Vikan

Tölublað

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 12

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 12
Þetta var á einu viökunnanlegu árdegi um klukkan tvö, og þaö var óvenju hljótt i veitingasaln- um hjá Munda viö Breiöveg, og sannast aö segja voru þarna ekki nema tveir gestir auk mln, þegar inn kemur alskapaöur strlös- maöur, sem öskrar upp yfir sig eftirfarandi: — Halló, halló, halló, halló! Nú jæja, þegar ég kiki betur á furtinn, sé ég, aö þetta er enginn annar en persóna , aö nafni Vesturbæjar-Villi, fyrrverandi aögöngumiöaspekúlant á Breiö- vegi, og þegar hann kemur til min meö önnur fimm halló út úr trantinum, segi ég viö hann i greinilegum aöfinnslutón: — Villi, segi ég. — Þú ert kominn aö minnsta kosti þrjú halló fram yfir þaö, sem nokkrum kjafti leyfist hérna hjá Munda,. jafnvel þó einhver væri hérna. — Æ, segir Villi. — Þaö vill bara svo til, aö ég á nokkur halló afgangs, og auk þess er ég svo feginn aö vera kominn aftur i gömlu góöu götuna, aö ég er óspar á þau. Viö erum komnir hingaö til aö hafast eitthvaö aö. — Þiö ætliö þó ekki aö fara aö striöa hérna? segi ég. — Nei, ég á viö leikritiö, soldátaleikritiö, sem ég er i, segir Villi. — Viö geröum grenjandi lukku vestur á Strönd. Og hér komum viö til aö slá okkur heldur betur upp. Svo sezt Villi niöur og útskýrir fyrir mér söguna. Aö einn góöan veöurdag I versta veöri, þegar hann er I herbúöunum sinum þarna i Kalifornlu-eyöimörkinni og er aö drepast, þumlung eftir þumlung, úr hita og heræfingum og mataræöi og öörum þrautum og þrengingum hermannalifsins — einkum þó-af mataræöinu — þá sendir yfirmaöur hans eftir hon- um og segir: — Klumpur, segir hann — þvi aö þaö er gælunafniö hans Villa þarna. — Þaö er veriö aö undir- búa söngleik meö eintómum strlösmönnum i, þarna yfir I Santa Ana, og nú er gert boö eftir öllum strlösmönnum, sem hafa eitthvaö veriö viö leikstarfsemi riönir. — Mér skilst, segir yfir- maöurinn, — aö þú sért þessum málum nokkuö kunnugur, og þessvegna skaltu strax gefa þig fram, þarna I Santa Ana — enda þótt ég telji nú persónulega þetta fyrirtæki vera hreinustu bölvaöa vitfirringu, þvl aö hvernig I dauöanum og djöflinum ættum viö aö geta unniö strlöiö bak viö gólfljósin á sviðinu? Nú, auövitaö lætur Villi þess ekki getiö viö yfirmanninn, aö hann sé ekki nema mjög lauslega tengdur leikstarfsemi, en hann stekkur þegar upp I lestina til Santa Ana og kemst þá aö þvl. aö aumkun hjartans og segir, aö sá,sem er aö setja upp leikritíö, er enginn annar en leikritari aö nafni Hathaway, sem einu sinni hefur þegiö vinargreiöa af Villa eöa nánar til tekiö hefur Villi gefiö honum að éta I eirihverjum bjórkrók I New York, og fyrir þaö er hann enn þakklátur. Hann er dálitið hissa, þegar hann sér, að Vílli hefur hlýtt kallinu eftir leikurum, en þégar hann hefur heyrt lýsingu Villa á hermannallfinu I eyðimörkinni, kemst hann við. Sennilega hafi hann brúk fyrir einn fótfráan dela til aö bera út aðgöngumiða, en þegar Villi minnist eitthvaö á að selja þá, sendir Hathway honum neikvætt augnatillit á ská. En hann er nú heldur betur niðurdreginn, þegar hann hugsar um alla möguleikana i sambandi við þetta pappasnifsi, af þvi aö hann telur, aö allir veröi æstir aö ná i þau, og þegar Villi er kominn i fullan gang á Breiövegi, er hann alþekktur fyrir snilli sína aö möndla aögöngumiðum og ýmis- legu fleiru, sem allir vilja ná i^en geta ekki fengiö nema tala viö Villa og borga álagið hans. Ég heyri oft kvartaö yfir þvi, aö stundum heimti Villi meiri aur en nafnverö aögöngumiöanna, en auövitaö á hann fullan rétt á ein- hverri þóknun fyrir aö spara kaupendunum langa biö i biöröö viö miðasöluna. Auk þess kostar þaö harin oft mikla vinnu aö ná i miðana sjálfur, svo aö þetta er nú ekki allt saman hreinn ágóöi. — Jæja, segir Villi, — ég geri mér nú þaö sem ég get úr þessu embætti, sem ég er skipaöur i, enda þó ég veröi aö segja, aö þaö er fjandans hrelling aö horfa á fjölda manns kaupa miðana á nafnveröi, þegar þeir mundu meö ánægju borga þrjá, fjóra, fimm daii I álag, ef þeir fá þá ekki öðru- vlsi. — En ég er nú ægilegur miöa- hamstrari, og sannast aö segja er fariö aö kalla mig Eisenhower miðasölunnar. En þetta kom nú samt eins og það væri kallaö, þvi aö nú fer herdeildin min til Evrópu, þar sem mér er sagt, aö maturinn sé ennþá djöfullegri en i eyöimörkinni i Kallforniu. — Villi, segi ég, — þaö er nú gaman aö sjá framan I þig aftur og ég óska þér til hamingju meö Damon Runyon: STORI BLÁUS Þeir reyndu eftir mætti að afstýra þvi, að Stóri-Bláus kæmist inn i leikhúsið. Það var aldrei að vita upp á hverju hann gæti tekið, þegar hann sæi son sinn uppfunsaðan i pilsi. hernaöarframann þinn og eg vona, aö þú hljótir ekki nein sár, svo sem meö þvi aö rifa af þér brotna nögl I staö þess aö rlfa af miöanum. Og ég er viss um, aö þessi starfsemi þln á Breiövegi verður vel heppnuö. — Þakka þér fyrir.segir Villi, — en viö erum nú samt allir taugabilaöir og meö hjartaö I buxunum út af nokkru, sem er nýkomið á daginn. Þú manst eftir honum Stóra-Bláusi, er ekki svo? — Jú, annað hvort væri, sagöi ég. Ég man hann eins og hann væri bróðir minn, en svo er guöi fyrir aö þakka, aö þaö er'hann ekki. — Veiztu, að Stóri-Bláus á son? segir Villi. — Já, það veit ég, segi ég. — Hann er kallaður Litli-Bláus. — Jæja þá, segir Villi, — hann Litli-Bláus er nú aðalstjarnan I sýningunni okkar. Og langbeztur allra. Hann leggur áhorfendur alveg flata. Hann er dásamlegur. — Þetta gleður mig aö heyra, Villi,segi ég. Þaö er ekki nóg meö þaö, að ég þekki hann Stóra- Bláus, heldur þekki ég lika, nánar 12 VIKAN 30. TBL:

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.