Vikan - 27.09.1973, Síða 3
Fyrsta skólaárið
„Þetta er fyrsta ár barnsins i skóla og þvi , mikil-
vægt, og markmiöiö meö kennslunni er aö leggja
grundvöll aö skólagöngu þess almennt, endá
kallast 6 ára deildir forskóli. Nauösynlegt er aÖ
taka vel á móti börnunum og reyna aö móta já-
kvætt viöhorf hjá þeim gagnvart skólanum, sem
veröi veganesti alla skólagönguna. Smám saman
er þessi grundvöllur styrktur, og fariö er aö undir-
búa kennslu margra námsgreina”. Sjá viötal á bls
24 viö Þórunni Höllu Guölaugsdóttur, eftirlits-
kennara 6 ára deilda.
Brosandi Finninn
„Finnski kórinn hrópar I takt: Su-o-mi, Su-o-mL!
Allt var i mikilli óvissu. Þegar siöustu beygjunni
lýkur lengist biliö, og Jean er tveimur metíum á
undan, flestir eru á þeirri skoöun, aö sigur hans
blasi viö, en biöum viö, Hannes á einhverja
óvænta krafta eftir, og hann tekur aö draga á
keppinaut sinn hægt og bltandi.” örn Eiösson
segir okkur frá finnska hlauparanum, Hannes
Kolemainen, i grein á bls. 6.
Andlitslyfting
„Sjúklingurinn, sem er hálf-fimmtug kona, liggur
á skuröarboröinu, staödeyfð i andliti frá auga-
brúnum og niöur. Sterki lampinn yfir skuröar-
boröinu lýsir miskunnarlaus á þétt net hrukkna I
andliti hennar. Fitulag undir húð augnalokanna
bætir nokkrum árum viö útlit hennar”. Sjá grein
um andlitslyftingu og fleiri fegrunaraögeföir
læknisfræðinnar á bls. 8.
„HÍl beið eftír að eitthvað andlitið í honditm sér, $vo
skeði, eitthvað, sem kæmi starði hön á þennan bréfmíða
henni knnnuglega fyrir, extb og fann eftnþá meir tíi ein-
hvert brot Ur raðþraut, sem manaleikans, nafnið sagði
hún gætí komið á réttan stað. henni ekki neitt.H
En ekkert þvilikt var fyrir
hendl Htln vissi, að henni Svo segir á eínum stað i
hefðí átt að létta við þetta, en framhaldssögunni, sem hefst
óttinn var jafn mikiíi, þegar á bls. 161 þessu blaðh Það er
hún leit i spegiíinn yfir hand- spennandi saga um unga
lauginni. Hun sá ávalt andíit sfcúlku, semrankarvíðsérein
Stðr augu. Brúnt hár. Langan og yfirgefin I eyðimork. Hún
háls. Hetta andlít sagði henni hefur misst minnið, veít ekki
ekki neitt eg bar ekki vott um hver hún er né hvernig hún
þennan ótta, sem alveg var að hefur komízt á þennan stað>
yfirbuga hana. Þetta var ró- Þetta er upphaf að eltíngaleik,
legt og sviplaust andht. Hún þar sem hfíð sjálft er að Véði.
settist á kalt steingólfíð og fól Fylgist með frá byrjun.
39. tbl. 27. september, 1973,
BLS. GREINAR
6 Palladómur eftir Lúpus um Ragn-
hildi Helgadóttur, alþingismann
8 Brosandi Finninn, grein eftir Orn
Eiðsson um langhlauparann
fræga, Hannes Kolemainen, sem
var vafalaust vinsælasti sigurveg-
ari 01. í Stokkhólmi árið 1912
10 Andlitið, grein um andlitslyftingar
og fleiri fegrunaraðgerðir læknis-
fræðinnar
20 Billie Holiday, sagt frá ævi blues-
söngkonunnar frægu, sem nýlega
var gerð kvikmynd um
VIOTÖL:
24 Yngstu börnin í skólanum, rætt við
Þórunni Höllu Guðlaugsdóttur,
eftirlitskennara 6 ára deilda
28 Lög unga fólksins, rætt við Ragn-
heiði Drífu Steinþórsdóttur og
Sigurð Tomas Garðarsson, um-
sjónarmenn hins vinsæla útvarps-
þáttar
SÖGUR:
12 Hellirinn, smásaga eftir Winston
Graham
16 Hver er Laurel? ný og spennandi
framhaldssaga eftir Marlys AAill-
hiser
35 Oendanlegur dagur, framhalds-
saga, 7. hluti
ÝMISLEGT:
14 úr dagbók læknisins
15 Síðan síðast
22 Eldhús Vikunnar
26 Tízkuþáttur
32 3M — músík með meiru
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matthildur
Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ólafsson. útlitsteikning: Þorbergur
Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ölafsdóttir. Rit-
stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Siðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst-
hólf 533. Verð í lausasölu kr. 85,00. Áskriftarverð er850 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórð-
ungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð há sárslega. Áskpftarverðið greiðist fyrir-
fram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
FORSiÐAN
September er mánuður gangna og
rétta, og af því tilefni birtum við
þessa skemmtilegu mynd Sigmunds
Jóhannessonar, sem er í sínu fulla
gildi, þótt hún sé teiknuð fyrir tíu ár-
um. Hún gæti heitið „Á grundinni
við réttarvegginn gengið var í
dans".
39. TBL. VIKAN 3