Vikan - 12.10.1972, Qupperneq 14
Hér segja 3 enskar konur
frá því hvernig taugarnar brugðust þeim.
Taugaáfall er sjúkdómur, rétt eins
og aðrir sjúkdómar, en getur
verið frábrugðinn i þvi að afleiðingamar
geta verið mjög langvarandi.
Þær hafa samt komizt yfir erfiðleikana
og lifa nú eðlilegu lifi
og að vissu leyti er það
nýjum lyfjum að þakka.........
Læknar segja aö um
þaö bil ein af hverjum
sex konum fái
sálrænar truflanir,
einhverntíma á lffs-
leiöinni. Þaö geta
veriö taugaáföll, sem krefjast
langvarandi sjiikrahússdvalar
eöa þunglyndisköst, sem læknast
auöveldlega, ef aöstandendur
sýna skilning og þolinmæöi.
Taugaáfall er sjúkdómur, rétt
eins og mislingar og gula, þaö
vantar aöeins ytri einkennin. Þaö
veldur oft tortryggni og skilnings-
leysi gagnvart þeim, sem eiga viö
sálræna erfiöleika aö strföa og oft
reynast tilraunir til hjálpar
árangurslausar.
En nú hafa veriö fundnar
ýmsar leiöir, svo taugaveiklaö
fókk getur alltaf haft von um
bata^ Það hefir nýlega komiö á
daginn aö efnaskipti I blóöinu
geta haft sálrænar afleiöingar,
þær geta beinlinis stafaö af lff-
fræöilegum truflunum. Þá getur
lyfjameöferö oft gefið góöa raun.
Ollum, sem hafa fengið tauga
áfall og þunglyndisköst, ber
saman um að einmanateiki og
hræöslukennd geti haft þær
afleiðingar, að sjúklingnum
finnist hann dæm’dur til ör-
væntingar til æviloka.
En sú er raunin, að næstum
allir, sem leita læknis eða sál-
fræöings, fá fullan bata og þaö er
ekki meiri hætta á aö þeim slái
niöur, heldur en eftir hvern annan
sjúkdóm.
SHEILÁ:
- Ég þorði ekki einu
sinni
að ganga á götunni.
Sheila Gould er textahöfundur
og vinnur á auglýsingaskrifstofu.
Starf hennar útheimtir ferðalög,
þáttöku i ráðstefnum og fundum.
Hún þarf að sjá um útstillingar,
tizkusýningar og verður oft að
vera kynnir og jafnvel halda
ræður. Þaö er þvi mjög ótrúlegt
að fyrir nokkrum árum þorði hún
varla að ganga yfir götu eða að
svara i sima.
Hún segir sjálf frá:
- Fyrir sex árum varð ég veik.
Ég hafði haft við persónuleg
vandamál að striða um langt
skeið, en það var yfirstaðið og ég
var um þaö bil að gifta mig
Ég sat á skrifstofunni og beið
eftir fólki, sem ég átti að ræða við
og þá greip mig gú skelfing, að ég
kom ekki upp nókkru orði, ég fékk
ákafan hjartslátt og mig langaði
til að öskra.
Einn samstarfsmanna minna
fylgdi mér heim og sótti lækni,
sem gaf mér róandi lyf og ég svaf
i heilan sólarhring. Mér leið jafn
illa, þegar ég vaknaði. Læknirinn
sagði aö þetta væri ofþreyta og að
ég skyldi taka mér fri i vikutima.
En ég var ekkert skárri eftir
vikuna, svo ég ákvað að leita til
sálfræðings. Hann sagði lika að
ég væri of þreytt og þar af
leiöandi kviði ég fyrir aö gifta
mig, væri kannske ósjálfrátt
hrædd við að glata frelsinu. Þetta
myndi allt lagast, þegar ég væri
gift og búin að koma mér fyrir til
frambúðar. Að sjálfsögðu reyndi
ég að trúa þessu.
En i stað þess að vera
hamingjusöm, var ég ákaflega
miöur min á brúökaupsdaginn.
Ég skalf af ótta fyrir þvi aö ég
gæti ekki meö góðu móti komizt i
gegnum vigsluna. Ég var svo
óstyrk að ég gat varla skrifað
undir nauösynleg skjöl.
Vikurnar liðu, en mér batnaði
ekki. Dag nokkurn var ég úti á
götu og fékk nýtt taugaafall,
angistarkast. Mér fannst ég vera
aö kafna og hjarta mitt hætta að
slá. Ég flýtti mér heim, skjálf-
andi af ótta, og á eftir var ég of
óttaslegin til aðþora ein út á götu.
Ég hætti störfum, ég hætti að
geta skrifað, gat ekki lesið, gat
ekki einu sinni fest hugann við
sjónvarpið.
Ég varö kærulaus um útlit mitt,
fór i það sem hendi var næst, án
þess að skeyta um hvort það
hentaði mér i þaö og það skiptið.
Ég þorði ekki að svara i sima,
þegar hann hringdi og oft gat ég
ekki einu sinni talað við beztu vini
mina. Ég þorði ekki að fara i
lyftunni upp i ibúðina, ef einhver
annar var i henni. Ég fór til
margra lækna, en þeim bar
öllum saman um að ekkert væri
að mér. - Þér verðiö að hrista
þetta af yður, var venjulega
svarið. - Þér verðið að fara út,
beita hörðu til þess, taka þessar
töflur, þá verður allt i lagi. En
það varð nú siður en svö.
Ef þér hafið aldrei fengiö snert
af þessum sjúkdómi, þá getið þér
ekki heldur skilið hvernig mér
14 VIKAN 41. TBL.