Vikan


Vikan - 12.10.1972, Side 42

Vikan - 12.10.1972, Side 42
— Þetta er vingjarnlegt bréf sag&i Harold um leiö og hann rétti þaö aö húsbónda sinum. — Já, og þetta er frá mennta- manni, svaraöi Priestley. En einmitt af þvi, aö svo margir hálfmenntaöir menn eru aö þykj- ast gutla i vísindum, fáum viö svo oft ýmsar gifurfregnir i blööunum, sem svo reynast hégóminn einber. Þessi hr. Partington viröist vera einlægur sannleiksleitandi, eri slikir menn láta fyrst og fremst litiö yfir sér. Ég held ég þiggi þetta boö hans. Dr. Priestley svaraöi nú bréfinu stuttort og þakkaöi Partington fyrir heimboðiö og ákvaö að koma eftir þrjá daga. Siöan sneri hann sér aftur að verki sinu og var svo önnum kafinn viö þaö, ásámt skrifara sinum fram aö kvöldverðartima. Eftir kvöldveröinn kom Hanslet i heimsókn og var svo ánægður meö sjálfan sig, aö hann gat alls ekki leynt þvi. Priestley gat ekki stillt sig um aö brosa. — Gleöur mig aö sjá yöur fulltrúi, sagöi hann. —*Ég skal ekki neita þvi, aö ég hef veriö aö búast viö yöur, slöustu tvo dagana. — Ég heföi litiö inn fyrr, prófessor, ef ég heföi ekki veriö aö biöa eftir aö ná tali af ungfrú Cárroll, fyrst, en það tókst ekki fyrrenidag. Hún hefur verið hjá einhverju vinafólki sinu, skammt frá Oxford siðan fvrir h»lgi. og ég vildi ekki vera aö ónáöa hana þar, en auðvitað hef ég haft auga meö henni samt. Ég lit svo á, aö fyrr eöa síðar hljóti hún aö reyna aö losa sig viö þennan dularfulla hlut, hver sem hann nú er, og þá náum við i hana samstundis. — Þér hafið ungfru Carroil enn grunaöa um moröiö? sagöi Priestley. — Ég er sjalfur sannfærður um þaö, en hef bara ekki nægar sannanir til að leggja fyrir dómstól. Siödn ég kom hingaö seinast, hef ég veriö i Waldhurst og talaö viö Everley. Ég haföi ekki mikiö upp úr þvi, en fann þó út, hvernig ungfrú Bartlett heföi getaö komizt I húsiö óséö. En þegar ég kom þaöan, heyröi ég nokkuö um ungfrú Carroll, sem mér finnst vera sæmileg sónnun. Nú skuluö þér heyra. Hann sagöi nú frá upplýsingUm Jarrolds og hélt svo áfram: — Ég fór sjálfur til Chelsea og talaöi lengi viö lögregluþjóninn. Hann er greindur og viröist hafa haft skilningarvitin hjá sér. Auövitaö getur hann ekki svariö, aö þessi kvenpersóna, sem hann sá, hafi veriö ungfrú Carroll, eöa, aö hún hafi farið inn I húsiö nr. 14. En þegar ég hitti hann, var hann samt sannfæröur um þaö meö sjálfum sér, og eins og þér skuluð siöar sjá, haföi hann rétt fyrir sér. Ég dokaöi þarna góöa stund,* eöa þangaö til ég sá ungfrú Carroll koma heim úr skrif- stofunni sinni. Ég beiö enn nokkrar minútur og hringdi siöan dyrabjöllunni. Hún opnaði fyrir mér og ég spuröi hana blátt áfram um ferðir hennar þann tíunda, og sagöi henni, að auövitaö væri hún ekki skyldug aö svara mér. — Ég veit nú ekki, hvort hún hefur skilið viö hvaö ég átti meö þeirri viövörun. Að minnsta kosti kvaöst hún fús til aö segja mér allt af létta, og bætti þvi viö, dálitiö hvefsnislega, aö ég heföi getaö sparaö mér ómak meö þvi aö koma beint til sin, I staö þess aö spyrja hreingerningarkonuna. Sýnilega var hún búin aö frétta um þessa fyrri heimsókn mina og var þvi vör um sig. — Hún sagðist hafa komiö heim úr skrifstofunni, rétt fyrir hálfátta þetta kvöld og boröað kvöldverö. Þá var mjög hlýtt veöur, svo að hún fór út aö ganga, rétt eftir hálfniu. Það er annars eftirtektarvert, aö þetta hvort- tveggja kemur alveg heim viö þaö, sem ég haföi þegar heyrt annarsstaöar. Ég spuröi hana, hvert hún hefði fariö út aö ganga og hún sagöist hafa gengiö yfir Albertsbrúna, siöan kring um Batterseagarðinn, þá yfir Chelseabrúna og loks setiö góöa stund á bekk á Embankment. Ég spuröi, hvort hún heföi hitt nokkurn, sem hún þekkti á þessari gönguför, og