Vikan

Issue

Vikan - 03.05.1973, Page 31

Vikan - 03.05.1973, Page 31
ÉG VARÐ ÁST- FANGINN AF RÚNU Framhald af bls. 29. — Nii hefur veriö rætt um þaö, aö leikhúsin réöu til sin rithöfund, sem yröi fastur starfsmaöur. Myndir þú taka sliku starfi, ef þér byöist þaö? — Ég veit ekki. — Læröiröu á þvi aö fylgjast meö æfingum á leikriti þinu? — Ég læröi náttúrlega af þvi aö fylgjast meö uppfærslunrii á leik- ritinu, en þaö skifti engum sköpum fyrir mig. Ég haföi þá sannfæringu aö mér hentaöi ekki aö skrifa i leikhúsi og ég hef enn þá skoöún, aö ætli höfundur sér aö vinna út frá sinni eigin persónu- legu reynslu, þá veröi hann aö hafa vit á þvi aö loka sig inni, læsa huröinni og hleypa engu aö fyrr en hann er búinn meö þaö sem hann ætlar aö skrifa. Ef höfundur hefur hins vegar fyrst og fremst hugsaö sér aö veröa handverksmaöur i leikhúsi, þá er rétt fyrir hann aö vera sem mest þar. Þaöer vitaskuld nauösynlegt fyrir höfund, sem ætlar aö skrifa leikrit aö læra aö sjá hvernig fólk sem starfar i leikhúsi fer aö þvi aö vinna og hann þarf lika að læra hvernig er aö vera áhorfandi. Þaö er ekki versti staöurinn til aö læra i leikhúsi og sitja á áhorfenda- bekk. Ef til vill er hann sá bezti þegar allt kemur til alls. — Gæti ekki verið hætta á þvi fyrir rithöfund, sem ynni viö leik- hús aö staöaldri, aö honum yröi sett einhver þau skilyrði um verkefnaval aö árangurinn yrði ekki eins góöur og annars gæti oröiö? „ — Þá á hann bara aö fara. Segja upp vistinni. — Ég heyröi einhvern tima haft eftir Sigurði Nordal, aö þegar hann var aö skrifa „Uppstigningu” þá hafi per- sónurnar farið að lifa sjálfstæðu lifi. Varöstu nokkurn tima fyrir þvi sama? — Þegar ég var aö skrifa leik- ritiö, þá fannst mér persónurnar vera til og stundum talaöi ég bók- staflega viö þær. Ég varö meira aö segja ástfanginn af Rúnu. Ég er marghertur i ástarsorgum, svo ég liföi þaö af. — Helduröu aö Pétur og Rúna séu til i nútima islenzku þjóð- félagi? — Þau eru auðvitaö ekki til bókstaflega, en margt fólk i okkar þjóðfélagi er náskylt þeim. En ég viidi óska aö þau væru til. Þá myndi ég splæsa i eina meö Pétri og syngja ,,Þú sæla heimsins svalalind” með þeim og Manna. — Myndi ekki grundvöllur lifsgæöakapphlaupsþjóöfélagsins hrynja, ef menn færu að dæmi Péturs og hættu aö vinna meö augun rauö fram á rauöar nætur? — Þaö myndi aö minnsta kosti fá geysilegt högg og þab högg sem þaö á skiliö. — Þú álitur þá aö þaö e'gi aö hrynja? — Þaö á aö hrynja. É^ er sammálaPétri iþvi. Ég er aö visu ekki sammála honum um allt, en þar fyrir kann ég mjög vel viö hann. — Hefur þá eitthvaö brugöizt, sem átti aö vinna gegn lifsgæöa- kapphlaupinu? Sitja kannske verkalýösleiötogarnir á finu skrifstofunum sinum og brugga meiri yfirvinnu eins og Manni segir i leikritinu? — Þeir hafa brugöizt og verka- lýðurinn hefur brugöizt sjálfum sér. Sannleikurinn er sá aö verkalýöspólitík á tslandi hefur ekki veriö rekin af neinni sann- færingu eöa einlægni I mörg ár, kannske áratugi. Verka- lýösforustan hefur tekiö gildar forsendur þess þjóöfélags, sem hún raunverulega átti aö berjast gegn. Þetta hefur gjörspillt allri verkalýöshreyfingunni. Þaö er oft ekki ólikt þvi aö tveir slyngir kaupsýslumenn