Vikan


Vikan - 23.09.1971, Blaðsíða 9

Vikan - 23.09.1971, Blaðsíða 9
SjálfboSaliðarnir í þess- ari aðgerð gegn offjölgun stóSu í löngum biSröSum framan viS ráShúsið. Sumir urðu aS bíSa þar tólf stundir í ausandi monsúnregni. Ráðhúsið var fagurlega lýst og skreytt í tilefni hátíðarinnar, og lang- leiSavagnar komu meS fólk á staSinn víðs vegar að. ár, og var ekki liafin vonum fyrr. Landsmönnum fjölgar um þrjú pró- senl árlega, og talcist ekki að draga úr þeirri aukningu. munu Indverj- ar, sem nú eru um fimm liundruð og fimmtíu milljónir, verða hálfu flciri eftir tæp þrjátíu ár. Reynl hefur verið að liægja á flóðinu með pillum og verjum bæði fyrir karla og konur, en með litlum árangri. Yfir sjötíu prósent Indverja eru ennþá ólæsir og óskrifandi, og fá- fræði þessa múgs ei baráttunni fyr- ir takmörkun barneigna mikill þrándur í götu, svo ekki sé minnst á trúarbrögð og erfðavenjur, sem Framháld á hls. 41. Dansmeyjar og hljóð- færaleikarar styttu gestunum biðina. Húsakynnin voru með- al annars skreytt veif- um með rauðum þrí- hyrningi — tákni bar- áttunar gegn of- fjölgun. Og víða héngu uppi plaköt með áletrunum eins og: „Tvö eða þrjú börn — það á að nægja." Sjálfboðnar aðstoðar- konur pökkuðu inn gjöfunum, sem þeir vönuðu fengu í launaskyni. 38. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.