Vikan


Vikan - 16.05.1974, Page 10

Vikan - 16.05.1974, Page 10
Þetta kvöld haföi Tommý ekki fariö i kvöldgöngu meö Depil, eins og venjulega. Hann hafði veriö að hjálpa herra Kolinski i búöinni og svo átti hann eftir aö lita yfir lexiurnar sinar fyrir morgundaginn. En allt i einu fann hann augu hundsins hvila á sér og hann fann ásökunina, þegar Dep- ill andvarpaði þreytulega. Hann setti bækurnar i skóla- töskuna og stóö upp. Það var ljótt aö svikja Depil. Hann ætlaöi að bæta honum það upp meö þvi aö lofa honum að leika sér i húsa- grunnunum, þar sem veriö var aö rifa niöur. Della leit á klukkuna, þegar drengurinn og hundurinn fóru út. Hún var orðin tiu og henni var ekkert um það, að Tommy væri svo seint úti. Það var mjög dimmt og jaröýturnar höfðu breytt næstu götu i óhrjálega auön. Sid skalf, þegar hann gekk út á götuna, en i þetta sinn var það spennan, sem orsakaði skjálft- ann. Nú var allt að komast i rétt horf. Hann hafði þá dottiö niður á ágæta lausn. Hann varð aðeins að vera klár i kollinum, þá hlaut þetta allt að ganga vel. En hann mátti samt ekki vera of bjartsýnn. Hann vissi að hug- inn gat vel greitt meira, en hon- um fannst hyggilegast, að vera litillátur. En það leit út fyrir að þessi á- ætlun yrði happadrjúg. Hann sagði herra Kolinski, að ef hann greiddi ekki þetta fé, þá mætti hann búast við skerpmdarverk- um. Gamli maðurinn hló i fyrstu, en Sid sá, að hann var órólegur, svo hann hélt áfram. — Þér þurfið svo serh ekki að taka mark á þessu, sagði Sid og lét sem ekkert væri. — Ef þér vilj- ið, getið þér kallað á lögregluna. En þér vitið vel, að það er ekki hægt að hafa neitt af mér. En þá munu aðrir taka I taumana. Þá gæti verið, að þér hefðuð ekkert til að benda á. Það getur verið, að hjóli drerigsins, sem ber út blöðin, verði stolið. Einhverjum kynni að detta i hug, að brjóta hjá yður rúðu. Kolinski svaraði: — Hvað ertu að þvæla, drengur? Þú lendir i fangelsi, ef þú heldur svona á- fram. En hann var áhyggjufullur. — O, nei, það verður nú ekki af þvi, sagði Sid og var hinn kok- hraustasti. — Ég fer ekki i tukt- hús. Ef þér kallið á lögregluna, þá hafið þér ekkert upp á mig að klaga, aðeins orð móti orði. Ég hefi ekkert gert af mér, ég hefi aðeins blaðrað svolitið, svona rétt að gamni minu. Þér einir munuð kafrjóður og svo skammaðist hann svolítið og lét sem hann borgaði eingöngu vegna þess, að hann kenndi i brjósti um Sid, en það var greinilegt, að hann var á- hyggjufullur. Sid stakk seðlunum i vasann. Næst ætlaði hann að láta karlinn borga fimm pund. Það yrði lík- iega hámarkið, sem hann þyrði að fára fram á. Það gat verið að sá gamli myndi heldur fara til lögreglunnar en að borga meira. En ef Sid héldi sig við þessar smáupphæðir, þá var hampa- minna fyrir karlinn að borga, heldur en að hætta á að unnin yrðu skemmdarverk á verzlun hans. Já, ef hann hagaði sér skyn- samlega, þá liði ekki á löngu þangað til þeir væru búnir að nurla saman upphæðinni, sem þeir þörfnuðust svo mjög. Það yrði ekki gamli maðurinn einn, sem fengi að borga, til að komast hjá vandræðum. Það gat lika verið að önnur tækifæri byðust, ef hann hefði augun opin. Það gat lika verið að eitt og annað væri á glámbekk hjá verkamönnunum við Wistaria Street. Þá gat lika Cliff, sem hann hafði verið að tala við i simann, orðið þeim til hjálpar. Cliff