Vikan - 20.06.1974, Page 39
Þau eru örugg og ánægó,
þau eru vel tryggð.
Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á
aö hafa jafnan á boöstólum hagkvæmar tryggingar fyrir
heimiliö og fjölskylduna. .—
Sérstaklega viljum viö benda á eftirfarandi tryggingar: í Allar nánari
Heimilistrygging • Verötryggö líftrygging / Aðaiskri/st'öfan, ve'"r (
, Húseigendatrygging • Slysatrygging Ármúia3 og umboðs-1
' Sjukra- og slysatrygging y menn um land allt>/
SAMVirVNUTRYGGINGAR
SÍMI 38500
þaö, sem mér fannst ég veröa aö
gera.
Mrs. Crampton opnaöi dyrnar.
Hún var um sextugt, kreppt af
liöagikt. Veik rödd barst innan úr
húsinu: — Hvaö er aö, Mary?
Ég sagöi: — Ég vil fá aö tala viö
son yöar, Thomas.
— Eruö þér kominn til þess aö
sækja hann? spuröi konan. Eruö
þér frá lögreglunni?
— Ég er ekki frá lögreglunni,
sagöi ég, um leiö og ég þrengdi
mér inn og lokaöi á eftir mér. Ég
vil bara fá aö tala viö son yðar.
Konan gekk á undan mér inn
i dagstofuna, þar sem maöur
hennar sat i hjólastól. Hánri
virtist u.þ.b. 65 ára og svo til al-
veg lamaöur. Hann horfði rólega
á mig og sagði: — Ég þekki yöur.
Þér eruö herra Kershaw. Þér
eruð maöur konunnar, sem sonur
okkar myrti. Okkur tekur inni-,
lega sárt til yöar, herra Kershaw.
Guö hefur einnig lagt þunga refs-
ingu á okkur.
— Sonur yöar myrti fjölskyldu
mina, svaraöi ég kalt. Nú er hann
frjáls og getur notiö lifsins, en
konu mina og dóttur fæ ég ekki
aftur. Ég er kominn til þess aö
krefja son yðar um lif hans.
Ég sneri mér aö gömlu konunni
og sagði: — Visaöu mér til hans.
Ég var rólegur og tilfinninga-
laus. Ég fann ekki til samvizku-
bits, ekki minnstu samúöar i
hjarta minu.
Konan horföi á mann sinn, og
hann sagöi lágri röddur Vlsaöu
manninum til Tommys, mamma.
Hún gekk i gegnum eldhúsiö,
opnaöi út i garöinn og sagöi: —
Hér er hann, hr. Kers,haw.
Ég staröi á manninn, sem sat i
grasinu. Hann var meö tusku-
brúöu i höndunum, sem hann
fitlaöi viö, meöan hann réri fram
og aftur og raulaði lágt. —
Crampton! sagöi ég.
Hann hreyfði sig ekki. Þá sagöi
móöir hans: — Tommy þessi
maður vill tala vifr-þig.
Thomas Crampton léit upp og
horföi á mig galtómum augunum.
Slefan rann út úr honum, og
heimskulegt bros leiö yfir andlit
hans. Svo tók hann aftur til aö róa
fram og aftur og leika sér aö
tuskubrúöunni. Mér var þaö nú
ljóst, aö hann var fullkomlega
geöbilaöur. I sljóum augum hans
var ekki unnt aö greina vott af
heilbrigöri skynsemi.
Ég staröi og staröi, og skyndi-
lega sneri ég mér undan. !Ég gat
ekki drepiö geöbilaöan mann.
Hann mundi ekki vita, hvers
vegna ég dræpi hann, og þar með
var forsendan brostin. Hann varð
aö vita, hvers vegna hann átti að
deyja. Ég gat ekki drepiö hann,
eins og maður drepur skynlausa
skepnu, sem enga hugmynd hefur
um þaö, hvers vegna hún á að
deyja.
Þegar ég gekk i gegnum húsiö,
heyrði ég rödd gamla mannsins.
