Vikan - 12.10.1972, Síða 15
EG FEKK
TAUGAÁFALL
lei6. Þaö hljómar undarlega aö
segja aö maöur þori ekki einu
sinni yfir götuna, jafnvel ekki þótt
mikiö væri i boöi. Ef þti ert sjúkur
af einhverjum „almennilegum”
sjúkdómi, þá kennir fólk i brjósti
um þig, en ef þú segir að þú þorir
ekki út, þá skilur enginn. Fólk
segirÞú getur gengiö, er eitt-
hvaö aö fótum þinum? Þaö er
fariö meö þig eins og óþekkt barn,
sem þarf hirtingar við.
Nokkrir vinir minir voru mjög
skilningsrikir, aðrir héldu aö ég
væri að leika, að mér þætti bara
gott aö liggja i rúminu i fallegum
náttfötum og láta manninn minn
stjana viö mig. Ég verö aö segja
aö John, maðurinn minn, var
einstaklega góður við mig. Hann
geröi allt sem gera þurfti á
heimilinu og var með afbrigöum
þolinmóður. w
Ég hélt ég væri aö veröa
geöveik.
Dag nokkurn, þegar ég var ein i
eldhúsinu, varö mér litiö á stóra
eldhúshnifinn. Og skyndilega
fannst mér sem ég gæti meö
koldu blóði, rekiö hann i bakið á
hverjum sem væri. Svo varð ég
ofsalega hrædd við þessar
hugsanir og hélt ég væri að veröa
brjáluð.
Annaö skipti lá ég i rúminu og
haföi ekki döngum i mér til aö
fara á fætur. Mig langaði til aö
gráta, en ég gat það ekki. Ég
hugsaöi: Nú er nóg komið. Ég
kaupi eina flösku af brennivini og
gleypi allar töflurnar. Ég finn
ekkert til og svo er öllu lokið. En
ég geröi það ekki. Einhversstaðar
i undirvitundinni blundaði sú á-
kvöröun aö reyna aö komast yfir
þetta, mannsins mins vegna.
En þaö urðu næstum tvö ár,
sem ég sat eða lá, án þess aö gera
nokkurn hlut, andlega lömuð, -
sljó. En dag nokkurn færöi
maöurinn mér vikublöö. Meöal
þeirra var eintak af Woman’s
Own og þar var grein eftir doktor
Claire Weekes - ,,Þú og taugar
þtnar”, var fyrirsögnin. Þetta var
úrdráttur úr bók og John fór út og
keypti hana handa mér. Þetta
varð svo þaö eina sem ég gat lesiö
og þaö var stórt skref aö bata, en
ég vissi það ekki þá.
Ég hafði upp á Claire Weekes i
simabókinni og ég fékk að tala viö
hana. Hún var fyrsta mann-
eskjan, sem sagði mér hvaö hefði
komið fyrir mig og hvernig þaö
heföi skeð. Hún sagöi mér aö
hugsanirnar, sem höföu gert vart
viö sig, þegar ég horföi á hnifinn,
væru ósköp venjulegar, hún sagöi
mér frá mæörum, sem hefðu
veriö haldnar svo undarlegum
hugmyndum, að þær voru hrædd-
ar við að þeim yrði á aö fleygja
börnum sinum út um glugga eða
aö myrða eiginmann sinn. En hún
sagði lika aö þaö væri engin hætta
á aö þær framkvæmdu annaö eins
og aö ég þyrfti ekki aö vera hrædd
um aö ég gripi til hnifsins. Þetta
væri ekkert annað en hugarórar.
Hún veitti mér mikið sjálfs-
öryggi, en samt gat ég ekki
framkvæmt einföldustu hluti, ég
gat, til dæmis, ekki fengið mig til
aö setjast upp i bil og John varö
aö sjá um öll matarkaup og hann
þurfti lika oftast nær að elda
matinn. Ég gat fengið mig til aö
fara á hárgreiðslustofu, en John
varð að fara meö mér og biöa
eftir mér, annars gat ég átt á
hættu að angistin næði á mér
tökum.
Svo var mér visaö á mjög
þekktan sérfræöing i sál-
sjúkdómum. Ég hafði enga trú á
þvi, en lét samt tilleiöast að fara
til hans. Ég vildi bara að ég heföi
vitjað hans fyrr. Hann spurði mig
spjörunum úr, hvort ég heföi átt
viö erfiðleika að striða og ég sagði
honum frá þeim erfiðleikum, sem
ég hafði átt i, árið áður en ég
kynntist John. Þá hafði ég haldið
aö ég hefði unnið bug á öllum
vandræðum og ég hafði aldrei sett
þetta neitt I samband við sjúkdóm
minn. En sálfræðingurinn sagði
að ég væri haldin þvi, sem kalla
mætti eftirstöövar af taugaáfalli.
