Vikan - 03.05.1973, Síða 35
hendi hennar i allri sinni sfdd, var
hún svo falleg, aö frú Bixby ætlafti
ekki að ná andanum.
Aldrei haföihún séö minkakápu
neitt þessari lika. Þetta var
minkur, var þaö ekki? Vitanlega
var þaö. Og sá dásamlegi litur!
Feldúrinn var næstum alsvartur.
Fyrst hélt hún hann væri svartur,
en þegar hún hélt honum nær
glugganum, sá hún, aö á honum
var llka ofurlltill bláleitur blær,
dökkblár. Hún leit á miöann. Þar
stóö aöeins:
Villtur Labradorminkur.
Ekkert annaö — engin bending
um, hvar hann heföi veriö
keyptur eöa neitt þessháttar. En
þaö sagöi hún sjálfri sér, aö væri
ofurstanum aö kenna. Sá gamli
refur vildi tryggja sér, aö ekki
sæjust nein slik merki. Rétt af
honum. En hvaö i dauöanum gat
þetta hafa kostaö? Hún þoröi
varla aö hugsa um þaö. Fjögur —
fimm — sex þúsund dali. Kannski
ennþá meira ....
Hún gat bókstaflega ekki haft
augun af kápunni. Og reyndar gat
hún heldur ekki beöiö meö aö
máta hana. Hún renndi sér úr ó-
merkilegri rauöu kápunni sinni.
Hún var oröin dálitiö móö, en hún
gat ekki aö þvl gertog augun voru
glennt upp á gátt. En aö snerta
þennan loöfeld! Og svo þessar
viöu ermar meö uppslögunum!
Hver haföi nú aftur sagt henni, aö
kvenskinn væru alltaf notuö I
ermar, en karlskinn I bolinn á
kápunum? Einhverntlma haföi
henni veriö sagt þaö. Llklega
haföi hún Joan Rutfield sagt
henni þaö, enda þótt hún gæti nú
tæpast ímyndaö sér, hvernig hún
vissi nokkurn hlut um mink.
Stóra svarta kápan virtist falla
sjálfkrafa aö henni, eins og hún
ætti þar heima. Þetta var
einkennileg tilfinning. Hún leit I
spegilinn. Þetta var furöulegt!
öll persóna hennar var oröin
gjörbreytt. Hún var töfrandi,
ljómandi, lostafull — allt I senn.
Og sú máttarkennd, sem þetta
veitti henni! I þessari kápu gæti
hún gengiö inn hvar sem væri og
fólk mundi þyrpast kring um
hana. Þetta var dásamlegra en
svo, aö meö oröum yröi lýst.
Frú Bixby tók upp umslagiö,
sem enn lá I kassanum. Hún
opnaöi þaö og dró út bréfiö frá
ofurstanum.
„Ég heyröi þig einusinni segja,
hvaö þú værir hrifin af mink, svo
aö ég náöi I þetta handa þér. Mér
er sagt aö hann sé góöur. Taktu
viö honum ásamt beztu óskum
mlnum sem skilnaöargjöf. Af sér-
stökum persónulegum ástæöum
get ég ekki hitt þig framar. Vertu
sæl og gangi þér vel.”
Jæja þá!
Hugsa sér!
Eins og þruma úr heiösklru
lofti, einmitt þegar hún var svo
hamingjusöm.
Enginn ofursti framar.
Þetta var meira áfalliö.
Hún mundi sakna hans alveg
hræöilega.
Frú Bixby tók aö strjúka mjúka
loöfeldinn, hægt og hægt.
Þaö sem maöur tapar á einu
sviöinu, er hægt aö græöa á ööru.
Hún brosti og braut .saman
bréfiö. Hún ætlaöi aö rlfa þaö I
tætlur og fleygja þvl út um
gluggann, en þá sá hún, aö eitt-
hvaö var skrifaö hinumegin á
blaöiö:
„P.S. Segöu honum bara, aö
þessi góöa og örláta frænka þin
hafi gefiö þér hann I jólagjöf.”
Varirnar á frú Bixby, sem
höföu veriö teygöar I silkimjúku
brosi, kipptust nú til baka eins og
teygjuband, sem slitnar.
