Vikan

Útgáva

Vikan - 27.09.1973, Síða 18

Vikan - 27.09.1973, Síða 18
urs, þar til hún kom ekki auga á neinn farveg lengur. Svolftil brún af gulrau&ri sólarkringlu gægöist upp fyrir lága hæö viö sjóndeild- arhring. Birtuna lagöi yfir furöu- legan heim, útlinur skýröust og litir fóru að færast á umhverfið, meöan hún reyndi aö fá einhverja skýringu á þessu ástandi sinu. Henni var ljóst, aö hún sat i eyöimörk, snemma morgúns, en hún haföi ekki hugmynd um það hversvegna hún var þarna. Hún heyröi rólegt og vel þekkt suö i flugum, sem sveimuöu i kringum hana og hún sá býflugu, sem smeygði sér laumulega inn i purpurarauöa krónuna á kaktus- blómi. Nagandi ótti greip hana og ágerðist svo aö hann skauzt inn i öll hennar skilningavit, en allt var þetta samt i móöu. Hún reis varlega upp, reyndi aö hreyfa sem minnst kvalið höfuö sitt, lét þunga sinn hvila, fyrst á öðrum, dofnum fæti sinum, siöan á hinum. Hún leit svo vandlega i kringum sig, án þess þó að vita hverju hún leitaöi aö: tösku, eöa kannski treyju, — einhverju, sem hún kannaöist viö. En ekkert var aö sjá. Likamsþungi hennar haföi hvergi mótaö för i þurran farveg- inn. Eyöimörkin teygöi sig, svo langt sem auga eygöi og þar var engin tilbreyting, aðeins sifelldar endurtekningar. Þegar henni var þetta ljóst, haföi þaö bókstaflega llkamleg áhrif á hana. Óttin varö aö óbæri- legri kvöl, greinilegur og tak- markalaus. Hún tók á öllum kröftum til aö æöa áfram, niöur eftir farvegin- um, burt frá hæðardraginu, eftir öllum beygjunum, eins og eitt- hvaö ógnvekjandi væri á hælum hennar. Einhver litil heilafruma reyndi aö skilgreina hvaö þaö var, sem hún óttaöist, en allt hvarf henni vegna óttans og hún fann hvernig máttur hennar var aö þverra. Hún neyddist til aö beygja sig niður, til aö fjarlægja þyrni, sem haföi stungizt inn i fótinn, en þá var þaö, aö hún kom auga á förin eftir hjólbarðana og gisin stráin milli þeirra, aöeins nokkrúm skrefúm frá farveginum. Hún nuddaöi auman fótinn og reyndi aö vinna bug á óttanum, sem nú sótti aö henni i auknum mæli. Hún varö aö reyna aö koma einhverju skipulagi á hugsnir sinar, finna eitthvaö, sem gæti komiö rugl- ingslegum athugunum hennar i fastari skorður . . óraunveru- leikakenndin vék ekki frá henni, henni fannst sem hún væri milli svefns og vöku. En hún var greinilega vakandi nú og haföi veriö vakandi þó nokkra stund. Hún varö aö komast aö þvi hvar hún væri og hversvegna hún haföi lent á þessum furöulega staö, þó ekki væri til annars, en aö vita hvert hún ætti aö halda. Hún þvingaöi sig til aö ganga hægt, en hlaupa ekki, meöfram förunum. En það var aðeins ein hugsun, sem komst að I höföi hennar og þaö vakti meö henni skelfingu. Þaö fyrsta sem hún mundi eftir, voru skrækirnir i fálkanum. Þaö var engu likara en á þeirri stundu heföi hún raun- verulega veriö aö fæöast. Og svo tók hún til aö hlaupa á ný. Hún tók ekki eftir stálþráðar- giröingunni, fyrr en hún datt um hana. Þegar hún reis upp og spýtti út úr sér sandinum, sá hún veginn, sléttan malbikaðan veg, sem virtist liggja alveg út aö sjóndeildarhring. Morgunsólin haföi