var i kliku, sem keypti næstum þvi hvaðsem var, ef það var ódýrt og Ljósið frá búðarglugganum féll á nýju hjúkrunarkonuna og þá datt Dellu i hug, að hjúkrunarkonur eru oft kailaðar til, ef um slys er að ræða. Tommy hlaut að hafa orðið fyrir slysi, — kannski dáinn... Hún titraði af ótta, þegar hún spurði: — Hafið þér... er það Tommy? Hvar er hann? myndin var góð, en hann vissi lika, aö hann leit út fyrir að vera miklu yngri en sautján ára, sem hann þó var. Hann var litill og magur og rödd hans var skræk og barnaleg. Honum hafði oft verið neitað um aðgang að kvikmynda- húsum, þegar myndin var bönnuð fyrir börn og fékk sjaldan af- greiddar sígarettur. Þess vegna hafði hann aðeins beöið herra Kolinski um tvö pund. Sid vissi mjög vel, að tóbakssal- sjá eftir þvi. Ég er ekki einn um þetta, það stendur heil klika á bak við mig og hún er mjög vel skipu- lögð. Lögreglan getur ekki staðið vörð um búðina yðar allán sólar- hringinn, haldið þér það? Og það er heilmikið sem getur skeð, ef þér eruð ekki við. Smámunir kannski, en þegar það safnast allt saman, getur það orðið til þess, að þér farið á höfðuðið.... Að lokum hafði Kolinski gefist upp og borgað. Hann var orðinn án þess að bera fram nokkrar spurningar. A tæpum hálftima var hann bú- inn að safna saman þó nokkru magni af verkfærum, sæmilegum bakpoka og svo sá hann nokkuð, sem kom hjartanu til að slá hrað- ar I brjósti hans... Vörubill stóð i horninu á einum grunninum. Það var ekki sem verstur garmur. Að vlsu var hann gamall, en hann var nýmálaður og á ágætum hjól- böröum. Hann gat fengið.... já, hann vissi ekki nákvæmlega hve mikiö, en það yrði alltaf álitleg upphæð fyrir þetta góðan bil. Hann reyndi hurðina og hún opnaðist auðveldlega, billinn var ekki læstur. Kveikjulykillinn var ekki I lásnum, en það var 'nú ekki heldur hægt að búast við eintómu meðlæti i þessum heimi. 1 hanskahólfinu var sitt af hverju og hann fann virspotta, einmitt það sem hann þurfti á að halda, til að ljúka þessu verkefni. Tiu min- útum siðar heyrðist óljóst urg, en svo fór vélin i gang. Hann kom honum í gir og áður en varði ók hann rólega áfram. Hann fann auðveldlega ljósin. Þetta var að visu nokkuð glanna- legt, en það var samt betra, en að aka blint i myrkri, þarna var svo mikið af hindrunum. En svo fannst honum hann gæti sem bezt aukið hraðann. Hann steig á bensíngjöfina og þaut áfram. En i þvi að hann ætlaði að beygja fyrir eitt af þessum hálfrifnu húsum, sá hann að drengur og hundur komu beint á móti honum. Honum hafði alls ekki dottið i hug, að nokkurværi þarna á ferð. Dreng- urinn hélt á spýtu og hundurinn stökk glaðlega i kringum hann, þegar hann lyfti höndinni til að kasta spýtunni. Drengurinn öskraði: „Depill!” og greip til hundsins. Sid beygði snöggt til hægri. Augu hundsins hvildu á hönd drengsins, eins og til að sjá I hvaða átt hann myndi fleygja spýtunni. Hjól vörubilsins snertu mjúkan hundskroppinn. Sid sá hann fljúga upp i loftið og kastast langt i burtu og lenda svo rétt fyrir framan drenginn. Drengurinn hljóp að vörubiln- um og öskraði reiðilega : — Hvers vegna ekurðu svona glannalega, morðinginn þinn? Hann fleygði sér til hliðar, svo billinn færi ekki yfir hann. Svo beygði hann sig yf- ir hundinn. Vörubillinn þaut á- 10 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.