Vikan

Issue

Vikan - 19.07.1973, Page 34

Vikan - 19.07.1973, Page 34
o o Síðasti tangó í París Framhald af bJS. 9. hann væri kærulaus, þegar hann tók undir hönd hennar og leiddi hana inn í baöherbergið og leí renna i baökeriö fyrir hana og byrjaöi hægtog rólega aö afklæöa hana. Auösveip steig hún upp i baökerið Eftir smá stund fann hún, hvernig ofsinn hjaðnaöi i henni. Paul sápaöi hana umhyggjufullur, gældi viö hana með löörinu, mjúklega, varlega. — Ég er ástfangin, endurtók hún. En Paul þóttist ekki heyra. — Og þú! Þú ert gamall og feitur... Paul hló aö henni, samt sem áöur fann hún skyndilega, aö hún hafði tangarhald á honum. Vissi, að hún var aö fara illa meö hann og naut þess. Þetta var tækifæri hennar til aö gjalda i sömu mynt. Og hún hélt 'grimmdarlega áfram. sagöi honum allt um ást- mann sinn i smáatriðum. — Hann er stórkostlegur elsk- hugi, sagöi hún ögrandi, hann er eins og allir aðrir, en samt er hann dularfullur. Ég elska hann af þvi hann veit, hvernig hann getur fengiö mig til við sig.... Paul hló hátt. Hann skemmti sér viötilhugsunina. Auövitaö átti hun annan elskhuga, en hvaöa máli skipti það. Hún kom alltaf aftur til hans. — Kjáninn þinn, sagöi hann á móti, þú veizt aö bezta dráttinn færöu hér i þessari ibúð. Stattu upp! Hún stóö upp auösveip. — Veiztu að i og með skelfir hann mig, hélt hún áfram óvæginn. Hún haföi fundiö veikan punkt. Sér til undrunar. fann hann, hvernig afbrýðissemin náöi tökum á honum. — Þú heldur auövitaö, aö þú hafir hitt einhvern, sem getur bjargaö þér út úr einmanaleik þinu, hvæsti hann á hana, einhvern sem getur verndað þig, guilsleginn riddara, sem byggir kastala, svo þú getir faliö þig. Nei, þú finnur hann aldrei! Þú ert einmana. Algjörlega éinmana. Og þú losnar aldrei viö einmana- kenndina, fyrr en þú hefur staöiö augliti til auglitis viö dauöann. — En ég hef fundiö hann. Þaö ert þú. Þú ert maöurinn. Paul kipptist viö. Þetta var bara gabb. Hún haföi leikið á hann. Þaö var hann, sem hún haföi talaö um allan timann. Hann varö fokvondur. Hann skyldi aö minnsta kosti kenna henni aö leikasérekki meö eldinn. Hann kippti henni upp úr baö- kerinu, auömýkti hana þar til henni varö þaö ofraun. Hún hataöi hann, gr$t, en hún var ekki lengur hrædd viö hann. Einhvers staðar innra með sér naut hún niðurlægingar sinnar. Og hún var reiðubúin að gera hvaö sem væri til aö sýna honum, aö henni var alvara meö nýsögöum oröum sin- um Meir en nokkurn t tima skildi hún einmanaleik hans, hinn algjöra skort hans á hæfileikum til aö ná sambandi viö folk. Og hún opnaöi sig alveg til aö sýna hvaö hann þýddi fyrir hana. Þegar hann kom heim þá nótt átti hann langt samtal viö látna konu sina. I fyrstu talaöi hann lágt við hana, virðulega. Siöan réði hann ekki við allar þær spurningar sem hann haföi boriö meö sér. Hann hellti þeim yfir lik hennar. Reyndi að ná til þeirrar konu, sem hann haföi aldrei náö til meöan hún lifði. En þá fann hann sem fyrr aö hún gaf engin svör og byrjaöi aö ausa hana skömmum. — Þú ert verri en versta götu- mella, sagöi hann viö hana. Hún lá tillögö og föröuö. Hann sat á hækjum sinum við hliöina á henni. Hpn var Iklædd hvitum kjól og umhverfis stirönaö höfuö hennar haföi verið raöaö blómum.. — Og veiztu hversvegna? Af þvi aö þú laugst.. Þú laugst, og ég treysti þér... Hann var truflaður af banki á útidyrnar. Leit snöggt á klukkuna. Hún var fjögur aö morgni, og þaö var mella meö viöskiptavin. Hann þekkti manninn. Hann var kynvillingur. Og skyndilega var eins