Vikan


Vikan - 20.06.1974, Síða 15

Vikan - 20.06.1974, Síða 15
URiDAGBOK LÆKNIS „Þaö eru draumarnir þinir, sem eru skuggar”. „Draumar eru meira en skugg- ar”, sagöi hún. „Mér finnst viö búa i sannkallaöri skuggaveröld. Þetta, sem viö köllum daglegt lif, er ekki annaö en blekking, og stritiö og annrikiö er aöalvörn okkar gegn skuggunum Ég reyndi lengi vel aö vinna og púla til þess aö reyna aö verða óhamingjunni ekki aö bráð. En svo fór mig að dreyma þessa furðulegu dauma. í fyrstu var ég heilluð af þeim, en nú er komið á daginn, aö þeir hafa kennt mér dö þekkja sjálfa mig, sýnt mér allt hiö illa, sem i mér býr. Annars vegar hryllir mig viö þeim, hins vegar nýt ég þess aö teyga nautnabikarinn, sem þeir færa mér”. Hún sagði þetta með tryllings- legri rödd og færðist öll i aukana. Þá var mér nóg boðið og ég hróp- aði: „Hættu þessu rugli! t guðanna bænum hættu! Þaö er skylda þin, manneskja, að fara undir eins til læknis. Littu á sjálfa þig. Þú ert oröin ömurlegur skuggi af þvi, sem þú varst áður. Þú ert sjúk. Þú verður að leita læknis tafar- laust!” Fingradofi. — Hver getur veriö orsökin til þess, aö fingur minir dofna og veröa hvitir, læknir? Ég er alltaf verri, þegar kalt er i veöri. Ég tók eftir þessu fyrst i fyrra, eftir aö ég eignaðist barn. Þá varð ég að hætta viö að skola bleyjur úr köldu vatni, vegna þess aö fing- urnir urðu hvitir og dofnir. í vetur uröu hendurnar lika svo bláar i kulda. Þetta er alltaf verst á morgnana og stundum mjög slæmt, ef mér verðum mikiö um eitthvað eöa ef ég verð reiö. — Þessi lýsing á við sjúkdóm, sem læknar nefna oft eftir Raynaud lækni, sem fyrir rúmum hundraö árum fyrstur kom meö lýsingu af dofa i fingrum og tám og kom aðallega i ljós i kulda og samfara taugaspennu. Þessi ein- kenni eru mjög misjöfn, allt frá dofa i tveim til þrem fingurgóm- um upp i þaö að hendurnar blána, sérstaklega ef þeim er haldiö kyrrum fyrir neöan hjartastaö. Ef svo höndunum er haldið upp i loft, hverfur blóöiö frá fingrun- um og þeir veröa hvítir. Dofi og titringur fylgir þessari litarbreyt- ingu og lagast ekki fyrr en hend- urnar faraaöhitna og likamshiti er orðinn eðlilegur. — Hvað veldur þessu? — Aöal orsökin eru þrengsli i háræöunum, einskonar krampi. Þetta getur orsakast af ýmsu, til dæmis kuldabólgu og þetta kemur oft fyrir hjá verkamönnum sem vinna meö rafmagnsborum, þá er það titringurinn sem veldur trufl- un á háræöakerfinu. En algengast er, aö þetta gangi i erfðir, þannig aö sumir meölimir fjölskyldunn- ar, bæöi piltar og stúlkur, fái þessi einkenni i æsku, ai lt frá fæöingu. Þaö getur veriö nóg, aö þvo þeim upp úr köldu vatni, eöa aö aka meö þau i opnum bil, til þess aö einkennin komi i ljós, Það er nú reyndar ekki hægt aö segja hvort þetta sé sá sjúkdómur, sem viö kennum viö Reynaud. Viö rannsökum oft konur á yöar aldri, um þritugt, án þess aö nokkuö af þvi, sem ég hefi talið, hafi komiö I ljós. — Hvaö er hægt aö gera viö þessum óþægindum? — Fyrst og fremst aö foröast ofþreytu, bæði andlega og likam- lega. Þér þurfiö góöan svefn og bezt er aö hita rúmið vel, áöur en háttaö er. Þaö er um aö gpra aö verja sig sem bezt gegn kulda. Þaö er bezt aö byrja daginn meö heitu baði og heitum morgun- veröi, vera svo i hlýjum fötum til aö verjast kulda og nota hlýja vettlinga og rúmgóöa skó. Svo er aö sjálfsögöu bezt að hætta að reykja: nikotin hefur mikil áhrif á æöakerfiö. Það eru til ágætar töflur viö þessu, en þá gildir þaö, aö þreifa sig áfram með magniö og þaö veröur aöeins hægt I samráði viö lækni. GIJSUR GULLRASS EFTIR' BILL KAVANAGH & FRANK FLETCHER En ég hef svo mikið aö gera i dag, aö ég verö aö finna einhvern staö fyrir þá héma heima. 25. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.