skolaö burt áhrifum nætur- innar, en skiliö eftir þetta gljá- andi strik, sem hlaut aö vera sjónvilla. Hún gat ekki Imyndaö sér, aö hún hefði veriö svona nálægt þessum vegi, allan þennan tima, sem hún haföi ekki séö nein merki um mannlegt framtak, hún trúöi þvi ekki einu sinni, þegar hún gekk hikandi eftir þessum vegi, fann fyrir hörðu malbikinu og heyrði drunurnar i bilmótor i fjarska. Vegurinn var auöur, aö þvi undanteknu, aö á móti henni kom lltill blár vörubill. Bflstjórinn dró úr feröinni og svo stöövaöi hann bilinn. Svo hallaöi hann sér út um hliöargluggann og virti hana fyrir sér, frá hvirfli til ilja. — Sæl vert þú! Viltu sitja i hjá mér, eða ertu að tina blóm? Þaö var hlátur i bláum augum hans, gegnum reykinn úr sigarettunni, sem dinglaöi milli vara hans. — Jú, þakka þér fyrir, ég vil gjarnan sitja i hjá þér. — Ég er nú ekki aö fara lengra en til Florenze. Hann opnaöi bil- huröina og virti hana vel fyrir sér, þegar hún klifraði inn i bil- inn. — Hvaðan kemuröu? Hann sýndi engin merki til þess aö taka af staö aftur. — Þaðan, sagöi hún og benti honum hjólförin, sem lágu aö giröingunni og héldu áfram hinum megin viö hana. — Þarna er ekkert annaö en yfirgefinn bóndabær. Þetta er nú löng ganga, svona snemma aö morgni. — Já, ég villtist. Þrátt fyrir hit- ann i bilnum, skalf hún af kulda og ótta. Eöa var þetta viöbragö gegn taugaáfallinu. — Getum viö ekki fariö aö koma okkur af staö, herra . . .? — McBride, Harry McBride. Hann flýtti sér aö ræsa vélina og ók af staö. Þaö var þungt loft inni I bflnum, bæöi bensinlykt og mikiö ryk. Þaö varö óþægileg þögn, meöan hún reyndi aö greiöa úfiö háriö með fingrunum og á meöan staröi hún á rifuna á bux- unum sinum. — Hefir þú ekki hugsað þér, aö segja mér hvaö þú heitir? Hún fann fyrir þægilegum doöa, sem deyföi höfuöverkinn og nag- andi sultarverkina, sem höföu veriö farnir aö angra hana. Hitinn og hreyfingar bilsins höföu róandi áhrif á ruglingslegar hugsanir hennar og ótta. Hún virti mann- inn fyrir sér, meö hálflokuöum augum. Atti hún að segja honum allt af létta, tjá honum vandræöi sin? Biöja hann um hjálp? Aö öll- um lfkindum var þaö óhætt. En samt svaraöi hún ekki. Harley McBride, I upplituðum gallabuxum og snjáðri T-skyrtu, sem var svo teygö um hálsmáliö, aö brúnleitt háriö á bringu hans sást upp undan, sat letilega hok- inn bak viö stýriö. Hún var aö reyna aö hugleiöa hvaö hún ætti aö gera, þegar hann stöövaöi bilinn svo snögglega, aö hún varö aö halda sér. Og á sama augnabliki kom óttinn yfir hana aftur. Harley sneri sér aö henni og letisvipurinn var algerlega horfinn. — Ertu kannski hippi? Hann tók loksins sigarettuna úr munn- inum og blés út úr sér reyknum. — Ef svo er, þá geturðu fariö strax út úr bílnum. Hún fylgdi augnaráöi hans eftir, leit á óhreinu blússuna og siöbuxurnar, sem voru meö and- styggilega gulum lit og á fótunum haföi hún þunna ilskó. — Ég er ekki hippi, sagöi hún lágt, en hugleiddi um leiö, hvort hún væri aö skrökva. Hann virti hana nákvæmlega fyrir sér, fleygði sigarettunni út um bil- gluggann og tók svo af staö aftur. Og svo fór hann aö hlæja. — Ég heyrði aö hópur hippa ætlaöi aö setjast aö hérna i ná- grenninu. Þaö stendur i blööun- um, aö þeir ætli aö stofna til ein- hverra vandræöa hérna viö flug- stööina. Hann benti henni á dag- blaö, sem lá I sætinu milli þeirra. liippar hafa ákveöiö aö stofna til uppþota viö flugvellina i Phoenix. Lesiö um þaö á blaðsiöu 12. Hún fletti blaöinu, eiginlega frekar til aö fá hann til aö hætta spurningunum. Hún haföi engan áhuga á hippum.