og allt hans lif væri viðbjóður. Hann neitaöi þeim um inngöngu, rak manninn burt og elti hann, þar til hann náöi honum i húsasundi, stillti honum upp viö vegg og lamdi hann. Samtimis fann hann, aö þetta varuppgjör við fortiöina. Fann hvernig flækjurnar innan i honum röknuöu. Eitthvaö haföi hent hann upp á siðkastið. Einhvers staðar skynjaöi hann smugu út úr ógöngum sinum. Möguleika á aö færa sambandiö viö Jeanne nær veruleikanum. Og smátt og smátt byrjaöi hann aö búa sig undir lif utan ibúöarinnar. En Jeanne misskildi hann algjöi;lega. Þegar hún.kom aftur til Ibúöarinnar sá hún sér til skeifingar aö húsgögnin höföu veriöfjarlægð. Hún þeystist niöur til dyravaröarins til aö athuga, hvort ekki væru skilaboö til hennar. En þar var ekkert. Ekki ein einasta lina. Hún rauk upp, öskraöi, baröi hnefunum I vegginn. Hún skildi, að þessu var lokiö. Hún haföi náö þeim þroska, þeirri reynslu, sem hún haföi leitaö eftir. Hann haföi gefiö. henni eins konar frelsi, og frá og meö þessari stundu var lif hennar breytt á margan hátt. Og innst inni sá hún, aö samband þeirra heföi aldrei oröiö til langframa. Aö þaö hlaut aö enda svona. Paul haföi létt henni uppgjörið. Samt sem áöur grét hún burt þjáningar sinar I tómri ibúðinni. Siöan fór hún og hringdi i Tom. — Tom, sagðihún og var erin meðgrát?tafinn i kverkunum,Tom, ég er búin aö finna ibúö handa okkur. Komdu hingaö undir eins. Tom kom. En ósjálfrátt fékk hann þegar andúö á ibúðinni. Hann gekk um friölaus og horföi bara á Jeanne eins og gegnum auga myndavélar. — Nei, sagði hann aö lokum, þessi ibúö er ekkert fyrir okkur. . Hér er ekki hægt' aö búa. Við verðum aö fá ibúö, sem hægt er aö lifa i. . Svo þurfti hann aö hraöa sér burt. Þetta var siðasti dagur kvikmyndatökunnar. Hann fann óþreyjuna fara um sig allan. — Mér likar ekki viö það sem er búiö. Maöur veröur alltaf aö byrja á einhverju nýju. Þegar hann rauk burt varö Jeanne ein eftir I ibúöinni. Hún fann, aö hún haföi grátiö út. Þessu var lokiö, og ákveönum skrefum gekk hún um fbúðina og lokaði öllum gluggum. Siöan læsti hún vendilega á eftir sér. Þá hafði hún loksins yfirgefiö ibúöina. Þegar Paul haföi séö um jaröarför Rósu fann hann til nýs frelsis. Hann haföi yfirunniö sorgina vegna hennar, og nú megnaði hann aö taka aftur upp sambandiö viö Jeanne. Þegar hann haföi fjarlægt húsgögnin úr ibúðinni, fann hann til gleöi I fyrsta skipti frá sjálfsmoröi Rósu, bjartsýni fyrir þeirri fram- tiö sem hann þóttist ennþá hafa. Hann sá fegurð Parisar i fyrsta skipti i mjög langan tima. Gat á ný spigsporað eftir breiögötunum og notið mannmergöarinnar. Allt umhverfis hann var ferskt og nýtt. Tilveran haföi aftur öölast tilgang. Hún veitti þvi ekki eftirtekt, þegar hann kom hlaupandi á eftir henni á brúnni. Hún var á kafi i sinum eigin vandamálum og veitti umhverfi sinu enga athygli. Þegar honum skaut upp við hlið hennar sá hún hann ekki frekar en hún hefði. séö hvern annan á þvi augnabliki. I um þaö bil tvær minútur störöu þau bara hvort á annað. Paul! Eitt augna- blik hringsnerist allt i huga hennar. Þetta var þó búiö. Paul var ekki til lengur. Þetta var bara draumur. — Þaö er ég aftur, sagöi Paul hlæjandi. Hún hélt áfram göngu sinni, en hægði á sér. Sér til undrunar tók hún eftir hinni nýju gleöi I svip- móti hans, hinni nýju mýkt I rödd hans. — Þessu er lokiö, sagöi hún og örvæntingin náöi tökum á henni.. — Þessu er lokið, endurtók hún. — Já, þetta er búiö, viöur- 34 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.