— Reynið aö fyrirgefa okkur, aö
viö skyldum fæða þennan vesal-
ing inn i þennan heim, hr. Ker-
shaw. Viö höfum ekki siöur þjáöst
en þér, þvi ’aö þaö var okkar son-
ur, sem drap ástvini yöar. Honum
var leyft að koma heim til okkar i
örfáa daga. Hann á aö fara aftur
á hæliö á morgun, og viö munum
aldrei sjá hann aftur. Hann þekk-
ir okkur ekki. Hann er algjörlega
i öðrum heimi.
Ég sneri mér við og horföi á
þessi tvö gamalmenni: — Guð
hefur fullnægt dómnum. Ég finn
ekki lengur til haturs. Guð veri
meö ykkur.
Ég hraðaöi mér út, og þegar ég
fann svalt loftið ieika um andlit
mitt, fann ég til ósegjanlegs
léttis, þvi aö nú gat ég lifað án
haturs. Ég haföi lært að fyrirgefa.
Ég lifði þetta allt upp aftur
framhald af bls. 31.
hreinlega mállaus af ótta. Ég
hugsaöi með mér, hvort þessu
ætlaöi aldrei að linna. Þetta var i
fyrsta sinn, sem við höfðum fariö
út til aö borða og þá kom þetta
fyrir.
, Viö lágum andvaka um nóttina,
hvorugt okkar gat sofiö. Ég bylti
mér fram og aftur með eyrun á
stilkum, til aö hlusta eftir sima-
hringingu, eða brothljóöi i rúöu.
Daginn eftir gekk ókunnur
maöur upp að hlið Lennys á göt-
unni og sagðist hafa verið beöinn
aö skila til okkar, aö ef viö ætluð-
um aö halda áfram meö skaða-
bótakröfuna, vildi Tibbs klikan fá
þúsund pund. Þetta var auövitaö
hlægilegt. Viö vissum i fyrsta lagi
ekki hve mikiö viö myndum fá,
Framhald á bls. 47
Vogar-
merkiö
24. sept. —
23. okt.
Faröu i gegnum bú-
reikningana. Þá
kemstu að þvi, aö
eyösla heimilisins er
gengdarlaus. Reyndu
aö láta fjölskyldunni
skiljast, að þið veröið
aö temja ykkur hóf.
Láttu ekki fjarskyldan
ættingja koma þér úr
jafnvægi.
Dreka-
merkiö
24. okt. —
23. nóv.
Vertu ekki svona ein-
strengislegur og
þröngsýnn. Það er
sannarlega kominn
timi til aö þú lærir aö
sýna öörum fyllsta til-
lit og leyfa öörum
skoöunum en þinum
eigin aö koma fram i
dagsljósiö, þar sem þú
ert staddur meöal
fólks.
Bogmanns-
merkiö
23. nóv. —
21. cles.
Þú ert lengi búinn aö
biöa eftir þvi að vinna
i happdrættinu. Litil
likindi eru nú á þvi, aö
þér verði að þeirri ósk
þinni á næstunni, en
eigi aö siöur verðurðu
fyrir einhverjum tölu-
veröum fjárhagsleg-
um ábata, sem gerir
þér kleift aö láta
gamlan draum þinn
rætast.
merkiö
22. des. —
20. jan.
Gættu þess vel að láta
ekki skapið hlaupa
meö þig I gönur á
mánudaginn. Þér
finnst þú verða fyrir ó-
réttmætri ásökun á
vinnustað, en ef þú
stillir þig vel, ættiröu
aö fá fulla uppreisn og
jafnvel gæti svo farið,
aö þú hækkaöir i tign
seinna meir.
merkiö
21. jan. —
19. fohr.
Þú virðist hafa nógu
aö sinna um helgina.
Það verður gest-
kvæmt hjá þér og auk
þess að vera gestgjafi
er allt útlit fyrir að þú
lendir i umræðum, þar
sem þú stendur einn
uppi gegn viðmælend-
um þinum og þá
þarftu sannarlega að
halda á spöðunum
merkiö
20. febr. —
20. marz
Þú færö upphringingu
um helgina, sem kem-
ur þér mjög á óvart.
"Láttu þér samt ekki
bregða, þvi að allt
virðist benda til þess
aö þetta simtal veröi
þér til nokkurrar
lukku. Þriöjudagurinn
getur orðið nokkuö
erfiöur á vinnustað.
Heillatala er 3.
v
25. TBL. VIKAN 39