Vikan


Vikan - 20.06.1974, Side 2

Vikan - 20.06.1974, Side 2
•••• ÞÝZK4MND: VévCKöSUÓVAia'A , X£GEM$BUQG% **. .. *. .* **:• í//./v* .../ *:•... fiCMWAKX.- ...'ííC .... ..-••• 4ysu>e / .«• •• r./, /. • „An der schönen blauen Donau;’ — við Dóná fagra og bláa — stendur í ljóðinu, sem sungið er við hinn fræga vals Jo- hanns Strauss. En Dóná er ekki blá og hefur áreiðan- lega aldrei verið það. Og nú berst hún við geigvænlega mengun eins og flestar aðr- ar stórár heimsins. í þessari Viku er fyrsta greinin af þremur, sem segja frá Dóná — allt frá upptökum hennar i Svartaskógi til ósa hennar við Svartahaf. Og viðkomustaðirnir eru margir i mörg- um þjóðlöndum — Þýzkalandi, Austur- riki, Tékkóslóvakiu, Ungverjalandi Búlgariu og Rúmeniu „An der schönen uiiiuen Donau” — allur heimurinn þekkir þennan vals, hefur yndi af honum — dansar hann. Það var Ung- verji, sem samdi textann við valsinn, en textinn varð fyrst fleygur, þegar Johan Strauss samdi tónlistina. Upphafið má rekja til ársins 1867... Franz Josef keisari. sat i hásætissal sinum og brosti föður- lega til undirsáta sinna. Elisabeth keisaraynja sat við hlið hans. Enn liöu mörg ár, áður en skotið af- drifarlka reið af i Sarajevo, skotið, sem hratt af heimsstyrj- öldinni fyrri. Skotið,' sem krón- prins Franz Ferdinand varð fyrir. En ljóðið: „Við Dóná fagra og K1óo * * Það er ekki rétt, eöa ao minnsta kosti hefur höfundurinn gripið til skáldaleyfis, þegar hann orti það. Dóná er ekki blá og hefur áreið- anlega aldrei verið það. En blóð furstanna af Furstenberg var áreiðanlega blátt. En furstablóð er ekki lengur það sama óg það var eins og svo margt annað. Sfðustu áratugina hefur kven- leggur ættarinnar verið óæski- lega frjáls af sér og nægir þar að nefna Iru von Furstenberg, sem hefur vel kunnað að meta hið ljúfa lif. Misheppnað hjónaband hennar og hægur frami i kvik- myndaheiminum hefur lengi ver- ið á allra vörum. En hvað sein um fursta og furstablóð má segja, þá á Dóná upptök sin i furstahallargarði>- Kennsli Dónár — frá upptökum til ósa. Áin rennur hjá stórum og smáum borgum og bæjum og i þremur næstu blöðum verður sagt frá lifinu við þessa miklu á. Ilonauwörth stendur beggja meg- in árinnar. Bærinn býr yfir mikl- um töfrum og þar standa fjölda margar geysilega fagrar bygg- ingar, sem eru þess virði, aö bær- inn sé sóttur heim. - 2 VIKAN 25. TBL.,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.