Vikan - 26.07.1973, Blaðsíða 18
Blóm úd og irmi
:©
i ^
Núna standa flest sumarblóm í
fullum blóma. En það erekki nóg
að njóta þess að horfa á fegurð-
ina, það þarf einnig að hugsa um
vöxt plöntunnar.
Látið plönturnar aldrei þorna, og
vökvið með uppleystri áburðar-
blöndu einu sinni f viku, ca.2lítr-
,ar af áburðarblöndu á hvern
fermetra af blómabeðum.
Nauðsynlegt er, að rétt sé vökvað..
Að hfaupa fram og aftur um
garðinn sinn með fingurinn fyrir
slöngunni, eða með einhvern
einkennilegan stút á endanum á
slöngunni gerir lítið sem ekkert
gagn á þessum tíma árs. Það þarf
að nota vatnsdreifara og láta
hann standa a.m.k. 1/2
klukkustund á hverjum stað, svo
öruggt sé, að jarðvegurinn
kringum ræturnar sé orðinn
riægilega rakur.
í þurru veðri er hreinsað í
kringum plönturnar og losað um
jarðveginn. Blöð og blóm, sem
annað hvort eru visin eða á
annan hátt ónýt, eru. tínd í burtu,
því slíkt er aðeins til óprýði í
garðinum.
Á þessum árstíma, þegar allt
blómstrar og grær, kemur það
sennilega ósjaldan fyrjr, að þér
sjáið blómategundir hjá vinum
og kunningjum, sem yður langar
að fá í garðinn heima næsta vor.
Þá er góð hugmynd að skrifa hjá
sér nafn teaundarinnar, eða fá að
taka smágrein eða blóm með sér
heim, sem síðan má biðja
garðyrkjumanninn sinn að
tegundaigreina.
Geymið síðan miðann með
nafninu á öruggum stað til næsta
árs. Þá verður auðveldara að
finne tegundina hjá plöntusalan-
um.
Eífir yðar valil
Opið virka daga frá kl. 8 til 19 en aúk Brotsteinar og hellur
þess möguleiki á afgreiðslu á kvöldin í litum eftir
og um helgar í síma 52467 yöar vali.
Formmyndir Ýmsir möguleikar
og milliveggjaplötur Gangstéttarhellur, á sér tilbúnum Sexkanta hellur
margar gerðir Garðhellur, hellum og steinum. í litaúrvali.
Ijelluval sf. s:
18 VIKAN 30. TBL.