Vikan

Tölublað

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 9

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 9
THAR Þu rrt h á r verður gljáandi ef maður notar gljáa-spray. Burstaðu það samt vel úr hárinu áður en þú ferð í hátt- inn. notaBu gott og ekki mjög sterkt sjampó og alltaf hárlagninga- vökva, áBur en rúllur eru settar i. NotaBu líka margar rúllur, ef þú vilt aB háriB sýnist þykkra og passaöu vel aö hvert einasta hár fari upp á rúllurnar. Ef litö er sett á hverja rúllu, helzt lagningin betur. Burstaöur svo háriö á hverju kvöldi, svo þaö veröi gljá- andi og notaöu aöeins góöan bursta úr ekta hári. Þaö -sama gildir um val á greiöu, hún þarf aö vera góð, svo hún tæti ekki háriö og særi hársvöröinn. ERTU MEÐ ÞURRT HAR? Þurrt hár er glanslaust, heldur illa lagningu, en þaö vandamál er venjulega hægt aö leysa. Þaö sem háriö vantar er fita. Þaö veröur þá fyrst og fremst aö gera eitt- hvaö til aö fitukirtlarnir framleiöi meiri fitu i hársveröinum, svo háriö fái aftur á sig gljáa. Viö- hárþvott er nauðsynlegt aö nota alltaf sjampó og lagningavökva sem ætlaöur er fyrir þurrt hár. En þaö er sjaldan nægilegt. Þaö veröur llka aö nudda hársvöröinn rækilega meö fingurgómunum, svo blóörásin örvist. Þaö á eigin- Burstaðu flös- una vel úr hár-g inu fyrir hár-| þvott. Nuddaðu hárs- vörðinn meo flösulyfi. "lega aö vera föst venja aö nudda hársvöröinn vel og bursta háriö á hverjum degi. Þar sem háriö er svo laust viö gljáa, þá má gjarnan nota svo- kallaö glans-spray. Þaö læknar aö visu ekki háriö, en þaö lítur betur út og veröur mýkra. Mundu llka aö nota aldrei annaö hárlakk 'en þaö sem sérstaklega ætlaö þurru hári. Gott ráð er aö nudda vel hárbroddana meö hárkremi. Þriöju hverjaviku er nauösynlegt aö bera ollu I háriö. Þaö er frekar ódýrt aö nota olifuoliu blandaöa meö eggjarauöu, nudda þessu vel I háriö, og vefja um þaö plasti og þykku handklæöi utanyfir og þvo háriö svo vandlega eftir einn eöa tvo klukkutima. Þaö er llka sjálfsagt aö verja háriö fyrir sól á sumrin. ERTU MEÐ FLÖSU? Flösu getur maöur haft hvort sem háriö er þurrt eöa feitt. Þaö er nauösynlegt aö ráöa bót á þvi og lækna hársvöröinn. Þvoöu háriö einu sinni I viku upp úr sjampó, sem ætlað er til aö útrýma flösu. Burstaöu háriö á undan þvotti, svo sem mest af flösunni losni. Notaöu daglega fíösulyf. Notaöu sem minnst höfuðföt og hárkollur. Þvoöu greiöu og hárbursta daglega og notaöu alltaf hreint handklæöi viö hárþvott. Fáöu aldrei bursta eöa greiöu aö láni hjá öörum. Faröu til læknis, ef flasan er mikil. Flasa getur orsakaö hárlos. ÞAÐ SEM ER ARÍÐANDI'. öll hársnyrting byrjar meö hárþvottinum. Þaö er mjög árfö- andi aö þvo háriö oft og þá meö þvottaefnum, sem passa viö hverja hárgerð. Venjuleg handsápa ætti aö vera algerlega bönnuö til hárþvotta. Heltu aldrei sjampó beint I háriö. Flestar tegundir af sjampó eru þaö sterkar aö óhætt er aö blanda þær til helminga meö vatni. Ef notaö er sjampó beint úr glasinu, þá er bezt aö hella þvl I lófann og nudda þvl svo I blautt háriö. EÍ notuö er hárþurrka, þá á hún alltaf aö vera á lægsta Nuddaðu hársvörðinn daglega, nudd- aði; í hringi. Berðu hárkrem í toppana áður en þú setur klemmur í hár- ið. "straum, mikill hiti þurrkar og skemmir háriö. Ef þú vilt aö ilmurinn af hárinu veröi sá sami og af ilm- vatninu sem þú notar, skaltu setja nokkra dropa af þvi I vatn og strjúka þvi yfif háriö, áöur en þaö er fullþurrt. Soföu aldrei meö rúllur I hár- inu, þaö eyöileggur bæöi svefninn og háriö. Ef þú notar aö staöaldri rafmagnsrúllur, þá skaltu hlifa hárbroddunum meö mjúkum pappir, annars veröa þeir of þurr- ir og klofna. Og aö lokum kemur gamla ráöiö, sem lengi hefur dugaö: Burstaöu háriö vel, 100 strokur Það er bæði ódýrt og gott að skola hárið með ediks- blöndu. T>æöi upp og niöur. En fyrir þær sem hafa feitt hár, er þetta ekki ráölegt. Þurrsjampó má nota í feitt hár. Stutt hár er hentugast fyrir þá sem þurfa að þvo

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.