Ég hafði lokað þaö inni og óskaö
þess eins aö gleyma. Hann full-
vissaöi mig um aö ég þyrfti ekki
að óttast það að ég væri að verða
geöveik, gaf mér töflur, sem
áttu að lækna þennan ótta minn
fyrir umhverfinu, óttann við að
fara út. Hann fullvissaði mig lika
um það, að áður en vika væri
liöin, yrði ég fær um að halda
veizlu fyrir vini mina. Ég fór
heim - og háttaði.
En ég tók lyfiö samvizku-
samlega og eftir þrjá daga baö ég
John aö fara með mér i bíltúr.
Þetta var i fyrsta sinn, siöan ég
veiktist, að mér datt nokkuð slikt
Daginn eftir fór ég á fætur, eins
og annað fólk og fór úr I garöinn,
fyrir framan húsið. Ég fór aö
athuga umhverfið, sá aö páska-
liljurnar voru aö springa út og aö
einhver haföi plantaö nýjum
rósarunnum.
Þetta var mitt fyrsta lifsmark,
fyrsta sambandið við umheiminn,
siðan ég veiktist. Þaö var fyrst
nú, sem mér var fyllilega ljóst
hve örvæntingarfull ég hafði
veriö og hve langt út úr
heiminum.
Aö visu var ég ekki fær um þaö
ennþá að halda veizlu fyrir vini
mina, þegar vikan var liöin, en ég
bauð nágrönnum okkar I kaffi og I
fyrsta sinn um langan tima, leið
mér vel og ég var lika alveg laus
við kviðann.
Mér batnaöi dag frá degi, - viö
John fórum i bió og leikhús og við
skruppum lika á veitingahús til
aö boröa. Ég fór lika aö hafa
áhuga á útliti minu og snyrtingu.
Eftir sex mánuöi gat ég farið að
sinna starfi minu og fannst ég
vera fær i flestan sjó.
Ég tek ennþá töflurnar, en ég
vona að ég geti smáminnkað
skammtinn og losnað við þær.
Einstaka sinnum kemur það
fyrir, sérstaklega fyrst á
morgnana, að ég er taugaóstyrk,
en það er ekkert likt þvi sem áöur
var. Ég veit núna að ég má ekki
loka mig inni og fara i rúmið, það
er uppgjöf. Ég reyni þvi að finna
mér eitthvað til, sinna heimilis-
störfum, prjóna eða sauma, eitt-
hvaö sem ég ræð viö. Þá get ég
gleymt mér. En það sem ég hefi
orðið að þola, vildi ég ekki óska
neinum, ekki einu sinni ver^tu
óvinum.
Ég hafði
til neins
Shirley Stevens er tuttugu og
tveggja ára, grannvaxin,
dugnaðarleg kona, vinmörg og
vel látin. Hún er einkaritari hjá
kaupsýslumanni og hefir mikið að
gera. Þessutan hugsar hún um
heimili fyrir eiginmann sinn og
litla dóttur, tveggja ára. Hún
virðist eiga auðvelt með að sinna
öllum þessum störfum. En
Shirley segir sjálf að fyrir ári
siðan hafi hún verib farin á
taugum, sljó og löt . . .
- Mér fannst engin sérstök
ástæða til að fara á fætur á
morgnana, - hver dagur var
öðrum líkur. Ég sá enga ástæðu
til að hugsa um útlit mitt, snyrti
mig litiö og varö feitari með
hverjum degi. Ég var hreinlega
sljó.
Þetta byrjaði þegar dóttir min
var niu mánaða. Fram að þvi var
allt ööru visi. Ég gifti mig, þegar
ég var átján ára og þótt ég heföi
átt mjög skemmtilega 'æsku,
fannst mér ekkert aö þvi að
setjast I helgan stein, byrja nýtt
lif.
Pete, maðurinn minn, hafði
mörg áhugamál, hann tók þátt i
hjólreiöakeppnum og svo fór
hann aö stunda fallhlifarstökk.
Mér fannst ekkert að þvi og fór
venjulega með honum til
æfinganna eða á mót.
Þegar Sally stækkaði, varð hún
ákaflega fjörugt barn og það var
erfitt að taka hana með, svo ég
varð að vera heima og oftast var
ég ein meö henni um helgar. En
fyrstu raunverulegu vandræöin
geröu vart viö sig, þegar Pete fór
að vinna á næturnar. Ég passaði
Framhald á bls. 35.
41. TBL. VIKAN lfc