séu aö ræöast viö yfir konlaksglasi- þegar verka- lýðsforingi er aö tala viö atvinnu- rekenda. — Leikritiö deilir ákaflega mikiö á þaö, sem Pétur kallar „komaséráframveikina.” Hefur þú aldrei fundið fyrir þvi aö þessi sjúkdómur væri aö gera vart við sig i sjálfum þér? — Ég held ekki. Ég hef alltaf gert mér grein fyrir þvi aö þetta er eins og óargadýr, sem situr fyrir hverjum manni á öllum götuhornum og ég held aö mér hafi svona nokkuð vel tekist aö forðast þaö. Svo megum viö náttúrlega ekki gleyma þvi að leikritiö er ekki um mig og ég hef ekki I hyggju að fara að stæla Pétur. Ég- held að það færi ákaf- lega illa fyrir höfundi, sem tæki upp á því aö fara aö stæla sögu- persónur sinar. Hvað myndir þú til dæmis segja um það, ef Kiljan hefði fariö aö búa eins og Bjartur I Sumarhúsum? — En hefuröu þá ekki orðið aö halda þér mjög vel vakandi til þessaðvarast þetta? Er fólk yfir- leitt ekki svo næmt fyrir þessari sýki, aö það megi vara sig mjög mikib á henni? — Þaö er náttúrlega ekkert vafamál, aö I þessu þjóðfélagi, sem viö búum i, þá fellur fólk unn- vörpum fyrir „komaséráfram- veikinni”, ekki eingöngu vegna þess aö fólk sé svo veikt fyrir, heldur er ástandiö þannig i þjóð- félaginu að fólk bókstaflega neyöist til þess að taka þátt i leiknum og þaö er ekki heiglum hent aö risa upp gegn þvi, sem er alls ráðandi, jafnvel þótt viljinn sé fyrir hendi. Þegar menn eru einu sinni komnir af stað þá er mjög erfitt aö hætta og þaö er líka ákaflega erfitt aö foröast þaö ab fara ekki af staö. — Það er búið aö ljúga upp verömætum I þessu samkeppnisþjóðfélagi, sem fólk aö þvi er viröist veröur aö trúa á. öll þekkjum viö hamingjutákn velferöarþjóöfélagsins. Ljóst og leynt er unnið að þvl aö telja fólki trú um aö þaö sem samkeppnis- þjóöfélagiö hefur upp á aö bjóöa, séu hin einu sönnu verömæti. Og þaö er svo erfitt fyrir einn lltinn einstakling eöa tvo aö berjast gegn þvl, sem er viöurkennt og gjaldgengt. — Ef f jöldi fólks er náskyldur þeim Pétri og Rúnu, er þá ekki von til þess aö fólk hætti smám saman að trúa á þessi hamingju- tákn og fari aö leita hamingjunnar meira hjá sér sjálfu en hlutunum I kringum sig? — Ég held aö þaö sé vaknandi von til þess. Hún sýnir sig fyrst og fremst núna i hamingjuleysi hjá þvi fólki, sem hefur fjötrast af hamingjutáknum velmegunar- þjóöfélagsins. Þaö finnur til ófull- nægju og þaö finnur aö þaö er aö gera rangt gagnvart sjálfu sér. Fyrst kemur þetta fram sem þreyta, lifsleiöi og ennþá meiri eftirsókn eftir vindi. En þaö eru til einstaklingar, sem átta sig á þvi aö það er raunverulega verið aö seigseindrepa menn meö þessum hætti. Auövitaö koll- varpast þetta velmegunarþjób- félag okkar ekki eins og aö smella saman tveim fingrum. En þaö er i dauðateygjunum, þab held ég að fari ekki milli mála. Þaö er kannske misjafnt meö hve skjótum hætti dauðdaginn veröur eftir þvl hvar er I heiminum. En ég held aö þaö sé augljóst aö kapitalisminn er á undanhaldi, þrátt fyrir allt. Menn eru æ meira aö átta sig á þvi aö kapitalisminn gerir samfélagið æ ómennskara og æ fleiri menn standa orðið uppi meö þá hugsun að lif þeirra sé ósköp lítils virbi. Aö þaö sé búiö að taka merginn úr þvi aö vera maöur. — En