Vikan - 20.06.1974, Qupperneq 33
aö hafa látiö Sid draga 'sig á asna-
eyrum. En hvaö haföi hann átt aö
gera? Sid var meö byssuná og
hann hótaöi þvi, aö skjóta ungfrú
Jenny, ef Frank geröi ekki þaö
sem hann skipaöi honum aö gera.
Sid var ákveöinn, þegar hann
sagöi þaö og það var ekkert vafa-
mál, að hann stæöi viö orö sin.
Og honum þótti verst, aö hann
skyldi reka þau upp á loftiö. Ef
Sid haföi i huga að skjóta þau, þá
varþaöbeztistaöurinn, sem hann
gat valiö, þaö gátu liðið margir
dagar, þangaö til nokkur rækist á
þau, kannski mánuöir.
Hann sagði i vonleysistón: —
Heyröu mig, Sid, viö skulum bara
binda hana og koma okkur i
burtu!
— Það er alltof áhættusamt,
hún gæti gert vart viö sig, meö þvi
að berja sér við gólfið. Henni yröi
það....
þá skjótlega bjargað og svo kjaft-
aði hún frá öllu saman.
— En þá gætum viö verið
komnir fleiri milur i burtu.
— Ég er ekki tilbúinn aö fara,
ekki ennþá. Ég fer ekki fyrr en ég
er búinn aö ljúka nokkru, sem ég
hef i huga. Og það verður ekki
fyrr en á morgun. Þá ætla ég lika
að hafa hraðann á, að koma mér i
burtu.
— Þú getur þá staðiö þarna i
alla nótt og miöaö á hana byss-
unni og sleppt henni i fyrramálið.
— Drottinn minn, þvilikur fá-
bjáni! Ég sagði þér, aö ég ætlaöi
að gera nokkuð á morgun, Frank.
Hver á að passa kerlinguna, meö-
an ég er að þvi? Heldur þú aö ég
ætli aö treysta þér til aö passa
hana? Nei, þá væri ég meira en
litið vitlaus.
Hann þagnaöi, eins og honum
fyndist hann vera búinn að segja
of mikiö.
Sid var i slæmri kllpu. Hann gat
ekki tekiö þau meö sér út. Hann
gat heldur ekki skilið þau eftir
þarna á loftinu, þvi aö þá gátu
þay kallaö á hjálp.
Hann heföi átt aö vera kominn
heim fyrir löngu. Della lagði frá
sér prjónana og gekk aö gluggan-
um. Hún þrýsti andlitinu fast að
rúöunni og leit út á götuna. Þar
var enginn á ferð. Enginn á hjóli,
enginn Tommy.
Hann hlaut að koma bráöum.
Þaö var ekki eingöngu vegna þess
aö hún óttaðist aö hann heföi fariö
sér að voöa, sem hún var svona (u
róleg, heldur vegna þess, að hún
var ákveðin i, aö koma honum til
ömmu hans fyrir kvöldið. Þar
yrði hann öruggur, það var alveg
i hinum enda borgarinnar, —
kannski ekki öruggur, en þó....
Oruggari en hér að minnsta kosti,
hugsaöi hún.
Þeir höföu auövitað tekiö
Tommy og héldu honum nú sem
fanga einhvers staðar, þar til hún
haföi látið þá hafa peningana,
gera eins og röddin i simanum
hafði sagt henni.
Hún haföi mesta löngun til aö
fara beint til lögreglunnar og
segja þeim allt af létta. En það
væri vist tilgangslaust. Ef þeir
höföu hann hjá sér, yrðu þeir
kannski óöir af hræöslu og gerðu
honum mein eöa dræpu hann.
Þeir gátu gert.... hvað sem var.
Della staröi inn i eldinn, hún
gæti hringt til lögreglunnar, án
þess að gefa upp nafn sitt eða
Tommys, spurt hvort nokkur
drengur á þessum aldrei hefði
oröið fyrir slysi. Ef hún gæti veriö
viss um, að svo væri ekki, þá var
þaö þó alltaf nokkuö.
Hún klæddi sig I kápu og fór út.
Hún ætlaöi aö fara til skrifstofu
sinnar, það var betra að tala það-
an I sima, heldur en I simaklefan-
um viö aðalgötuna.
Kolinski tóbakskaupmaður var
aö telja skrifblokkir og kúlu-
penna, þegar hann sá að unga
hjúkrunarkonan gekk fram hjá
glugganum. Nokkrum sekúndum
siöar, var hún komin inn i búðina.
Hún var móð og másandi. —
Þér hafið liklega ekki séö ungfrú
Jenny i dag.
Hann rétti úr sér. — Nei, ég hefi
ekkert séð til hennar.
— Ég bjóst nú heldur ekki v!’
þvi.... En ég er hálf óróleg ,.i
hefur veriö aö heiman sF . rétt
eftir hádegið.
— Að heiman? ^.r ungfrú
Jenny ekki heimí ujá sér? Ég skil
ekki....
— Þaö geri ég ekki heldur,
sagði Beth. — En ég er með
áhyggjur af þvi. Ég hefi hringt
bæði til lögreglunnar og á sjúkra-
húsin, en árangurslaust.
Þegar hún var farin, stóð Kol-
inski og horföi út i loftið. Ef hann
hefði nú bara hlustað á hana. Hún
hefði liklega ekki getað sagt hon-
um neitt, en hann hefði átt að
hlusta á hana.
