Vikan

Tölublað

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 3
„ALLT ER HÆGT, EF VILJINN ER FYRIR HENDI" „Ég varö furöulostinn, þegar ég var beöinn um aö koma til Eyja og lita á aöstæöur þar meö tilliti til þess aö reyna hraunkælingu. Ég haföi enga trú á, aö hún gæti boriö nokkurn árangur”. Þetta segir Sveinn Eiriksson, hinn kunni slökkviliösstjóri á Keflavikurflugvelli, i viötali viö Vikuna. Þetta er óskaviötal Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors, sem við spjölluöum viöfyrir nokkru. Sjá bls. 22. ÓLATUR TIL SNuNINGA „Hann deilir fúslega geöi viö kjósendur sfna, enda ólatur til snúninga. Hann veit þvi hugi slíkra miklu betur en leiötogarnir, sem hreiöra um sig á mjúkum hægindum i filabeinsturni og einangrast þar mitt I bilaþvögunni og mannþrönginni, þó að þeim finnist alltaf horft á sig þangað”. Svo segir m.a. I palladómi Lúpusar um Ólaf G. Einarsson, þingmann Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjör- dæmi. Sjá bls. 10. „MORÐINGINN LEITAR AÐ NÝJU FÓRNARLAMBI" „Sagan hófst 5. april 1972. Þá fundu börn nokkur Birgitte Dewevre myrta I grennd viö heimili hennar. íbúar bæjarins fylltust skelfingu. 1 Bruay og grennd höföu veriö myrtar fimm ungar stúlkur á siöustu tiu árum og allar leiknar eins. Fólk hætti aö vera á ferli eftir aö skyggja tók. „Moröinginn leitar aö nýju fórnarlambi” sögöu menn hverjir viöaðra, og skelfingin breiddist út...” Sjá grein á bls. 20. KÆRI LESANDI! „Klukkan var rúmlegasex, arnir námu við götuna. Ég þegar ég opnaði dyrnar á fann lykt af steiktum pylsum ibúðinni okkar. Ég hafði með ogbaunum, svo að Jed var lik- vilja komiö svona seint heim. lega búinn að elda matinn Jed kom venjulega heim sjálfur. Lyktin var Skelfilega klukkan hálf fimm, og við vond, og ég hafði enga matar- borðuðum klukkan fimm. Ég lyst. Ég opnaði gluggann og var þess fuilviss aðhann væri dró tjöldin fyrir. Svo sparkaði orðinn reiður við míg, af þvi ég af mér skónum. að ég hafði ekki verið búín að hafa matinn til. Hvað var það, sem læknir- Það var kæfandi heitt Í íbúð- inn hafði sagt? ’ ’ ínni. Borgin var reyndar gló- Svarið við þvi fæst i nýju andi i þessum septemberhita, framhaidssögunni okkar, sem sló Öll met. Gluggarnir „Hættulegt afdrep”, sem við voru iokaðir vegna þess, að hefjum i miðopnu þessa blaðs ibúðin var í kjaEara og giugg- með f jórlitri mynd. VIKAN útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matthildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ólafsson. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigriður ólafsdóttir. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðslaog dreifing, Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst- hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð- ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrir- fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. Vikan 30. TBL. 26. JÚLi 1973, 35. ÁRGANGUR GREINAR: 6 Hún býr í heimsins stærstu f jöl- skyldu 8 Allar konurdreymir um fallegthár 10 Hann læzt viðkvæmur rósarhnapp- ur, en... Palladómur eftir Lúpus um Ólaf G. Einarsson 16 Þar eru hinir látnu mitt á meðal okkar, önnur grein í greinaflokki um Afríku 20 Morðinginn krafðist þess, að rétt- lætinu yrði fullnægt 46 „Eftir þetta vorum við hvort öðru frú" Fiona Thyssen segir frá lífi sínu með Onassis VIÐTÖL: 22 „Allt er hægt er viljinn er fyrir hendi", óskaviðtal Þorbjörns Sigurgeirssonar prófessors við Svein Eiríksson slökkviliðsstjóra SÖGUR: 12 Stóri-Bláus, smásaga eftir Damon* Rynyon 26 Hættulegt afdrep, ný og spennandi f ramhaldssaga eftir Ethel Gordon, tyrsti hiuti ÝMISLEGT: 30 Franskir furðuhattar, þáttur um nýjustu tízkuna, sem Eva Vil- helmsdóttir, tízkuhönnuður, ann- ast 32 3M — músík með meiru 14 Úr dagbók læknisins 18 Blóm úti og inni FORSÍÐAN: Nú eru furðulegir hattar ýmiss konar komnir í tízku. Frá þeim segir meðal annar í nýjum þætti um tízkuna, sem Eva Vilhelmsdóttir annast. I næsta þætti verður f jallað 'um gallabuxna- tízkuna. 30. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.