hún kvaö nei við þvi. Þá spurði ég hana hve- nær hún hefði komið heim og hún sagöi klukkan kortér yfir ellefu eftir þvi sem hun gæti komizt næst. Hanslet þagnaöi og sendi dr. Priestley þýöingarmikiö augna- tillit. En þegar engin athugasemd kom, hélt hann áfram. — Ég andæföi þessu alls ekki, en spuröi hana bara, hvaö hún heföi svo gert. Hún sagöist hafa setzt viö bók, en af þvi aö bókin var fremur leiðinleg, heföi hún sofnað i stólnum. Þegar hún vaknaöi aftur var klukkan hálftvö, en þá mundi hún eftir árlöandi bréfi, sem varö aö komast i póst fyrir morguninn. Þaö var til þessa vinafólks hennar, sem hún var aö koma frá, þegaréghittihana. Hún hljóp þvi út og gekk aö póstkassanum viö endann á Belmont Street, sneri siöan heim og háttaöi. — Þetta er nú allt saman skilmerkilegt. Ég efast ekki um, aö hún hafi raunverulega sett bréf i kassann og hægt sé aö leggja fram umslagiö með réttum stimpli o.s.frv. Hún hefur sett það I póst, til þess aö geta sannað, að hún hafi verið þarna á feröinni á þessum tima, ef einhver heföi séö hana. En svo'er þaö gat á sögunni, aö hún getur ekki bent á neinn, sem hafi séö hana koma heim, klukkan kortér yfir ellefu og fara út klukkan hálftvö eöa rúmlega það. Ég er viss um, aö hún hefur sett bréfið i póst á leiöinni frá Wargrave House. — Þér hafið ekki komizt aö þvi, hvernig hún hefur ferðazt þangað? — Ekki enn, svaraði Hanslet ibygginn, — en auðvitað hlýtur hún að hafa farið I bil, þar sem engarlestir eru á ferðinni um þaö leyti. Everley hefur alveg gefizt upp á að leita uppi fólk, sem hafi séö bilinn, þar i nágrenninu, en viö munum fyrr eöa siöar frétta eitthvað af honum hérnamegin. Mér er næst að halda, að ungfrú Carroll, sem er greind kona, hafi sagt sannleikann, eftir þvi, sem hún taldi sér óhætt. Til dæmis held ég, aö hún hafi raunverulega gengiö yfir Albertbrúna þegar hún fór út og hafi sagt mér þaö, ef ske kynni, að einhver heföi séö hana og þekkt. En af þvi leiöir aftur, aö hún hefur náö I bilinn einhversstaöar i Battersea. Ég hef beöiö V-deildina, sem hefur umsjón þar, aö rannsaka þetta nákvæmlega. Viö hljótum aö finna einhvern, sem hefur séö vagninn, annaöhvort á útleiö eöa heimleiö. — Ef þaö tekst, er þaö óneitanlega stuöningur viö kenningu yöar, sagöi dr. Priestley. — Annars hafiö þér kannski gaman af aö heyra, að ég hef fengið heimboð frá hr. Par- tington i Quarley Hall. Hanslet glápti steinhissa. Ég vissi ekki, aö þér þekktuö hann. — Viö þekkjumst nú heldur ekki, enn sem komið er, nema fyrir bréfaviöskipti, svaraöi dr. Priestley, — en ég vona, að þessi heimsókn leiöi til kunnings- skapar. Og ég er hreint ekki vonlaus um, aö þetta geti oröiö til þess, aö ég finni eitthvaö, sem getur legiö til grundvallar þessari gátu, sem þér eruö aö leitast viö aö Táöa. Ég á þar Viö þetta samsæri þeirra Vilmaes og ungfrú Bartlett. Hanslet glotti. — Þér gangiö alltaf vandlega aö verki, prófessor. En ef ég mætti segja þaö, held ég, aö þér séuö aö eyöa timanum til einskis. Bæöi hin lktnu voru alltof klók til þess að láta leyndarmál sitt komast til Partingtons eöa neins annars þarna i Quarley Hall. Auk þess hef ég nægar sannanir i hönd- unum, þegar ég bara er búin að frétta af bilnum — annað vantar mig ekki. Og ég er ekki hræddur um annaö en tilgangurinn meö samsærinu komi fram viö réttar- höldin. Framh. i næsta blaði. ÞA KOM HÚN ... Framhald af bls. 11. Adam er ánaegður yfir því að siðara hjónaband hans er lög- legt. „Ég er hamingjusamur í síðara hjónabandi mínu og ég bý framvegis með Ellu,“ segir hann. En fyrri konan hefur alið dætur hans upp og harm vill hjálpa henni eftir megni. hvað sem lagabókstöfum líður . . . ☆ 42 VIKAN 41.TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.