Vikan

Tölublað

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 17

Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 17
% Atrisku börnunum þótti ritvélin merkilegur gripur. mitt íjtuniium ræöir Dolly viö litlu systkini sin a gröf móöur sinnar. látnu Onnur grein um Afríku iÞetta er önnur grein sænsku blaðakonunnar önnu Nyman um Kenya. t þessu blaði segir hún meðal annars frá manndömsraun Louættbálksins, við- horfi innfæddra til lifs og dauða og frá markaðinum í Ngiya. eftir tanntökuna og ég var svo máttlaus, að ég gat varla staöiö uppréttur. Eftir nokkra stund var lagt nýtt, volgt brauð við sáriö og það dró úr blæðingunni. Þá var það versta afstaöið. En þeir, sem hafa staðist svona manndómspróf, þurfa ekki alltaf aö vera að gera einhver heimsku- pör til þess að sýna fram á, hvaö hann sé mikill maöur. Þaö hefur veriö sýnt I eitt skipti fyrir öll. Ég held þess vegna, aö það sé miklu meira vit i mörgum siövenjum okkar en þiö Evrópubúar viljið viöurkenna. Grafir undir kofunum. Dolly, systir Onyangos, er samt ekkerthrifin af afriskum venjum. Hún veigrar sér viö þvi aö afriska nafniö sitt, Adongo, og Onyango til mikils angurs gengur hún oft i minipilsum eöa siöbux- um. Dolly er lærö hjúkrunarkona og viðhorf hennar, meöal annars til fjölkvæmnis, eru gjörólik Onyangos. — Þaö er ekki satt, sem hann fullyrðir, aö afriskar eiginkonur finni aldrei til afbrýöi hver til annarrar. Og það er heldur ekki satt, að ef ein þeirra deyr, séu hinar alltaf góðar viö börn hennar. Ég'“'missti óskaplega mikiö, þegar móöir min dó. Dolly viöurkennir þó, aö mis- heppnuö hjónabönd sé hvarvetna aö finna. Vissulega er hjóna- bandið fyrst og fremst undir hjónunum sjálfum komiö, hæfni þeirra til þess að sýna ást og tillit. Ytri form hjónabandsins eru ýfir- leitt til orðin vegna þarfa umhverfisins. Ég sat oft hjá Dolly á leiöi móöur hennar og hjálpaöi henni viö aö hreinsa grænmeti og skræla karftöflur. 1 fyrstu kunni ég þvf illa aö hafa leiðiö þarna rétt hjá húsinu. — Það er nú ekki til þess aö hafa áhyggjur af, sagöi Onyango. Ég er búinn að segja þér, aö hinir látnu halda áfram aö vera fullgildir fjölskyldulimir. Þeir halda áfram að vera hjá okkur, þó að viö sjáum þá ekki eins oft og áöur. Viö heyrum lágværar raddir þeirra á kvöldin og finnum nær- veru þeirra, þegar viö sitjum um- hverfis eldinn. Viö trúum þeim fyrir vandamálum okkar og leit- um aðstoðar þeirra. Það á ekki aö leggja hina dauöu I kirkjugarð langt fjarri heimili þeirra. Þeir eiga að fá aö vera áfram með Framhald á bls. 36 30. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.