Vikan

Issue

Vikan - 22.02.1973, Page 33

Vikan - 22.02.1973, Page 33
SAAB i)9 Frá Saab er sama framboö á bilum og var á siðasta ári hér á landi og er þar fyrstur á blaði 95, sem er station útgáfan af minni bilnum og á hann meðal annars að geta tekið sjö persönur i sæti og á aö fara vel um alla. 95 og 96 eru eins og áður með V4 Ford Taunus vél og held ég að flestir séu sáttir við að þriggja strokka „pop corn” vélin var lögð á hilluna hér um árið. Saab 99 hefur nú möguleika á stærri vél, 1985cc (95-110 hö) i viðbót viö 1854cc (88 hö) vél, sem fáanleg var á siðasta ári. Er nýja vélin sænsk-byggð og á að geta gengið á 94 okteina benzini, vegna lágs þjöppunarhlutfalls, (8,7:1). SAAB 96 Verð: Saab 95 station kr. 564.000 Saab 96 kr 507.000 Saab 99 kr. 595.000 Umboðsmenn: Sveinn Björnsson h.f. mim SAAB 95

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.