Vikan


Vikan - 26.08.1971, Qupperneq 3

Vikan - 26.08.1971, Qupperneq 3
34. tölublaS - 26. ágúst 1971 - 33. árgangur ÚttaSist fegurS systurinnar í bernsku kvaldist Rose Fitzgerald Kennedy vegna þess, að Agnes systir henn- ar var miklu fallegri en hún. Hún einsetti sér því að ávinna sér sjálf ýmsa kosti, svo að hún gæti orðið fremri systur sinni. Sjá grein um endurminningar Rose Kennedy á blað- síðu 16. Byggðu kirkju ofan í kletti Finnar hafa byggt í höfuð- borg sinni kirkju, sem er einstæð í sögu kirkjubygg- inga. Hún er byggð ofan í klettaberg og hvolfþak sett yfir. l»að má því kalla hana fjallkirkju í þess orðs fyllstu merkinu. Sjá nánar um þessa óvenjulegu kirkju á blaðsíðu 24. Hvernig varð Níarkos ríkur? Gríski skipakóngurinn Niarkos á tankskipaflota, sem er stærri en floti Breta. í grein á blaðsíðum 12—15 segir frá þvf, hvernig Niarkos eignaðist milljarða sína og einnig er drepið á dularfullt fráfall eiginkonu hans, sem kunnugt er úr fréttum. KÆRI LESANDI! Þeir, sem vinna í miðbænum og eru þar daglegir gestir, taka ekld eins eftir gmsum breyting- um, sem verða smátt og smátt á honum og hinir, sem koma þar sjaldan. Bæjarbragurinn er nú orðinn allur annar á sumrin en hann var fyrir fáum árum. Lækjartorg er orðið að túrista- miðstöð, sérstaklega eftir að upp- lýsingaþjónustan hóf starfsemi sína í hinu nýja skýli strætisvagn- anna. Reyndar má segja, að er- lendir ferðamenn setji nú lang- mestan svip á götulífið yfir sum- armánuðina, enda hafa þeir ver- ið fleiri í ár en nokkru sinni fyrr. Þeir hafa lagt undir sig miðborg- ina. Annað nýtt fyrirbæri í bæjar- lífinu er grasbletturinn fyrir framan Torfuna, sem mikið hef- ur verið rætt og ritað um. Þar kemur ungt fólk saman, bæði innlent og erlent, til þess eins að njóta lífsins, sleikja sótskinið og vera til. Stundum tekur það lag- ið og syngur við raust, á meðan umferðin niðar hjá og blikkbelj- urnar baula hver á aðra. Það hefur sannarlega verið skemmtilegt að staldra við i mið- bænum í blíðviðrinu í sumar og virða fyrir sér breytt líferni nýs tíma. Meðál efnis þessa blaðs er einmitt myndafrásögn úr slíkri forvitnisferð um hjarta höfuð- borgarinnar. EFNISYFIRLIT GREINAR Ms. Hættulegasta borg heimsins 6 Fjáreigandi og útgerðarmaður, grein um gríska skipakónginn Niarkos 12 Rose, sagt frá endurminningum Rose Kenne- dy, móður Kennedy-bræðranna 16 Finnska fjallkirkjan 24 SÖGUR Töfragripurinn, smásaga 8 Lifðu lifinu, framhaldssaga 10 Barn Rosemary, ný framhaldssaga 20 ÝMISLEGT Svínakjötsréttir í Eldhúsi Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 26 Sól í hjarta borgarinnar, myndaopna 28 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Heyra má 18 Simplicity 23 Myndasögur 35, 38, 42 Krossgáta 31 Stjörnuspá 32 1 næstu viku 50 FORSÍÐAN Hún hefur staldraS við í önn dagsins; þaS er eins og hún rifji andartak upp skemmtilegt og sólríkt sumar — og kveSji það með söknuði. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ólafsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- biöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 34. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.