Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 13
aögætt, hjartkæra refsivönd
hans, sem er mamma Litla-
Bláusar, að ég vona. Hafi hann
nokkra listgáfu, hlýtur þaö að
vera frá henni.þvi að eina gáfan,
sem Stóra-Bláusi er gefin er sú að
geta rotað heilan mann með einu
hnefahöggi, og jafnvel þó
maöurinn sé lögga.
— Og meira að segja, segi ég,
— þá man ég eftir kvöldinu,þegar
hann vann þetta afrek á löggu að
nafni Caswell. Ég þykist muna,
að Caswell hafi verið á spitala i
Vitanlega jánka þessu allir, þar
eð Stóri-Bláus er þvi eindregið
andvigur, að einhver sé á öðru
máli en hann, og það gefur auga
leið, að eftir að hafa lýst syni sin-
um sem hinum mikla fjendabana,
þá verði hann ekkert hrifinn af að
sjá Litla-Bláus, ekki einasta sem
dansara heldur og sem kvenkyns
i þokkabót.
— Já, samþykkir Villi, — það
er nú einmitt það, sem ég er
hræddur við. Við óttumst, að
Stóri-Bláus verði svo móðgaður.
af án hans á frumsýningunni, af
þvi að hann er langbeztur i allri
sýningunni, en hinsvegar þorum
við ekki fyrir okkar auma lif að
auglýsa hann fyrirfram. Jæja, ég
ætla þá að kveðja þig. Hópurinn
okkar kemur á Grand Central á
hádegi og mér þætti vænt um, að
þú yrðir þar til að heilsa upp á
hann.
Jæja, Villi stingur hú af, en ég
sit kyrr dálitla stund og hugsa
um alla undrunina, sem það vakti
við Breiðveg fyrir mörgum árum.
getur farið að skjálfa, þegar hon-
um tekst upp og hann er i bók hjá
lögreglunni, aðallega fyrir of-
beldisverk. Hann var dyravörður
og útkastari fyrst þegar ég þekkti
hann og einmitt i Töppluklúbbn-
um, en svo einn daginn þá stekkur
hann upp i óskila-vörubil og ekur
á brott, og það næsta, sem af hon-
um fréttist er það, að hann er með
stærsta vörubilafyrirtækið i allri
borginni.
Nú vó Rosie Flynn ekki einu-
sinni niutiu pund i magabelti og
hún or með rautt hár og freknur
átta vikur og sé nú orðinn höfuðs-
maður i lögreglunni.hlustaðu nú
á, segir Villi. — Litli-Bláus kemur
fram i sýningunni okkar sem
dansmær, iklæddur stuttu pilsi og
tilheyrandl.
Jæja, ég skal nú játa, að ég var
gripinn skelfingu að heyra þetta.
Ég vissi alveg fyrirfram, að
þetta yrði hræðilegt áfall fyrir
Stóra-Bláus, ef hann frétti þetta,
þvi að það er ekki nema ár siðan
hann var að grobba af þvi um
allan Breiðveg, að sonur sinn
væri i hernum og mundi áreiðan-
lega leggja að velli heilan hóp
óvina meö eigin hendi og hjálpar-
laust.
aöhannmuni rila leikhusiö mður,
stein fyrir stein og kannski lika
grýta okkur með steinum. En frá
mömmu hans Litla-Bláusar höf-
um við frétt, að sá gamli haldi
hann vera einhversstaðar handan
við höfin blá og hafi enga hug-
mynd um, að hann sé með i
sýningunni okkar, og það er
okkar innilegastá von, að hann
frétti ekki af þvi fyrr en eftir
frumsýninguna.
— Þvi að þá, heldur Villi
áfram, — vonum við, að vera
orðnir svo þrælmúraðir, að við
getum fengið einhvern i staðinn
fyrir Litla-Bláus, ef nauðsyn
krefur, en við komumst alls ekki
þegar Stóri-Bláus tekur sig til og
giftist einni smábollu að nafni
Rosie Flynn, sem er eitthvað að
syngja i Töppluklúbbnum i 48-
götu Vestur og Bob veðbraskari
býðst til að veðja niu móti fimm
upp á það, að Bláus verði búinn að
brjóta að minnsta kosti tvo hand-
leggi á henni innan tveggja vikna,
en enginn vill veðja móti honum,
af þvi að allir vita, að Bláus er
dálifið harðhentur.
Hann er minnst sex fet og þrir
þumlungar betur á hæð og vegur i
öllu falli tvö hundruð og tuttugu
pund og svo er hann svo hávær, að
fólk i milufjórðungs fjarlægð
og er sosum ekkert merkileg
söngkona, en hún er samt viðfræg
um allan Breiðveg, af þvi að hún
er almennt viðurkennd að vera
hrein mey. Þvi hefur hún tals-
verða möguleika á þvi að giftast
inn i miklu finni hóp en þann, sem
Stóri-Bláus tilheyrir, þó ekki væri
nema upp á meyjarhreinleikann
sinn einan saman, og það er al-
mannarómur, að Stóri-Bláus hafi
bara beitt sinum ógnunum og
enginn getur hugsað sér neina
aðra ástæðu til þess arna.
Jæja, þá eru þau orðin gift og
það áður en óskilabillinn kemur
til sögunnar, til þess að leggja
Framhald á bls. 37
30. TBL. VIKAN 13