Ennþá kom einn strætisvagn,
en það var ekki sá sem hann gat
notað.
Tommy stappaði niður fótun-
um, til aö halda á sér hita og
starði út i myrkriö. Það var orðið
svo framorðið. Mamma hans
væri ábyggilega orðin áhyggju-
full. Hann hafði orðið að biða
lengi eftir vagninum fyrir utan
húsið sem faðir hans bjó i, en
hann kom ekki. Það var liklega
vegna jólaannanna. Það var svo
mikil umferð og umferðatruflanir
Vegna jólaannanna og veðrið var
svo slæmt....
Ennþá einn vagn kom, en það
var ekki sá rétti. Hann var næst-
um viss um, að móðir hans væri
búin að hringja til lögreglunnar,
til að láta leita hans.
Della hirti ekkert frekar um
það, að ljós var á skrifstofunni,
Bill hafði sjálfsagt, aðeins gleymt
að slökkva, en það var einkenni-
legra með gasarininn, sem var á
fullum hita og hún hafði beðið
hann sérstaklega að muna eftir
að loka fyrir gasið, vegna þess að
hún hafði sjálf gleymt þvi þarna
um kvöldið.
En svo áttaði hún sig og mundi
til hvers hún var þarna komin.
Hún sagði ekki til nafns og ekki
heldur hvar hún væri stödd, þegar
hún hringdi til lögreglunnar, en
bað þá að athuga hvort hægt væri
að finna Tommy, hann hefði ekki
skilað sér heim á venjulegum
tima. Svo fór hún að loka fyrir
GATAÍ
—Ég hef aldrei raunverulega skilið hvað
ást er, sagði Della og tárin runnu niður
kinnar henni, en það voru gleðitár. Það
byrjar með þvi, að maður verður ást-
fangin, svo eru það gönguferðir i tungl-
skini og kossar, — en skyndilega verða
þetta aðeins ógreiddir reikningar, upp-
þvottur og gleðisnauð tilvera....
En ástin er samt undirstaðan, aðeins ef
maður hefur þolinmæði til að skynja
gasið. Hún fór fyrst niður I kjall-
ara, siðan athugaði hún hvern
krók og kima og gekk að lokum
upp stigann. Það lá við að liöi yfir
hana, þegar hún sá þau þrjú
þarna á loftinu, drenginn með
skammbyssuna og Frank og ung-
frú Jenny, sem stóðu þar og þorðu
ekki að hreyfa legg né lið.
Sid leit snöggt um öxl og þeim
var öllum ljóst, að þessi truflun
kom honum á óvart, en hann var
fljótur að átta sig og lét engan bil-
bug á sér finna.
— Byssan er hlaðin, það vita
þau bæði og ef þið hreyfið ykkur,
þá skýt ég kerlinguna og það á
stundinni. Ég hefi alla möguleika
á að koma mér undan, áður en þið
getið gert lögreglunni viðvart,
það getiö þið bölvað ykkur upp á!
Herra Kolinski var miður sin,
þegar hjúkrunarkonan var farin,
en að lokum rétti hann rösklega
úr sér og gekk að simanum.
Hann hringdi til lögreglunnar
og sagði þeim að eitthvað væri
að i leikfangaverksmiðj unni bað
um að láta athuga það strax.
Hann flýtti sér svo að leggja á,
áður en lagðar yrðu fyrir hann
spurningar. Svo lokaði hann búð-
inni og flýtti sér út.
Það leið ekki á löngu, þar til
hann heyrði i lögreglubilunum.
Della var ekki heima, þegar
lögreglan hringdi hjá henni, til að
fá lykla að verksmiðjunni.
Tommy var heldur ekki heima,
Depill var i eldhúsinu og gelti
ákaflega. Nábúarnir, sem höfðu
hópast saman fyrir utan, sögðu að
þetta væri mjög undarlegt, vegna
þess, að frú Slade færi sjaldan út
á kvöldin og Tommy væri ekki
vanur að skilja hundinn eftir,
nema að brýn nauðsyn bæri til.
Lögregluþjónarnir horfðu hver
á annan, svo flýttu þeir sér til
verksmiðjunnar.
Það leit út fyrir, að allir ibúar
götunnar væru þar saman komn-
ir, en enginn virtist geta gert
neitt, hugsaði Della. Sid miðaði
byssunnistöðugtá gömlu konuna.
Hann krafðist þess, að fá að fara
út óáreittur, annars sagðist hann
skjóta. Hann heimtaði klukku-
tima, til að koma sér undan. Ef
einhver nálgaðist hann, myndi
hann ekki hika við, að skjóta kerl-
inguna.
— Þið fáið fimm minútur, til að
hugsa ykkur um, sagði hann.
En þeir máttu ekki sleppa hon-
um, hugsaði Della, — þvi að hann
veit hvar Tommy er og ef hann
kemst i burtu, þá.... En hann
mátti ekki heldur skjóta ungfrú
Jenny.
Della reyndi að tala skynsam-
lega við hann og Frank reyndi
það lika, með hásri rödd. Lög-
regluþjónn var nú kominn upp i'
miðjan stiga og talaði hátt og
mynduglega.
— Leyfið mér að yfirgefa bygg-
inguna og taka kerlinguna með
mér. Ég get skilið hana eftir ein-
hvers staðar I nágrenninu. Ann-
ars skýt ég....
25. TBL. VIKAN 33