nú er fólk kannske sizt sælla I rikjum, þar sem er sósia- listlskt eða kommúnistiskt þjóö- skipulag. Heldurðu að I þeim rikjum sé lika einhver hreyfing i þá átt aö fólk geri sér frein fyrir hinum raunverulegu verö- mætum? — Já, ég held þaö. Ég held aö allar tilraunir til þess að um- skapa fólk i eina ákveöna mynd séu dæmdar til að mistakast i nafni hvers sem það er gert. Það er ljóst mál aö til dæmis I Sovét- rikjunum, þar sem ýmsum ómissandi mannlegum réttindum hefur verið komið fyrir bak við lás og slá, sjáum viö að komiö er fram ákveöiö andóf hjá mennta- fólki, listafólki og þvi fólki, sem allt helsi reynir mikið á. Maöurinn lifir ekki af einu saman brauöi, það vitum viö. Þetta andóf I sóslalistiskum rikjum á án efa eftir aö hafa mikil áhrif. — Eru þá ekki öll kerfi and- snúin manninum? — Þaö hefur ekki tekizt svo ég viti aö skapa þjóöfélag, sem hefur manneskjuleg verömæti aö al- gjöru leiöarljósi. Ekki ennþá. Þaö er ekki aðeins spurning um kerfi, þaö er lika spurning um mann- lega þróun. Maöurinn sjálfur er ekki sú vera, aö hann geti ein- göngu lifaö eftir þvl sannasta pg bezta i sjálfum sér, en viö skyldum vona aö honum eigi eftir aö takast þaö. Og ég held aö þaö leibi af sjálfu sér aö eftir þvl sem mannleg þróun færist I mennskari átt, þá sigrast maöurinn á þvi sem honum er andstætt, hvort sem það kemur fram I kerfi sem hann lifir viö, eöa honum sjálfum sem ein- staklingi. Ég állt aö eitt frum- skilyrði þess aö maöurinn þróist til hins bezta I sjálfum sér sé aö kollvarpa hinu kapitallska kerfi, sem er ómennskt, þvl aö eina raunverulega fööurland þess er peningurinn. En þar meö er ekki sagt aö sagan sé búin, þvi aö viö höfum talandi dæmi um þaö, aö þau þjóöfélög sem byggö hafa veriö upp I nafni sósialismans hafa orðið hættuleg líka. Til þess aö sósialismi geti þróast þarf vakandi auga þeirra, sem viö hann búa. Ef valdhöfum tekst að slökkva á þessu auga þá er voöinn oröinn. — Hverja telur þú orsök þess aö stefnan i sóslalistlskum þjóö- kerfum hefur alltaf veriö sú að auka miöstjórnarvaldiö? — Ég er nú ekki sérfræöingur I sovétmálum. Kannske tekst þeim betur I Kina. En mér virðist aö þegar eitthvert vald byrjar aö tryggja sig I sessi sjálfs sin vegna og fer aö leggja sjálft sig sem viðmiðun á þjóðfélagið og manninn I þjóöfélaginu, þá notar þaö oli tiltæk ráö til þess aö knýja sjálft sig fram. Þetta vald er aö sjálfsögðu af hinu illa. En ég er svo mikill bjartsýnismaöur aö ég trúi þvi að þegar fram liöa stundir þá grafist undan þessu valdi. Meö hinni stööugu viöleitni mannsins til þess aö bæta lif sitt þá hlýtur þaö óhjákvæmilega aö gerast að því veröi kollvarpað, sem stendur i vegi fyrir þeirri viöleitni. Vegna ófullkomleika sins lætur maöurinn oft afvega- leiöast og er afvegaleiddur. Þess vegna skapar hann sér stööugt ó- hamingju i sinni hamingjuleit. En ég er ekki einn þeirra manna, sem trúa þvi aö þaö sé ævarandi lögmáli, aö manninum mistakist allt, sem horfir til hins betra. — Eiga afkomendur okkar þá von á einhverju betra? — An vafa. Þaö eru ekki nema á aö gizka 500 milljón ár slðan maö- urinn varö til og það er ekki Framhald á bls. 34 18. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.