Vikan

Eksemplar

Vikan - 22.02.1973, Side 6

Vikan - 22.02.1973, Side 6
HJUSKAPUR UM HEIM ALLAN 1. ÁST ZUNIUOG WANIS Zunia gekk hröðum skrefum eftir krókóttum stíg í frum- skóginum, burt frá þorpinu. Á þessu augnabliki þráði hún það eitt að vera ein um stund. Á þessari stundu var faðir henn- ar líklega að kaupslá um hana og eflaust var verið að leita að henni um allt þorpið og þegar Kunya, faðir hennar, fyndi hana, myndi hann segja: — Zunia, dóttir mín, þú ert nú fullvaxin stúlka og hefur átt marga elskhuga. Nú er kominn tími til að þú giftir þig. Bobo, hinn mikli höfðingi í nábúaþorpinu hefur heimsótt mig og þessi voldugi maður óskar eftir þér fyrir eiginkonu. Ertu ekki glöð, dóttir mín? — Nei, myndi hún svara. — Nei! Bobo er gamall maður og hann á tíu eða tólf konur fyr- ir. Ég vil ekki giftast honum En mótmælin yrðu ábyggi- lega tilgangslaus. Faðir henn- ar myndi með ánægju taka til- boði Bobos. Það var eingöngu Bobo, gamli og ríki höfSinginn, sem keypti Zuniu. I þessum greinaflokki verður sagt nokkuð frá hjúskaparvenjum víða um heim, sagt frá ástum og hjónabandi fimm ungra stúlkna. Fyrsta greinin fjallar um Zuniu, unga stúlku í Liberiu í Afríku vestanverðri . .. Zunia var sautján óra og hún hafSi aldrei verið eins óhamingjusöm og hún var nú. formsatriði að spyrja hana, mótmæli yrðu aldrei tekin til greina. Faðir hennar hafði þá þegar ákveðið að Zunia yrði kona Bobos og hún varð að hlýða Þetta var venja í Mano-ætt- flokknum og þannig hafði það alltaf verið. Ó, ef Wani væri nú hjá henni, hugsaði Zunia í sorg sinni. Wani, sem hún elsk- aði svo innilega! En með sjálfri sér vissi hún að það hefði ekki breytt neinu. Koya, faðir henn- ar, var búinn að ákveða fram- tíð dótturinnar og það yrði alls ekki rætt frekar. Það var að vísu eðlilegt að faðir hennar kysi heldur ríkan höfðingja fyrir tengdason heldur en fá- tækan klæðskera. Hann gat þá alltaf snúið sér til tengdason- arins, ef hann kæmist í fjár- þröng. Svo greiddi líka slíkur maður betur fyrir brúði sína. Zunia settist á stein til að hvíla sig og hún hugsaði til þess þegar hún kvaddi sinn elskulega Wani. Hann var Musu, fyrsta kona Bobos, sem var gömul og stjórnaði hinum konun- um með harðri hendi. 6 VIKAN 8. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.