Vikan

Útgáva

Vikan - 27.09.1973, Síða 9

Vikan - 27.09.1973, Síða 9
hljóp á 4 mín. og 15 sek. í septem- ber 1910 fór Hannes i sina fyrstu keppnisför til meginlandsins, hann tók þátt i 3000 m hlaupi I Berlin og meöal keppenda var enski meistarinn Eddie Owen. Englendingurinn sigraöi á 9:06,2 min., Hannes var 2 metra á eftir. betta ár æföi Hannes einu sinni á dag. brisvar til fjórum sinnum i viku gekk hann i 2 og hálfa klukkustund I einu og hina dag- ana voru hlaup, mismunandi hröö og löng eöa i 20 til 25 mlnútur. Á vorin og haustin keppti hann i vföavangshlaupum og var auk þess meö i keppni á styttri vega- lengdum á braut. Þaö var æsku- félagi hans Yrjö Koivistoinen, sem hvatti Hannes til aö æfa tvisvar á dag. Hann fór i strangar gönguferöir á morgnana, en hljóp á kvöldin. Yrjö var lærður nudd- ari og nuddaöi fálaga sinn eftir æfingarnar. Auk göngu- og hlaupaæfinga æföi Hannes leik- fimi, hann áleit þaö auka jafn- vægi i hlaupinu og þrek. Arangur- inn kom fljótlega í ljós, hraöinn jókst og öryggiö í keppninni. A enska meistaramótinu sigraöi Hannes auöveldlega i fjögurra milna hlaupi, en timi hans var ekkert sérstakur, 20 minútur og 3.6 sekúndur. Slöla vetrar og voriö 1912 var. allt miöaöi viö þátttöku i OL i Stokkhólmi, Wjlliam var nú kom- inn heim og stjórnaöi æfingunum, en hann haföi lært heilmikiö i Bandarikjaför sinni. Um veturinn jók Hannes mjög æfingar sinar, hann gekk 10 til 25 kilómetra á morgnana og stundum á sunnu- dagsmorgnum gekk hann 50 km. Siödegis voru þaö strangar hlaupaæfingar, hann hljóp á mis- jöfnum hraöa, kraftar hans juk- ust jafnt og þétt. Þetta vor tóku þeir bræöur ekki þátt I viöavangs- hlaupum, en lögöu alla áherzlu ,á brautarhlaup. Hættulegasti keppinauturinn á OL var Fransmaöurinn Jean Bouin. Hannes og Jean léiddu saman hesta sina i viöavangs- hlaupi I Berlin I lok aprii. Vega- lengdin var 7500 metrar. Veöriö var ekki gott, kalt og hvasst. Þeir hlupu fyrstu 3000 metrana á 8 min. og 59 sekúndum, þá jók Hannes mjög hraöann og Jean gat ekki fylgt eftir, sigur Finnans var öruggur og sanrifærandi. Timi hans var 23 mln. og 4 sek. en Jean hljóp á 23.41. Sigurtiminn samsvaraöi ca. 31 niinútu I 10 km hlaupi. Hannes var ekkert ofsa- kátur eftir þennan sigur, hann sagöi aö Jean væri ekki I æfingu og sigur á OL væri allt annaö en öruggur. Skömmu fyrir OL kepptu Hannes og Jean i 2,5 km hlaupi I Stokkhólmi, þeir voru svo gott sem jafnir og hlupu á 7 min. og 10 sek„ Þeir hlupu varlega og á blaöamannafundi eftir hlaupiö var Jean meö útskýringar á tak- teinum, hann benti á magann, sem gefa átti til kynna, aö hann væri of feitur. Hannes heföi eins vel getaö strokiö kinnar sínar, en hann var alger andstæöa keppi- nautar sins, horaöur mjög, hann vóg aöeins 56 kg. en hæöin var 168 sentimetrar. Þaö fyrsta sem kom á óvart á OL var, aö Jean Bouin tók ekki þátt i 10 km hlaupinu, en þar var hann skráöur. Hann ætl- aöi aö búa sig sem bezt undir átökin i 5 km. Þetta haföi mikiö aö segja, þvi aö i þá daga voru hlaupnar undanrásir I 10 km hlaupinu og til aö kóróna þetta allt saman hlupu 10 km hlaupar- arnir einum hring of mikiö. Þar á ofan var ekki nóg aö Hannes sigr- aöi I hlaupinu, heldur varö hann einnig aö hjálpa löndum sinum i hlaupinu^f svo má segja. 1 þeim tilgangi hóf hann hlaupiö meö miklum hraöa, eöa 4.13 mln. fyrstu 1500 m. og 8,52 min. fyrstu 3000 m. Af 15 keppendum tókst aöeins 5 aö fylgja honum eftir, þar af landi hans Steenroos. Hannes sigraöi auöveldlega i hlaupinu eftir rólegan siöari hluta á 31 mlnútum og 20.8 sekúndum. Hann sigraöi ekki aöeins i hlaup- inu, heldur vann hann einnig hug og hjörtu áhorfenda. James E. Sullivan skrifaöi um Hannes á þessa leiö. Þegar hann hljóp beinu brautina i mark og nálgaö- ist konungsstúkuna var honum fagnaö ákaflega, þá svaraöi hann meö þvl aö veifa. Hjá einhverjum öörum hlaupara heföi sllkt þótt hroki, en áhorfendum féll þetta vel I geö þar sem Hannes átti I hlut. Hann haföi þann persónu- leika, aö kveöja hans var eins- konar vináttutákn. A þriöja degi OL voru undan- rásir i 5 km hlaupinu. Hannes tók llfinu meö ró I slnum riöli hljóp á 15 mln. og 38,9 sek. langt frá hans bezta, en hann var aö tryggja sér rétt I úrslitahlaupiö. Jean Boiri fór sér Heldur ekki aö neinu óös- 'lega og hljóp á 15 mln. og 5 sek. Tlminn var þó nálægt gildandi Framhald á bls. 31 39. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.