Þettavarmynda siöa og þar mátti sjá unga stúlku, sem var aö tina blóm og þaö sást varla i andlit hennar fyrir hárinu, sem hékk eins og tjald fyrir andliti hennar. önnur mynd sýndi siöhæröan pilt, meö stálspangargleraugu. Pilturinn satá svefnpoka. Allar myndirnar voru eftir þessu, myndir af siö- hæröu fólki, sem ýmist sat eöa stóö. — Ertu afturgengin, Bambi? Þessi undarlega spurning kom henni til aö lita upp úr blaöinu og hún sá aö hann var aö horfa á rif- una á buxunum hennar, skæl- brosandi. — Hefir þú séð mig áöur? Hún lagöi fyrir hann þessa spurningu bæöi meö von og ótta. Hvitar tennur hans komu i ljós þegar hann brosti. — Ég var einu sinni á dýra- veiðum uppi i fjöllum. Ég hvildi mig um stund viö lækjarsitru og fékk mér aö drekka. Ég leit upp og þá stóö dádýr I nokkurra metra fjarlægð og virti mig fyrir sér, svo hljóölega, aö ég haföi alls ekki orðiö var viö þaö. Eitthvað innra meö henni lam- aöist, þegar hún hugsaöi um dýr- iö, sem stóö þarna i sólskininu og uggöi ekki aö sér, meö reigt höfuö og titrandi granir. — Og þú skaust dýriö? — Mitt á milli augnanna fögru, þau voru dökkbrún og gljáandi! Hún leit á loðna úlnliöi hans og sterklegar hendurnar. — En sjáöu nú til, sagöi Harley og sveigöi inn á hliöarveg, þar sem grösugir akrar tóku viö af eyöimörkinni, — þetta augnaráö hefur alltaf staöið mér fyrir sjón- um siöan. Þessi augu liktust mjög augum þinum. Bros hans var nú mjög samúðarfullt. — Treystu aldrei veiöimanni, Bambi litla. Hún ákvaö, að varöveita leyndarmál sitt. Þaö hlaut aö koma aö þvi, aö hún kæmist aö einhverju, sem gat oröiö henni haldreipi. Florence var litill bær og áöur en varöi voru þau komin á enda aöalgötunnar. Harley stöövaöi bilinn viö bilastæöi framan viö litinn skrúögarö, þar sem pálmar skýldu bekkjum og boröum. Viöa voru vatnsslöngur meö úöurum, sem vökvuöu vel hirt grasiö. Maöur i ljósbrúnum léreftsfötum var aö klippa limgeröi i mestu ró- legheitum. Þetta var eins og friö- sæl vin i eyðimörkinni. Aö lokum opnaði hún bildyrnar, en það var eins og hún heföi ekki kjark til aö fara út úr bilnum, og hún neyddist til aö þurrka tár úr augunum meö óhreinni hönd sinni. Hún haföi ekki einu sinni vasaklút. Harley stundi, hallaöi sér yfir hana og lokaöi dyrunum. — Þú kannast ekkert viö þig hér I Florence? — Ég kannast ekki viö neitt nema þig. — Jæja, ætlaöiröu þá ekki hingaö? — Ég ætlaði ekki . . . neitt sér- stakt. — Þú . . . hann nuddaði á sér hökuna og virti hana vel fyrir sér. — Ég þarf aö ljúka hér erindi, en svo þarf ég aö fara áfram . . . til Pthoenix. Þekkir þú engan þar heldur? 18 VIKAN 39. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.