Vikan


Vikan - 26.08.1971, Blaðsíða 23

Vikan - 26.08.1971, Blaðsíða 23
SIMPUCITY SNÍÐA- ÞJÓNUSTA VIKUNNAR Vikan birtir í hverju blaði spánný sniS frá Simplicity. SniSin má kaupa með því ann- aShvort að koma á afgreiðslu blaðsins aS Skipholti 33 eða útfylla pöntunarseSilinn á blaðsíðu 44 og láta þá greiðslu fylgja með í ávísun, póstávísun eða frímerkjum. SNH> NR. 27 (9476) í þessum pakka eru snið fyri börn; skokkur, vesti, pils o útsniðnar síðbuxur. Skokkui inn og vestið er fóðrað, með \ hálsmáli og hneppt að framai Vasamir settir á. Vasarnir o hálsmálið á skokknum stungi í brúnirnar. Buxurnar og pils ið eru með teygju í mittið. Verð kr. 155.— (meS pósl burðargjaldi kr. 169,—). MAL: Stærð Yfirvídd Mittisvídd Baksídd frá hálsmáli að mitti 2 3 4 5 6 53 56 58 61 64 51 52 53 55 56 21,5 23 24 25,5 26,5 cm SNIÐ NR. 26 (9472) Kjóll í tveim síddum og blússa til að hafa utanyfir. Báðir kjól- arnir og blússan eru með nokk- uð stórum kraga, með rúnnum hornum, laskaermum og renni- lás á baki. Ermarnar eru allar langar með teygju að framan og klauf á hliðarsaumunum. Stutti kjóllinn, nr. 2, er með í- saumuðum borða að framan. Kraginn og hnappalistinn á síða kjólnum er stunginn í brúnirn- ar. MÁL: Stærð Yfirvídd Mittisvídd Mjaðmavídd, 23 cm fyrir neðan mitti Baksídd frá hálsi að mitti Verð kr. 175,— (með burðargjaldi kr. 189, -). 36 38 40 42 83 87 92 97 61 65 69 74 88 91 97 102 40,5 41,5 42 42,5 póst-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.