- þeir gætu dregið matvælin í upp eftir fljótinu, að rótum Chilkoot-skarðsins. Það var tíu kílómetra löng leið. Að nokkrum vikum liðnum hafði þeirn tekizt að draga 4000 kg að skarðsrótunum. Chilkoot er tómir klettar, sem eru að kalla lóðréttir. í tíu kilómetra löngu fjalla- skarðinu var þétt runa af mönnum. Meðfram veginum voru smáhópar manna, sem búnir voru að missa kjark- inn og ætluðu að snúa aftur hehn. Þegar liitinn varð næstum óþolandi, fór Jack úr jakkanum og skyrtunni og þrammaði áfram á rauðu flauelsbuxunum einum sam- an, með 75 kg þunga byrði. Það tók Jack, Goodman, Thompson og Stoper þrjá mánuði að koma sínum 4000 lcg farangri yfir skarðið. Jack hefur aldrei verið jafn hrifinn af neinu, ekki einu sinni rithöfundarfrægð sinni, eins og því, að hann skyldi Framhald á bls. 33.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.