— Maöurinn hlýtur aö vera
bandvitlaus! æpti hún. — Svona
rik er hún Maude frænka ekki.
Aldrei gæti hún gefiö mér svona
gjöf.
En hver haföi bara gefiö henni
kápuna, ef ekki Maude frænka?
Gub minn góöur! í feginleik
sinum og hrifningu af kápunni
haföi henni alveg sézt yfir þetta
atriöi málsins.
Eftir tvo tlma yröi hún komin
til New York. Tiu mínútum
seinna yröi hún komin heim og
maöurinn hennar tæki á móti
henni, og jafnvel maöur eins og
Cyril, sem annars var niöur-
sokkinn I tannrætur, jaxla og
tannátu, mundi fara aö leggja
fyrir hana spurningar, ef konan
hans kæmi skéiöahdi inn I sez
þúsund dala minkakápu.
Nú skil ég allt saman, hugsaöi
hún meö sér. Bölvaöur ekkisen
ofúrstinn hefur gert þetta
viljandi, bara til þess að kvelja
mig. Hann vissi mætavel, aö
Maude frænka haföi alls ekki efni
á aö kaupa þetta. Og hann vissi
vel, aö ég myndi aldrei hafa efni á
aö eiga hana.
En tilhugsunin að verða nú að
losa sig vib pelsinn var óhugsandi
fyrir frú Bixby.
— Ég verö aö fá aö eiga þennan
pels, sagöi hún upphátt. Ég verö
aö geta átt hann!
Gott og vel, góöa min. Þú skalt
fá aö hafa hann. En vertu óhrædd.
Vertu bara róleg og hugsaöu þig
vel um. Þú ert hvort sem er svo
greind. Þú hefur þá plataö hann
fyrr. Maðurinn þinn hefur aldrei
getaö séð lengra en niöur I tann-
holuna, þaö veiztu. Sittu þvi graf-
kyrrog hugsaöu þig um. Þú hefur
kappnógan tlma.
Hálfri þriöju klukkustund siöar
steig frú Bixby út úr lestinni á
Pennsylvaniastöðinni og gekk
hratt út aö hliöinu. Nú var hún
aftur komin I gömlu rauöu
kápuna slna og meö pappa-
kassann I fanginu.
Hún veifaöi á leigubíl.
— Bilstjóri, sagöi hún, — vitiö
þér af nokkrum veðlánara, sem
hefur enn opið, hérna I ná-
grenninu?
Maðurinn leit upp frá stýrinu og
á hana, rétt eins og honum væri
skemmt.
Það er nóg af þeim viö
Sjöttutröð, svaraði hann.
— Stanziö þér þá viö þann
fyrsta, sem þér komiö aö. Hún
steig inn og ók af staö.
Brátt stanzaöi bíllinn við búö
þar sem þrjár gylltar kúlur héngu
úti fyrir.
— Gerið svo vel aö biða mln,
sagöi frú Bixby við ekilinn. Svo
steig hún út og gekk inn I búöina.
Þaö var heljarstór köttur uppi á
búðarborðinu, aö éta sildarhausa
úr undirskál. Skepnan leit á frú
Bixby björtum, gulum augum, en
hélt svo áfram áö éta. Frúin
stanzaði viö búöarboröið eins
langt frá kettinum og hún gat, og
beið eftir aö einhver kæmi, og
staröi á úrin, skóspennurnar,
smeltinælurnar, gamla kikja,
brotin gleraugu og falska tann-
garða. Hún velti þvi fyrir sér,
hversvegna fólk væri alltaf aö
veösetja úr sér tennurnar.
— Já? sagöi veölánarinn, um
leiö og honum skaut upp úr ein-
hverju skoti bak viö búöina.
— Já, gott kvöld, sagöi frú
Bixby. Hún tók aö leysa utan af
öskjunni. Maöurinn gekk að
kettlnum og strauk honum um
hnakkann og kötturinn hélt áfram-
aö éta síldarhausana.
— Æ, er ég ekki mikill klaufi?
sagöi frú Bixby. — Ég er búin aö
týna veskinu minu, og nú er
laugardagur, svo að allir bankar
eru lokaðir þangaö til á mánudag,
og ég verö beinlinis að hafa ein-
hverja peninga yfir helgína.
