Vikan - 23.09.1971, Page 14
ÖRN EIÐSSON
SKRIFAR UM
HEIMSFRÆGA
ÍÞRÖTTAMENN
Skógarhöggsmaðurinn sem ví
Hér á eftir verður rakin stutt-
lega saga eins mesta hlaup-
ara, sem uppi hefur verið,
Svíans Gunder Hagg. Þegar
Hágg var á tindi frægðar
sinnar fyllti hann Olympíu-
leikvanginn í Stokkhólmi af
áhorfendum, og fólk, sem
aldrei hafði haft áhuga á
íþróttum kom og hreifst af
léttleika hans og krafti. Hann
setti alls 15 heimsmet á milli-
vegalengdum frá 1500 metra
hlaupi til 5 kílómetra. Gunder
höfuðborginni, hann var þá
18 ára gamall og hafði aldrei
áður komið til Stokkhólms.
Ahorfendur höfðu fyrirfram
ekki mikla trú á þessum síð-
hærða unglingi áður en hlaup-
ið hófst, en hann var þó tal-
inn efnilegur. Skotið reið af
og Hágg tók strax forystu í
hlaupinu. Það voru þó engir
aukvisar sem voru meðal þátt-
takenda, t.d. Finninn Kurki,
ítalinn Pellini og margir beztu
Svíarnir, en þarna komu í ljós
Þetta var algeng sjón á hinum fr»gu „Hagg-árum". Þessi mynd er
tekin, þegar Gunder Hagg hafSi sett fyrsta heimsmet sitt.
Gunder Hagg er ásamt Nurmi mesti hlaupari, sem heimurinn hefur
átt. Hann hafði mjög fallegan hlaupastil, tókst á undraverSan hátt aS
samræma mýkt og kraft.
Hagg vann afrek sín þegar
síðarl heimsstyrjöldin stóð
sem hæst og þjóðir heims
börðust á banaspjótum.
4. ágúst 1937 tók Hágg í
fyrsta sinn þátt í keppni í
eiginleikar, sem hverjuip
iþróttamanni eru nauðsynleg-
ir, hugrekki og keppnisskap.
f þessum góða félagsskap var
hinn ungi skógarhöggvari,
Gunder Hágg fjórði á tíman-
um . 8:36,8 mín., eða á sama
tíma og heimsmet Hannessur
Kolehmainens frá 1912.
Skoðun áhorfendanna á
Gunder Hágg breyttist þegar
er hlaupið hófst og þeir hvöttu
hann í einum kór. „Þessi ungi
maður verður mun betri en ég
var“, sagði Henry Johnsson,
sem þá var einn bezti hlaup-
ari Svía, kallaður „Kálerna"
eftir staðnum, sem hann var