Þetta er verömætur pels, en ég vil
ekki fá neitt mikiö út á hann. Og
bara til mánudags. Þá kem ég
aftur og leysi hann út.
Maöurinn beiö, þegjandi. En
þegar hún tók upp kápuna og lét
þetta dásamlega loöskinn falla
niöur á boröiö, lyfti hann brúnum,
sleppti hendinni af kettinum og
nálgaðist, til aö llta á þetta. Hann
tók upp kápuna og hélt henni á
loft.
— Ef ég bara heföi úr eða hring
á mér, sagöi frú Bixby, — þá
skyldi ég heldur láta þaö. En
sannleikurinn er sá, aö ég hef
ekki nokkurn skapaðan hlut á
mér, nema þessa kápu. Hún
glennti út fingurna þessu til
sönnunar.
— Hún viröjst vera ný, sagöi
maöúrinn og s'trauk loðskinnið.
— Já, þaö ei< hún. En eins og ég
sagði, þá ætla ég ekki aö fá nema
rétt til aö fleytá mér yfir á mánu-
daginn. Hvaö segiö þér um
fimmtlu dali?
— Ég skal lána yöur fimmtiu
dali.
— Hún er nú hundraö sinnum
meira viröi, en ég veit aö þér
gætiö hennar vel þangaö til ég
vitja hennar.
Maðurinn gekk aö skúffu og tók
upp miöa og lagði á boröiö.
Miöinn var llkastur þessum, sem
festir eru á ferðatöskur, eins I
laginu og úr samskonar brúnum
papplr. En hann var gataöur I
miöjunni, svo aö hægt væri aö rifa
hann I tvo jafna hluta.
— Nafniö? spuröi hann.
— Sleppum þvi. Og eins
heimilisfanginu.
Hún sá manninn doka viö meö
pennann á lofti.
— Þér þurfiö ekki aö skrifa nafn
og heimilisfang, er þaö?
Maðurinn yppti öxlum, hristi
höfuöiö og penninn færöist niöur
aö næstu linu.
— Ég vil þaö bara helzt ekki,
sagöi frú Bixby. — Þaö er af
persónulegum ástæöum.
— Þá ættuö þér ekki aö týna
miöanum.
— Ég týni honum ekki.
— Þér geriö yöur ljóst, aö hver,
sem hefur hann I höndunum,
getur heimtaö hlutinn.
— Já, auövitaö veit ég þaö.
— Það þarf ekki annað en sýna
númeriö.
— Já, það veit ég.
— Hvaöa lýsingu á ég aö skrifa?
— Enga heldur, þakka yöur
fyrir. Þaö er engin þörf á þvl.
Bara upphæðina, sem ég fæ.
Aftur dokaöi penninn viö
punktalinuna, þar sem stóö:
Tegund.
— Mér finnst þér ættuö aö setja
einhverja lýsingu. Þaö getur
alltaf komiö aö gagni, ef þér viljiö
selja miöann. Þaö er aldrei aö
vita nema þér þurfið ein-
hverntíma aö selja hann.
— Ég ætla alls ekki aö selja
hann.
— Þér gætuö nú samt þurft
þess. Sllkt er algengt.
— Sjáiö þér til, sagöi frú Bixby.
— Ég er nú ekki blönk, ef þér eigið
viö þaö. Ég týndi bara veskinu
minu, skiljiö þér það ekki?
— Hafiö þér þaö þá eins og þér
viljiö. Þér eigiö hvort sem er
kápuna.
Nú datt frú Bixby snögglega
nokkuð hættulegt I hug. — Segiö
mér eitt, sagöi hún. Ef engin
lýsing stendur á miöanum
mlnum, hvernig get ég þá verið
viss um, aö ég fái aftur kápuna en
ekki eitthvaö annaö, þegar ég
kem aö leysa hana út.
— Það er fært inn I bækurnar.
— En ég hef ekki annað en eitt
númer i höndunum, svo að þár
gætuö afhent mér hvaöa rusl, sem
yöur sjálfum dettur I hug.
— Viljiö þér hafa lýsingu, eöa
viljiö þér ekki?
— Nei, ég treysti yöur, svaraöi
hún.
Maðurinn skrifaöi fcmmtlu dali
I dálkinn: Upphæö, á báöa hluta
18. TBL. VIKAN 35